Sjúkdómurinn offita og þyngdarstjórnunarkerfi Flashcards

1
Q

Er offita bæði áhættuþáttur og sjúkdómur?

A

Já, ofþyngd er áhættuþáttur sem gefur vísbendinga um að skoða hvort tengsl eru við heilsufarsþætti
- Betra er að fyrirbyggja vanda en að meðgöndla sjúkdóm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er offita?

A
  • Sjálfstæður langvinnur sjúkdómur sem þarf að meðhöndla alla æfi
  • Offita er áhættuþáttur fyrir marga sjúkdóma, líkamlega, andlega og félagslega
  • Þó offita geti skaðað heilsu þá er ekki allt offitunni að kenna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er fyrsta, annars, og þriðja stigs heilbrigðisþjónusta?

A

Fyrsta stigs heilbrigðisþjónusta: Heilsugæsla
Annar stigs heilbrigðisþjónusta: Sérhæfð meðferð
Þriðja stigs heilbrigðisþjónusta: Aðgerðir og endurhæfing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig opnum við umræðuna um þyngd?

A
  • Notum kanadískt kerfi sem kallast 5A eða 5S í íslenskri þýðingu
  • Spyrjum um leyfi til að ræða offitu
  • Skoðum offituenda áhættuþætti og hugsanlega ,,rót” þyngdaraukningar
  • Sýnum fram á áhættu vegna offitu, ráðum ávinning og valkosti
  • Samþykkjum raunhæfar væntingar um þyngdartap
  • Styðjum til að takast á við verkefnið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skilgreining offitu

A

Ofþyngd og offita eru skilgreind sem óeðlileg eða of mikli uppsöfnun fitu í líkamanum getur skaðað heilsu.
Offita er langvinnur, stigvaxandi sjúkdómur með endurföllum (e. relapsing) sem einkennist af of mikill eða óeðlilegri fitusöfnum sem getur skaðað heilsu og vellíðan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Er líkamsþyngdarstuðullinn góður til að meta einstaklinga?

A

Nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Er líkamsþyngdarstuðulinn góður til að meta þróun holdarfars og bera saman stóra hópa?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Er mittismál betri vísbending en þyngd um tilvist offitu?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Getum við verið of þung samkvæmt líkamsþyngdarstuðilinum með heilvrigðan fituvef og eðlileg efnakipti?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Getum við verið í kjörþyngd skv. LÞS með offitusjúkdóm?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Edmondon Obesity Staging System stiginn 0-4

A
  • Stig 0 : Engir áhættuþættir til staðar
  • Stig 1: Fyrstu merki um fylgisjúkdóma til staðar s.s. hækkaður fastandi blóðsykur
  • Stig 2: Fylgisjúkdómar til staðar svo sem sykursýki
  • Stig 3: Varanlega skemmdir á líffærum til staðar s.s. fylgikvillar sykursýki
  • Stig 4: Alvarlegt heilsufarsástand vegna offitu s.s. obesity hypoventilation syndrome
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru m - in fjögur?

A

Metabolic – merki um truflun í efnaskiptum eins og Sykursýki, blóðfitursöskun, háþrýstingur, fitulifur….

Mechanical – skert færni vegna þyngdar eða fyrirferðar fituvefs: Kæfisvefn, bakflæði, þvagleki, stoðkerfisverkir, færni til athafna daglegs lífs…

Mental- andlegir sjúkdómar eða álag: Þunglyndi, kvíði, athyglisbrestur, áföll, einelti, átröskun …

Milieu – Umhverfi og aðbúnaður: Erfið samskipti, fjárhagur, álag, lélegt stuðningsnet…

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er adipokines

A
  • Efni sem fituvefur framleiðir
  • Um 600 nú þekkt
  • Mjög öflugur vefur, ennþá vitum við ekki hvaða öll þessi efni gera
  • Þótt við teljum okkur skilja offitu þá er samt margt sem við vitum ekki og skiljum ekki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er Lipedema/fitubjúgur

A
  • Mismunagreining við offitu
  • Þetta er sjúkdómur ífituvef en ekki efnaskiptasjúkdómur og ekki sjúkdómurinn offita þó líkamsþyngdarstuðullinn geta verið hár
  • gerist aðalega við konur
  • Saga þyndaraukningar oft tengd við hormónabreytingar eins og kynþroski eða meðgöngu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er talin vera aðal orsökin á fitubjúg?

A
  • Súrefnisskortur í fituvef talinn aðalorsökin auk truflunar á starfsemi bandvefs og auknu gegndræpi æða
  • húðin verður hrjúf
    -Marblettir koma án mikil þrýstings
  • Þrýstingstilfininng í fituvef
  • Eymsli/verkir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er meðferðin við lipedema/fitubjúg?

A
  • Lífstílsmeðferð hefur ekki áhrif á fituvefin
  • Þrýstingsmeðferð
  • Skurðaðgerð - fitus0g
  • Offita er oft samhliða þessu þannig byrjum þa að meðhöndla offituna ef hún er til staðar til að minnka umfangð og þá faáum við aðeins betra blóðflæði
17
Q

Hefur þessi fitubjúgur einhver áhrif á lífsgæði?

A


- Verkir/eymsli geta fylgt
- Andleg vanlíðan, skömm, lágt sjálfsmat
- Þreyta
- Átraskanir því fólk er að reyna að grenna sig

18
Q

Hafa svengdarhormónin einhver áhrif á offitusjúkdóminn?

A

Já, þessi hormón gegna stórum hlutverkum í seddu og svengd
- Leptin gerir okkur södd og gherlin svöng þannig ef það er einhver röskun á þessu getur það haft slæm áhrif

19
Q

Hefur heilinn eitthvað hlutverk í stjórnun orkujafnvægis?

A

Já hypothalamus: þarna er matarlystar og mettunarstöðvar: getur verið leptin ónæmi

Mesolimbic area eða verðlaunasvæðið: þetta getur valtað yfir sedduboð og krafist meiri fæðu

Congnitvive lobe: skynsemin sem veit þetta alltsaman
- Frumheilinn er öflugri en lærði heilinn og þetta svæði er erfitt að virkja ef að einstaklingur er undir álagi, þreyttur, stressaður og. fl þannig þurfum að passa heilbrigðan lístíl svo þetta fari ekki í gang

20
Q

Hvað snýst offitumeðferð um?

A
  • Snýst um að heilinn og stýrikerfin fái þau skilaboð að allt sé í lagi
  • Jafnvægi sé á líkamsstarfsemi
  • Næg orka, næg næringarefni
  • Ró í streitukerfinu
21
Q

Hvernig hefur svefn og streita áhrif á þyngdarstjónrun?

A
  • Ef við sofum lítið eða búum við langvarandi streitu þá
  • eykst grehlin: hormónið sem gerir okkur svöng
  • Minnkar leptin: hormónið sem gerir okkur söff
  • Kortisól hækkar sem stuðlar að söfnun kviðfitu
  • streituviðbragðið hækkar bs og minnkar blóðflæði til meltingarvega
    -insúlínnæmi minnkar sem aftur stillir líkamann á fitusöfnum
22
Q

Hverjar eru afleiðingar svefnsskorts/streituástands óháð orsök

A
  • Örfum á symptaíska hluta ósjálfráða taugakerfisins
  • Líkaminn er undir auknu álagi
  • eðlileg svefnlífeðlisfræði raskast
  • Eðlileg þyngdarstjórnun raskast
23
Q

Hvað er kæfisvefn?

A
  • Öndunarvegur fellur saman
  • Öndunarstopp um nætur
  • Sterk streituviðbrögð
  • Hortur
  • Óendurnærandi svefn
  • Dagsyfja
  • Tíð næturþvaglát
  • Höfuðverkur
  • Einbeitingaskortur
24
Q

Hvernig hafa áföll áhrif á þyngdarstjórnun

A
  • Áföll breyta því hvernig ýmis hormón og boðefni vinna. Hafa til dæmis mikil áhrif á þyngdarstjórnun og verkjaþröskuld
  • Mikilvægt að vinna vel úr því sem hendir okkur á lífsleiðinni og þiggja aðstoð
  • Ekki er alltaf samhengi milli stærðar áverkans og alvarleika afleiðinganna
  • Mikilvægur þáttur sem ekki má líta framhjá við meðferð offitu
25
Q

Eru þeir sem eru í offitu stundum með næringarskort?

A

Já því þeir eru að reyna að halda við sig í mat, þetta gengur oft verl fyrri hluta dags en svo þegar hungurkerfin fara í gang kalla þau í orkuríka fæðu og repeat.

26
Q

Hvernig tengist flóran þyngdarstjórnun?

A

Flóran hefur áhrif á mismunandi kerfi í líkamanum, búið er að finna bakteríu hópa sem stuðla að þyngdaraukningu og bakteríuhópa sem eru áberandi í grönnum eisntaklingum
- Margt sem hefur truflandi áhrif eins og hreyfingarleysi, svenleysi,streita, trefjalítill matur og fl

27
Q

Hver eru markmið offitumeðferðar?

A
  • Áhersla á heilsu og lífsgæði: auka lífgæði, minnka hættu á sjúkdómum, vinna að jafnvægi álíkama og sál með eða án breytinga á þyngd, áhersla á langtímaárangur og lísgæði samhliða inngripi
  • lítil beyting í þyngd getur haft mikið heilsufarsáhrif: með því að snúa við þróun þyngdaraukningar og bæta efnaskipti getum við breytt áhættuþáttum verulega
28
Q

Lyfjameðferð við offitu?

A
  • Getur verið öflugt verkfæri ef að þetta er notað rétt, í dag eru notuð lyfin
    o Liraglútíð; glúkagón-lík peptíð-1 (GLP-1) hliðstæða/Saxenda
    o Semiglútíð; glúkagón-lík peptíð-1 (GLP-1) hliðstæða/Ozempic
29
Q

Hvenær má byrja að nota þessi lyf?

A
  • Saxenda – skráð til offitumeðferðar
    o BMI yfir 35 og lífsógnandi sjúkdómur (hjartasjúkdómar, háþrýstingur, sykursýki, kæfisvefn)
  • Ozempic - ekki skráð til offitumeðferðar
    o Sykursýki ef önnur meðferð hefur ekki dugað. Lyfið má ekki nota sem fyrsta lyf við meðferð sykursýki. Byrja þarf að nota metformin og bæta þessu lyfi við ef meðferð er ekki nægileg eða í staðin ef metformin þolist illa.
    o Mælt er með að nota Ozempic frekar en Saxenda ef bæði sykursýki og offita er til staðar og þannig þörf á öflugri meðferð við sykursýki
30
Q

Hvað gera þessi stungulyf fyrir heilann?

A

o Setjum inn efni (GLP-1) líkt hormóni sem meltingarvegur á að framleiða og senda skilaboð til heila um seddu, en gerir ekki alltaf
o Aukin tilfinning fyrir seddu og minni hungurtilfinning sem leiðir til minnkaðrar fæðuinntöku og dregur úr þörf fyrir skyndiorku

31
Q

Hvað gera þessi stungulyf fyrir meltingarveginn?

A

o Seinkum magatæmingu og hægjum á melting. Erum lengur södd

32
Q

Hvað gera þessi lyf fyrir efnaskiptaaðgerður

A

o Hafa áhrif á blóðsykur og insulin – meiri áhrif hjá einstaklingum með sykursýki/ forstig sykursýki
o Betra jafnvægi á blóðsykri og minna álag á insúlínkerfinu = minna af orku fer inn í fituvef
o Ekki er hætta á sykurfalli við notkun lyfsins

33
Q

Hvað gera þessi lyf við fituvefinn?

A

o Minnka fituvef í og við líffæri hlutfallslega meira en fituvef undir húð

34
Q

Hverjar eru mögulegar aukaverkanir þessara lyfja?

A
  • Ógleði, hægðatregða vegna hægari meltingar
  • Aukin seddutilfinning, hætta á að við borðum ekki nóg sem veldur nýjum hættum varðandi næringarskort og vöðvarýrnun
  • Ofnæmisviðbrögð- til dæmis á stungustað, ef veruleg þá þarf að hætta notkun lyfsins
  • Sjaldgæfar aukaverkanir þarf alltaf að hafa í huga
35
Q

Þegar við förum að taka þessi lyf þarf þá grunnurinn að vera í lagi?

A

Já því ef við notum lyfin án þess að laga grunnin þá er hætta á næringarskorti, að líkaminn gengur á vöðvana og grunnbrennsla minnkar
- Við verðum óheilbrigðari og fitnum frekar þegar lyfjameðferð hættir