Faraldsfræði: grunnhugtök og skilgreiningar Flashcards

1
Q

Hvað er faraldsfræði

A

Fræðin um lýsingu og skýringu á útbreiðslu áhættuþátta og heilbrigðisfrávika meðal einstaklinga og hópa samfélagsins. Orðið faraldsfræði getur bæði vísað til rannsóknaraðferða, niðurstaðna rannsókna, eftirlitsstarfsemi og mats á árangri forvarnaraðgerða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er félagsleg faraldsfræði?

A

Er undirgrein faraldsfræði sem fæst við félagslega útbreiðslu og félagslega áhrifaþætti heilsu og sjúkdóma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Endemic (landlægur sjúkdómur):

A

Sjúkdómur sem hefur viðvarandi tíðni á ákveðnu svæði eða í ákveðnum hóp. Dæmi: Hlaupabóla (Chicken pox).
- engin þróun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er epidemic

A

Vísar til útbreiðslu sjúkdóms umfram venjulega tíðni á ákveðnu svæði eða í ákveðnum hóp, verður skyndileg þróun á tíðni. Dæmi: Influensa.
- Verður þróun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

HVað er Pandemic (útbreiddur sjúkdómur, heimsfaraldur):

A

Vísar til mikillar útbreiðslu sjúkdóms innan meginlands eða alls heimsins. Dæmi: Svarti dauði á 14. öld, Spænska veikin 1918-1920, HIV og vissir influensufaraldrar fram á þennan dag, COIVD19
- Oftast talað um skammvinna sjúkdóma en getur líka verðið langvinnur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er (prevalence proportion) (algengi) í faraldsfræði

A

Hlutfall sjúkdóms eða slyss í hóp á tímabili. Heildarfjöldi tilfella á tímabili sem þarf að skoða, ný og gömul. Ekki pælt í hvenær fólk greindist eða hvað það er búið að vera lengi með sjúkdóm. T.d. heildarfjöldi þeirra sem hafa kransæðastíflu árið 2021, ný og gömul.
- Heildarútbreiðsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er incidence (incidence proportion) (nýgengi) í faraldsfræði?

A

Hlutfall nýrra tilfella sjúkdóms eða slyss í hóp á tímabili. T.d. kransæðastífla 2021, einstaklingar sem greinast í fyrsta skipti með það árið 2021 og deilum með fjölda í hóp. Betra að meta áhættuþætti ef við erum með ný tilfelli, þurfum samt viðbótaupplýsingat t.d. hvenær hann greindist.
- Hlutfall nýrra tilfella sjúkdóms

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er agent (sjúkdómsvaldur)

A

Þáttur sem hefur áhrif á uppákomu eða tilurð sjúkdóms

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er host (hýsill)

A

Einstaklingur sem getur fengið tiltekinn sjúkdóm (smitast) og getur smitað aðra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

HVað er immunity (ónæmi)

A

Meðfætt/passíft (ungbörn sem fá mótefni í gegnum brjóstamjólk) eða áunnið/aktíft (bólusetning)
 Hefur mótefni gegn sjúkdómum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er inheraent resistance (innra viðnám)

A

tveir einstaklingar sem eru næmir fyrir sama sjúkdómi eru ekki jafn líklegri til að smitast t.d. svefnvenjur, mataræði, hreyfing
- Báðir næmir fyrir sjúkdómun, geta smitast en ekki eins miklar líkur að einn smitist eins og hinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er vector (beri)

A

Lifandi vera sem flytur sjúkdómsvald í hýsil ( sem getur smitast)
- Smitast ekki en getur borið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er carrier (smitaður beri)

A

Smitaður einstaklingur sem flytur sjúkdómsvald milli manna. Hann getur sjálfur verið einkennalaus (“asymptomatic”), haft forstigseinkenni (presymptomatic), eða einkenni sjúkdóms (symptomatic)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er smitstuðull?

A

Meðalfjöldi einstaklinga sem smitaður einstaklingur smitar. Mismunandi milli faraldra. Hvað smitar einstaklingurinn marga?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er meinvirkni (virulence)

A

Geta sjúkdómsvalds til að sýkja smitaðan einstakling. Er mismunandi á mili veiruvalda og baktería.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er uppspretta (reservoir)

A

Menn, dýr, pöntur, jarðvegur, eða úrgangur þar sem sjúkdómsvaldar halda til og fjölga sér. Staður/svæði þar sem sjúkdómsvaldar halda sér og eru til staðar í miklu magni

17
Q

Hvað er environment (umhverf)

A

Ytri aðstæður einstaklings sem hafa að geyma uppsprettur, sýkingaleiðir (modes of transmission), áhættuþætti (getur hjálpað til að koma í veg f. eh t.d. aldur, undirliggjandi sjúkdómar, ferðamátur) og orsakir heilbrigðisvandamáls.

18
Q

Hvað er áhætta (risk)

A
  • Líkur á að einstaklingur verði fyrir atburði (sjúkdómi eða kvilla)
19
Q

Hvað er áhættuþáttur (risk factor)

A
  • Þáttur sem eykur líkurnar á atburði (t.d. sjúkdómi eða slysi) kallast áhættuþáttur. Þarf ekki endilega að vera orsök atburðarins
20
Q

Hvað er rekjanleg áhætta (AR)

A

Þetta er hlutfall sjúkra/veikra meðal þeirra sem hafa áhættuþátt (p1) mínus hlutfall sjúkra/veikra meðal þeirra sem hafa ekki áhættuþátt (p2)

21
Q

Hvað er rekjanleg áhætta í þýði?

A

hlutfall þeirra sem fá sjúkdóm í þýði (p0) mínus hlutfall þeirra sem fá sjúkdóm meðal þeirra sem ekki hafa áhættuþátt (p2).

22
Q

Hvað er rekjandi áhættuprósenta í þýði (PAR%)

A

það er ((p0-ps)/po)*100 og segir til um hlutfall sjúkdómstilfella í þýði sem má rekja til áhættuþátta

23
Q

Hlutfallsleg áhætta (RR)

A

Hlutfall sjúkra/veikra meðal þeirra sem hafa áhættuþátt deilt með hlutfalli sjúkra/veikra meðal þeirra sem hafa ekki áhættuþátt
- Þettta verður alltaf mun hærra en rekjanlega áhættan

24
Q

Hvað er fyrsta stigs forvarnir?

A

Að fyrirbyggja uppkomu heilbrigðisvandamáls í samfélagshópum (the general nonclinical population).
Dæmi: Heilbrigðisfræðsla til samfélagshópa (s.s. kynfræðsla eða sjálfsstyrkingarnámskeið), bann við sólbekkjanotkun barna, reglur um vinnslu og geymslu matvæla, tóbaks- og áfengisgjöld, flúor í drykkjarvatni, aðgreining aks tursstefnu í umferðinni.

25
Q

Hvað eru annars stigs forvarnir?

A

Að greina og meðhöndla (helst lækna/uppræta) heilbrigðisvandamál sem er á forstigi eða byrjunarstigi (early stage). Dæmi: Skimun (screening) t.d. fyrir krabbameini, vökvatapsmeðferð (oral rehydration therapy, ORT) við niðurgangssýki (gefa blöndu af matarsalti, sykri [og bökunarsóda] leyst upp í vatni), aðgerðir sem fyrirbyggja endurkomu einkenna.

26
Q

Hvað eru þriðja stigs forvarnir?

A

Að draga úr starfs- eða hreyfiskerðingu eða á annan hátt að auka lífsgæði krónískra sjúklinga. Þetta er hægt að gera með lyfjagjöf, skurðaðgerðum, sjúkraþjálfun og starf- og iðjuþjálfun.
Sem dæmi má nefna magabandsaðgerð, heyrnartæki eða gervilim, eða sundleikfimi fyrir langveikra.

27
Q

Hvað er skimun (screening)?

A

Skipulögð leit að heilbrigðisvandamáli í hóp til að finna einstaklinga sem eru með forstigseinkenni sjúkdóms eða sjúkdóm á byrjunarstigi.

28
Q

Eru skimunarpróf fullkomin?

A
  • Með skimunarprófi telst einstaklingurinn jákvæður eða neikvæður gagnvart sjúkdómnum.
  • Skimunarpróf eru ekki fullkomin. Einstaklingar getur verið falskt jákvæðir (false positive, FP), falskt neikvæðir (false negative, FN), rétt jákvæðir (TP-true positive) og rétt neikvæðir (TN).
29
Q

Hvað er næmni?

A

skimunarprófs snýst um hve vel því tekst að auðkenna þá sem í reynd eru með heilbrigðisvandamálið (sjá töflu). Formúlan er: TP/(TP+FN)

30
Q

Hvað er sértæki?

A

skimunarprófs snýst um hve vel því tekst að auðkenna þá sem í reynd eru ekki með heilbrigðisvandamálið (sjá töflu). Formúlan er: TN/(TN+FP).

31
Q

Hvað er jálkvætt forspárgildi?

A

TP/(TP+FP)

32
Q

Hvað er þríhyrningurinn oft notaður í (skýringarlíkön í faraldsdræði)

A

o Mikið notað með smitsjúkdóma: Tengsl milli hýsils, umhverfis og agent (t.d.veira)
o Umhverfi: uppsprettur, áhættuleiðir, sýkingaleiðir
o Hentar ekki f. langvarandi sjúdkóma því það er engin einn agent eins og í smitsjúkdómum.

33
Q

Hvað er vistfræðilíkanið?

A

o Innsti: einkennisþættir einstaklings (aldur, kyn, kynþáttur, aðrir líffræðilegir þættir, persónuleika þættir)
o Græni: Hvernig hagar þessir einstaklingur sér í daglegu lífi (matarvenjur, hreyfing, reykingar)
o Bleiki: Nánustu ættingjar og vinir mynda næsta hring sem getur haft áhrif á hegðun einstaklingsins
o Rauði: Ytri aðstæðurnar: umhverfi þessa samskipta (búsetan, vinnustaður, fjölskylduaðstæður)
o Ysti hringurinn: heilbrigðiskerfið, náttúrulega umhverfið, hagkerfið, efnahagskerfið, menning
o Hjálpar okkur að leita að þáttum sem geta verið áhættuþættir t.d. aldur eða kyn