Barnsfæðing og þróun foreldrahlutverks Flashcards

1
Q

Byrjar tengslamyndu í fjölskyldu um leið og barnið fæðist?

A

Nei byrjar jafnvel áður en að foreldrar eignast barn, kannski bara þegar þetta er hugmynd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Jákvæð tengslamyndun barns og foreldris skiptir máli uppá?

A

Vöxt og þroska barna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjir eru frumkvöðlar í rannsóknum á tengslamyndun/kennimenn?

A
  • John Bowlby
  • Mary Ainsworth
  • Klaus og kennel
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gerðu klaus og kennel?

A

Þeir töldu að augnabliðið eftir fæðingu skiptir miklu máli, þá var verið að ýta undir að maki væri viðstaddur í fæðingunni en þetta er oft ekki það einsfalt eins og ást við fyrstu sýn heldur er þetta meira eins o gferli eins og t.d við erfiðar fæðingar og konan er dauðþreytt þá er erfiðara að tengjast barninu strax

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru forsendur tengslamyndunnar samkvæmt Mercer R?

A
  • Tilfinningalegt heilbrigði (fær um að mynda traust samband)
  • Félagslegt stuðningsnet ( maka, vina og fjölskyldu)
  • Samskipta og umönnunarhæfni
  • Nálægð/samvera foreldra við barn til staðar
  • Samsömun f0reldris og barn (t.d barn og foreldri eiga skap saman, foreldri sátt við ástand/útlit barns og kyn)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru einkenni jákvæðrar vs niekvæðrar tengslamyndunnar?

A

Jákvæð eru t.d. að tala við barnið, hlægja með því og þessi snerting og neikvæð getur þá verið að þeir sem eiga erfiðara með að tengjast eru ekki með þessar snertingu og kúr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á aðlögun í foreldrahlutverki

A
  • Félagslegur stuðningur: samvinna skiptir miklu máli og góður stuðningur= minni líkur á þunglyndi
  • Umfang lífsbreytinga: Getur verið margt annað að gerast á sama tíma eins og fleiri börn sem þarf að sinna
  • Hegðun nýburans: ef að barnið er krefjandi þá geta kannski þeyttir foreldrar frekar átt í hættu á andlegri vanlíðan
  • Fæðingareynslan: best ef góð og falleg en sumir eru með slæma reynslu sem geta leitt til áfalla
  • Heilsufar móður
  • Fyrri reynsla
  • Aldur móður: þurfum að skoða yngri og eldri mæður , eins og með eldri þá eru þær kannski með meiri kröfrur til sín og það veldur kvíða og síðan kemur þessi kaótíska rútina sem veldur óþægindum
  • Menning: hjá sumum um leið og barnið fæðist fyllist húsið hjá fólki t,d
  • Menntun, persónuleiki, kröfur/væntingar
  • Samband við móður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjir eru hindrandi þættir á þróun foreldrahlutverks?

A
  • Óraunhæfar væntingar (ekki meðvituð/undirbúin)
  • Streita (finna sig ekki hafa stjórn á aðstæðum)
  • Erfið og krefjandi brjóstargjafareynsla og svefnleysi
  • Finna fyrir dæmandi viðhorfum í tengslum við brjóstargjafareynslu
  • eru óraunsæ (ekki undirbúin fyrir raunverulegar breytingar)
  • Er Illa upplýst um breytingar og hvað sé eðlilegt í nýjum aðstæðum
  • Aðgengi heilbrigðisþjónustu lítið (ekki vitað hvert skal leita)
  • Skortur á faglegum ráðum og fræðslu
  • Að falla illa inn í og vrea óstáttur við foreldrahópa sem lenda í
  • ## Að finna fyrir fordómum heilbirgðistarfsfólks
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvert er hlutverk hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra?

A
  • Að hafa eftirlit með og stuðla að því að móðir jafni sig líkamlega vegna meðgöngu og fæðingar
  • Að hafa eftirlit með aðlögun nýburans og stuðla að því að næring hans gangi auðveldlega fyrir sig
  • Að hvetja til jákvæðrar tengslamyndunar í fjölskyldu og aðlögunar að hinum nýju hlutverkum
  • Að stuðla að auknu sjálfstrausti og öryggi foreldra við umönnun nýburans
  • Að vetia einstaklingsmiðaða fræðslu iog umönnun til sængurkvenna og annarra fjölskyldumeðlima
  • Að stuðla að samfelldri/heildrænni umönnun og fræðslu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly