Fæðingareynsla Flashcards

1
Q

Hvað er fyrsta stig fæðingar?

A

Það tímabil sem varir frá upphafi reglulegra samdrátta í legi þar til útvíkkun og þynningu legháls er lokið, þá getur konan ýtt barninu út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er meðaltímalegnd 1stigs fæðingar hjá frumbyrjum?

A

12 klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er meðaltímalegnd 1 stigs fæðinga hjá fjölbyrjum?

A

6 klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru p-in 5?

A

Power: bæði kraftur í legi sem er stjórnarð af hormónum en líka rembingskraftar sem þrýsta, líka aðrir kraftar sem vinna á móti
Passenger: barnið og fylgjan t.d er höfuðið að koma fyrst, hvernig er staða barnsins
Pycological: sálfræðileg líðan, halda ró konunnar, láta henni líða vel í staðin fyrir að vera hrædd þá gengur yfirleitt betur
Possision: stelling mömmunar
Passege way: beinagrindin og mjúki vefurinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru tveir fasar 1 stigs fæðingar?

A

Latent fasi og activur fasi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er latent fasi?

A

Hægari fasinn, útvíkkun 3-4 og ef 4 þá er yfirleitt leghálsinn orðin mjúkur
Þetta er fyrst og fremst þynning á leghálsi, hæg útvíkkun eða framgangur barns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er activi fasinn?

A

Hröð útvíkkun og framgangur barns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er 2 stig fæðingar ?

A

Tímabilið frá því að útvíkkun er lokið þar til barnið er fætt?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er meðaltímalengd 2 stigs fæðinga hjá frumbyrjum?

A

1 klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er meðaltímalengd 2 stig fæðingar hjá fjölbyrjum?

A

20 mín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvenær þarf stundum að klippa á spöngina?

A

Ef að það er streita eða liggur eitthvað á þá er stundum klippt á spöngina til að koma barninu út til að flýta fyrir en yfirleitt er bara betra að konan rifni því það grær betur og er minni sársauki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru ástæðurnar fyrir spangarklippingu?

A
  • Hjartsláttur barns droppar
  • Langvinnur rembingur
  • Ef það er notuð sogklukka þá er oft klippt
  • Hæg fæðing
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er þriðja stig fæðingar?

A

Tímabilið frá því að barnið fæðist þar til að fylgjan er fædd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær losnar fylgjan oft eftir fæðingu?

A
  • Fylgjan losnar yfirleitt við legsamdrætti eða minnkun legs u.þ.b. 5-7 mín eftir fæðingu. – þannig þrýstist fylgjan af
  • Stundum þarf að hreinsa hana út í svæfingu en gerist einstaka sinnum
  • Mikilvægt að skoða vel fylgjuna hvort eitthvað gæti hafa verið eftir, voru belgirnir tættir? Gæti verið að þeir voru einhverjir eftir inni.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru ástæður áhættufæðingar?

A
  • axlarklemma: 0,2-0,3% fæðinga, skiptir máli að bregðast hratt við, koma öxlum niður og þrýsta barninu niður. Reynum að snúa barninu til að ná ölinnni niður, stundum þarf að fara inn og brjóta viðbeinið á barninu
  • Fyrirburafræðingar: stundum þarf að flýkka fæðingu vegna heilsu mömmu
  • Framfallinn naflastrengur: hvort bandið sé skorðað, ef ekki þá er líkur. að naflastrengurinn farið að slidea framhjá, ef ef legvatnið fer og við viðtum að barnið er skorðað þá ekkert stress
  • Fylgjulos: þá fer hluti/eða öll fylgjan áður en kona fæðir, getur komið fram sem breytingar a´hjartslætti barns (oftast bráðaðgerð)
  • Fyrirsæt fylgja: þegar hún nær yfir legopið.
  • Legbrestur: gamalt ör sem gliðnar
  • Keisaraskurður: fylgjulos,mismunur milli stærðar barns og girndar og fl
  • Tangar og sogklukkufæðingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvert er markmið með verkjameðferð í fæðingu?

A
  • Að konan skynji sig hafa stjórn á aðstæðum í fæðingunni
  • Að konan eigi kost á vali verkjameðferðar miðað við hennar viðhorf og líðan
  • Að konan verði sátt við fæðingarreynsluna
17
Q

Hverjar eru helstu leiðir til að draga úr sársauka í fæðingu sem eru ekki lyf?

A
  • Fræðsla/leiðbeiningar/almennur stuðningur
  • Slökun/öndun eins og t.d. tónlist
  • Nálastungur
  • Nudd
  • Stuðningsaðilar: snerting, samkennd
  • rólegt/hlýlegt umhverfi
  • Vatn
18
Q

Hverjir eru helstu þættir sem áhrif hafa á ákvarðanir um lyfjameðferð í fæðingu?

A
  • Öryggi móður og barns sé tryggt þannig að lyfjameðferð skaði hvorki móður né barn
  • Líkamlegt og sálrænt ástand móður og henanr óskir og þarfir
  • Heilbrigðisástand fósturs í fæðingu
  • Hvar konan er stödd í fæðingu, hver eru hugsanleg áhrif lyfja á gang fæðingar og hvað er æskilegt magn lyfs
19
Q

Petidin er lyf sem er notað í lyfjameðferð í fæðingu á íslandi hverjar eru helstu aukaverkanir þess og hvað gerum við ef það koma aukaverkanir?

A

Þetta er stungulyf og aukaverkanir eru ógleði og uppköst, svimi, sljóleiki, sviti og hugsanlega slævandi áhrif á öndun mömmunar
- Þetta hefur hamlandi áhrif á framgang fæðingar ef gefið of snemma
- Ef að barnið fæðist 1-3 klst eftir lyfjagjöf getur verið að barnið verði slóvgað þ.e. léleg öndun, minnkuð súrefnimettun og þá þarf að gefa nalorohine og narcan til að koma í vegg fyror þettta)

20
Q

Hvað eru innöndunarlyf í fæðingu?

A
  • Nitrogen monoxide s.k. glaðloft er mest notað.
  • Yfirleitt gefið blandað 50% glaðloft og 50% O2 .
  • Lyfið er verkjastillandi og ef gefið með Petidíni og phenergan þá eykur það á verkun þeirra lyfja. Konan andar lyfinu að sér í verkjum.
21
Q

Hvenær eru notuð staðdeyfilyf?

A
  • Notuð eru staðdeyfilyf s.s Lidocaine og marcain til þess að deyfa spöng t.d. vegna spangarklippingar eða þegar saumuð eru spangarsár.
22
Q

Hvað er lendardeyfing (pudendal deyfing)?

A
  • Gerð á 2. stigi fæðingar og dregur úr óþægindum í leggöngum, spöng og grindarbotni. Engar sérstakar aukaverkanir en tekur rembingstilfinningu af konunni.
23
Q

Hvað er paracervical deyfing?

A
  • Deyfing nær yfir neðri hluta legsins, legháls og efri þriðjung leggangna. Engin deyfing verður á spangarsvæði.
  • Hefur lítil áhrif á framgang fæðingar. Getur hugsanlega valdið eiturverkunum á fóstur (bradycardia) ef lyf frásogast hratt.
24
Q

Hvað er mænurótardeyfing? (epidural)

A
  • Staðdeyfilyf sem er spratuað í epidural slíður sem liggur utan við mænu og dregur úr sársauka vegna legsamdrátta, minnkar tilfinningu í kvið, leggöngum og neðri útlimum
    Getur haft bæði góð og vond áhrif eins og getur lækkað bþ of mikið, spinal höfuðverlkukr og stundum finna konur ekki þörfina að piss
25
Q

Hversu mörg % kvenna upplifa erfiðar og meiðandi fæðingar

A

33-34% kvenna upplifa erfiðar og meiðandi fæðingar. Talið að sumar þeirra upplifi áfallasteitu eða -röskun í kjölfar fæðingar (um 1,5-6%)

26
Q

PTSD eftir fæðingu

A

Þurfum að hlusta og vera vaknadi fyrir vanlíðan, konur geta fenigð áfallaröskun eða áfallastreitu í kjölfar fæðinga og það getur haft veruleg áhrif á samband pars, tengslamyndun, framtíðarbarneiginr og fl.