Geðheilbrigði skólabarna Flashcards

1
Q

Hver er skilgreining á heilbrigði?

A
  • Heilsa/heilbrigði er þar sem líkamleg, andleg og félagsleg vellíðan er til staðar, getum ekki skilið eitt frá hinu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er geðheilbrigði?

A
  • andleg vellíðan þar sem einstaklingurinn þekkir getu sína og styrkleika, tekst á við streitu sem getur fylgt daglegu lífi og er virkur í samfélaginu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er geðheilbrigði barna og unglinga skilgreint?

A

er skilgreint út frá sálrænum, tilfinningalegum, vitsmunalegum og andlegum þroska þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Börn sem eru með gott geðheilbrigði eru líklegri til að?

A
  • Þroskast á eðlilegan hátt
  • Mynda góð samskipti við aðra
  • Njóta einveru
  • Skynja muninn á réttu og röngu
  • setja sit í spor annarra
  • Leysa vandamál sem koma upp og læra af því
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hversu mörg % barna eru með vanlíðan eða geðraskanir?

A

20%
- stór hluti fær ekki aðstoð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Samkvæmt WHO er helmingur þeirra barna sem greinast með vanlíðan eða geðraskanir undir?

A

14 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er seigla?

A
  • Eiginleiki sem einstaklingur nýtir sér til að takast á við ýmsar aðstæður bæði jákvæðar og neikvæðar
  • Seigla þróast yfir ákveðinn tima hjá einstaklingi þar sem koma ýmsar breytur inn sem hafa áhrif á þróuninna s.s. lífsviðburði eða áhættuþættir
  • Seigla sýnir færni einstakling til að takast á við erfðiar aðstæður án þess að missa stjórn á hegðun og tilfinningum
  • Seigla víkkar þolmörk einstaklinga gagnvart ógnandi og steituvaldandi aðstæðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Forvarnir vs snemmtækar íhlutanir

A

Forvarnir: Íhlutun sem getur komið í veg fyrir eitthvað ástand, dregið úr því eða komið í veg fyrir að það versni

Snemmtæk íhlutun: Einkenni til staðar og þarf að grípa sem fyrst inn í og veita úrræði/íhlutun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er 1,2,3 stig forvarnir varðandi börn og unglinga sem er í áhættu á að fá vanlíðan/geðraskanir

A

Almennar forvarnir – fyrsta stigs: Veita forvörn fyrir allan hópinn

Valdar forvarnir – annars stigs: Börn/unglingar sem eru í áhættuhóp að fá geðraskanir út frá sameiginlegum einkennum/áhættuþáttum
- T.d. börn foreldra sem skilja, þá eru auknar líkur á að börn fái kvíða/þunlyndi – veita þeim þá íhlutun/fræðslu til að koma í veg fyrir kvíðann.

Sértækar forvarnir- þriðja stigs: Þar sem börn/unglingar eru komin með einkenni, skimast hátt á skimunarlistum fyrir þunglyndi t.d, ekki komin með greinanlegan sjúkdóm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru þjónustu þarfir barna með geðraskanir

A
  • 80-85% þurfa grunnþjónustu
  • 12-15% þurfa ýtarþjónustu sem er þá eins og sálfræðingur
  • 2-5% þurfa sérþjónsustu sem er þá eins og bugl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er algengasta geðrsökunin hjá börnum og hversu mörg % eru það

A

Kvíði og um 15%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Er kvíði ekki eðlilegur?

A

Hann er eðlilegur og hjálpsamur í eðlilegu magni t.d. þegar maður fer í próf en hann er orðin geðröskun þegar tilfinningin kemur í aðstæðum/hættum sem eru ekki ígnandi eða viðvarandi kvíði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru huglæg og líkamleg einkenni kvíða?

A

Huglæg: áhyggjufullar hugsanir, lítil einbeinting, eirðarleysi

Líkamleg: aukin hjartsláttur, sviti í lófum, skjálfti, svimi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Er þunglyndi eins algengt og kvíði og hve mörg %

A

Nei, 4-8%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvenær koma fyrstu einkenni um þunglyndi oft?

A
  • Um 15 ára
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru helstu einkenni þunglyndis?

A
  • Depurð, grátur
  • Breytt matarlyst
  • Breytt svefnmynstur
  • Minnkaður áhugi
  • vonleysi, neikvæðar hugsanir
  • Pirringur, reiði
  • Orkuleysi, einbeytingarleysi
  • sektarkennd og sjálfsásökun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hver er algengasta taugaþroskaröskunin?

A

athyglisbrestur og ofvirkni (ADHD/ADD)
- um 5-10% skólabarna

18
Q

Hver er skilgreining á athyglisbresi og ofvirkni?

A

Athyglisbrestur: erfitt að halda athygli, erfiðleikar við skipulag, týna hlutum

Ofvirkni: erfiðleikar við að sitja kyss, sífellt ið, tala mikið, bíða í röð, hvatvísi

19
Q

Hvort greinast oft strákar eða stelpur fyrr með adhd?

A

STrákar því maður sér oft ofvirknina strax hjá þeim, stelpurn ná að halda kannski út í skólanum en koma síðan heim og springa

20
Q

Hverjar eru fylgiraskanir ADHD/ADD?

A
  • Kvíði - algegnastur
  • Depurð
  • Mótþróaröskun
  • Svefnvandi
  • Hegðunarvandi
  • Na´mserfðileikar
21
Q

Hverjar eru þrjár helstu tegundir átraskana?

A
  • Lystarstol, lotugræðgi og lotu- ofát
22
Q

Hvort eru meirihluti þeirra með átraskanir stelpur eða strákar

A

Stelpur

23
Q

Hvað er sjálfskaði?

A
  • Vísvitandi líkamlegir áverkar eða eitrun sem einstaklingur veldur sjálfum sér (vill að því er virðist deyja) sem er í mótsögn við ætlaðan vilja, vill í raun lifa
24
Q
  • Yfirhugtak NICE er „self-harm“ sem skiptist í
A

Self-injury – sjálfsskaði á húð, skera þig eða þannig
Self-poisoning – sjálfsskaði, inntaka á efni, lyfjum eða þvottaefnum t.d.

25
Q

Sjálfskaði er það þegar?

A

Sjálfskaði er þegar einstaklingur skaðar sjálfan sig viljandi með það markmið að finna fyrir sársauka
Sjálfskaða-/sjálfsvígshegðun sýnir fram á tilfinningalegan óstöðugleika unglings

26
Q

Helstu aðgerðir sjálfsskaða?

A
  • Rispa/skera
  • Eitrun vegna ofskammts lyfja/fíkniefna/hreinsiefna
  • Herða að hálsi
  • Slá/kýla líkamshlutum (höfði/hnefa) upp við vegg t.d
  • Brenna eða stinga líkamann
  • Klóra/klípa/kroppa t.d. í gróandi sár
  • Nokkuð algengt að nota fleiri en eina aðferð
27
Q

Hver er algengi sjálfsskaða?

A
  • Árlegt algengi er um 10-18% meðal unglinga og hjá öllum aldri um 0,5%
28
Q

Hvenær byrjar oft sjálfskaðandi hegðun?

A

Byrjar oftast á aldrinum 12-18 ára og er 3-4x algengara hjá stúlkum
- Alngengari meðal unglinga sem eru ,,viðkvæmari” fyrir vegna félagslegra aðstæðna

29
Q

Hversu mörg % unglinga sem byrja að skaða sig eiga erfitt með að hætta?

A

5-10%

30
Q

Sjálfsvígstíðni er talin ver um?

A

0,1-0,5% yfir 10 ára tímabil

31
Q

Hver er algengast aðaferð sjálfskaða?

A
  • Skurðir (allt að 56%) þessi hópur vill ekki deyja, algengara hjá stelpum
32
Q

Hver er algengasta ástæða sjálfskaða fyrir komu á sjúkrahús

A

Lyfjainntaka (21%) þessir vilja frekar deyja, oftar meiri alvarleiki og leiðir stunum til innlagnar

33
Q

Hver er algengi að nota bæði skurði og lyf og hver eru algengi annara aðferða?

A
  • Báðar aðferðir (5,8%)
  • Aðrar aðferðir s.s. fall, skotvopn, hengingu (17,4%)
34
Q

Hver er ástæða sjálfskaðandi hegðunar?

A
  • Andleg líðan
  • Ákveðinn atburður veldur oft hegðuninni (foreldrar rífast, gengur ill í skóla og fl)
35
Q

Hverjir eru áhættuþættir sjálfskaðandi hegðunar?

A

Óstöðugt fjölskyldulíf, ofbeldi, búa með foreldri með geðsjúkdóm, léleg sjálfsmynd og félagsleg einangrun

36
Q

Hvernig er the self harm cycle

A
  • Það er einhver tilfinningarlegur vandi og þér líður illa, ofhleöðsla af spennu í líkama sem unglingur ræður ekki við, fær panik, sker sig og líður betur eftir á, hún varir í einhvern tíma og síðan gerist þetta aftur, kemur skömm/sorg og vanlíðan byggist upp og spennan hleðst og allt gerist aftur
37
Q

Er sjálfsskaði sjúkdómur?

A

nei hegðun en ekki sjúkdómur eða röskun

38
Q

Mikilvægt er að greina eins og hægt er á milli sjálfskaðahegðunar og sjálfsvígshættu/sjálfsvígstilrauna

A

o sjálfskaði er leið/aðferð til að lifa
o sjálfsvígstilraun sprettur af (einbeittum) vilja til að deyja

o erfitt getur verið að greina á milli, sjálfsvíg getur orðið fyrir slysni þ.e. sjálfskaði leiddi til dauða þó ætlunin hafi verið önnur

39
Q

Sjálfskaðahegðun vs sjálfsvígstilraunir

A

Sjálfskaðahegðun
- Algengari, tíðari, oft aðrar aðferðir og afleiðingar sjaldnast banvænar
- Meiri undirliggjandi spenna, tilfinningalegur óstöðugleiki og hvatvísi
- Smitáhrif algengari s.s. Vinur/vinir líka að skaða sig – netsamskipti sem tengjast sjálfskaða
- Meirihluti unglinga sem skaða sig hafa ekki sjálfsvígshugsanir

Sjálfsvígstilraunir
- Ef vandinn nær að þróast getur það leitt til sjálfsvígstilrauna
- Sjálfsvígshætta er mest hjá þeim sem
* Skaða sig til að lina mikla andlega vanlíðan
* Skaða sig í einrúmi og láta ekki vita

40
Q

Úrræði – sjálfsskaðandi hegðun (skurðir)

A
  • Tala við skjólstæðing og mynda meðferðasamband
  • Sýna virðingu og mynda þannig traust
  • Spyrja (hefur þú haft hugsnir að þú viljir ekki lifa)
  • Hvað hefur það staðið yfir lengi
  • Hversu oft geruru þetta
  • Hvar eru skurðirnir (ef sýnilegt þá minni áhyggjir en ef í einrúmi
  • Er eitthvað sem stuðlar að þesssari heðgun
  • Eru breytingar á minnstri (skaðaði sig 1x í manðui en meira núna)
  • Er eitthvað sem veldur vanlíðan
  • Svefn,matarlyst og hvernig hann upplifir sjálfan sig
  • ## Stuðingsaðilar
41
Q

Meðferðir

A

Samtalsmeðferð
o Hugræn atferlismeðferð
o Listmeðferð
o Fjölskyldumeðferð s.s. ABFT (tengslamiðuð fjölskyldunálgun)
◦ Fá foreldra og barn til að tala saman, fá börn til að leita til foreldra.

Lyfjameðferð

42
Q

Meðferðir við sjálfsskaðandi hegðun

A
  • Díalektísk atferlismeðferð (DAM)
    ◦ Áhrifamesta meðferðin við sjálfsskaða
  • Hópmeðferðir – grúppu analýsa
  • ABFT