Heilbrigðisfræðsla framhaldskólabarna Flashcards

1
Q

Afhverju heilbrigðisfræðsla?

A

Heilbigðisfræðsla gerir einstaklingum kleift að taka upplýsta ákvörðun er varðar heilsu sína.
- mikilvægt að koma okkar þekkingu áleiðis til að fólk taki upplýsta ákvörðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

munurinn á námi og þekkingu?

A
  • Nám er ætlað að hafa áhrif á þekkingu, hæfileika og viðhorf einstaklings.
  • Lærdómur hefur hins vegar með það að gera hvort að einstaklingur sem fékk fræðslu hefur tileinkað sér hana og breytt hegðun sinni.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru áhrif á getu til náms?

A
  1. Fyrri þekking - hvað vita þau nú þegar
  2. Uppeldi
  3. Menning
  4. Hvað er talið vera sannleiðir
  5. Skilningur á nýjum upply´singum og hvernig viðkomandi svarar þeim
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru þrjú svið náms?

A
  1. Vitsmunasvið: minni,bera kennsl á ,skilningur og rökstuðningur
  2. Tilfinninga og viðhorfssvið: tilfinningar, viðhorf,gildi
  3. Skynhreyfisvip: færni til að athafna/framkvæma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er vitsmunalegt svið?

A

Hér er mikilvægt að gera sér grein fyrir hvar skjólstæðingur stendur vitsmunalega. Ef fræðslan er annað hvort ofar eða undir hans skilningi þá dregur það úr hvatningu til lærdóms og getur leitt til pirrings
- Ef einstaklingur skilur ekki þá hættir hann að hlusta
-

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tilfinninga og viðhorfssvið?

A
  • Þetta svið hefur með breytingar á viðhorfum og gildum að gera
  • Til að þetta geti átt sér stað þarf sá sem fræðir að gera sér grein fyrir hvernig skjólstæðingi líður, hugsar og hver gildin hans eru
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skynhreyfisvið?

A
  • Þetta svið inniheldur getu til að framkvæma hæfni sem krefst samhæfingar með áherslu á hreyfigetu.
  • Þetta getur til dæmis átt við um að kenna skjólstæðingi færni eins og að sprauta sig með insúlíni, mæla blóðsykur, skipta á sári og þess háttar.
  • Þurfum að sýna fólki hvernig á að gera hlutina með t.d. myndum og myndbandi
  • ## næst leyfa viðkomandi að framkvæma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru 5 skref lærdómsferlis?

A
  1. Greina þörf skjólstæðing fyrir fræðslu
  2. setja markmið með fræðslu
  3. Velja viðeigandi kennsluaðferðir
  4. Færni kennara
  5. Þróa áhrifaríka heilbrigðisfræðslu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað felst í því að greina þörf skjólstæðings fyrir fræðslu?

A
  • Hvað vill skjólstæðingurinn fá að vita, hver er fræðsluþörfin hans, hver er áhugi hans á að læra og hvaða hindranir eru fyrir hendi
  • Skoða vitsmunalegar og tilfinningalegar þarfir og meta hvaða færni skjólstæðingur þarf að öðlast.
  • Hvað eykur getu skjólstæðings til náms og hvað eykur áhuga skjólstæðings á að læra.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað felst í því að setja fram markmið?

A
  • Mikilvægt að setja langtíma markmið og styttri markmið, kemur oft í kjölfar greiningar á þörfum skjólstæðings.
  • Langtíma markmið – hvað ætlum við að fá fram með fræðslunni.
  • Atyttri markmið – þurfa að vera skýr og mælanleg.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað felst í því að velja viðeigandi kennsluaðferðir?

A

Nota skal þær kennsluaðferðir sem eru líklegastar til að ná markmiðum fræðslunnar. t.d. Ef markmiðið er að kenna verklega fræni þá er ekki bara fyrirlestur heldur þurfum að gera hands on þá þarf fólk að geta gert glutina

Þurfa að taka mið af getu skjólstæðings og þess sem veitir fræðsluna.: Getur skjólstæðingurinn setið í 15 mín og fenigið fræðsluna eða verður hann eyrðarlaus

Gott að nota einfalt viðmót og blanda saman aðferðum til að ná til flestra: Fyrirlestra, sýnikennslu, myndbönd, dæmisögur, viðbrögð/svör frá nemendum.

Hafa í huga aldur, kyn, menningu, þroska, þekkingu og stærð hópsins. : Betra að vera með minni hópa, líklegar til að fólk vilji tjá sig í minni hópum. Kyn og menning getur líka haft áhrif.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Færni kennara, hvað felst í því?

A
  • Ná athygli og upplýsa nemendur um markmið með fræðslunni
  • Kynna efnið á skýran hátt og draga fram þá þekkingu sem skjólstæðingur hefur
  • Nýta minnisreglur og aðra námstækni og passa að skjólstæðingur hafi skilið fræðsluna með því t.d. að fá hann til að endursgeja hana
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þróa áhrifaríka heilbrigðisfræðslu hvað á við þar?

A
  • Fræðsla þarf að innihalda skýr skilaboð á því formi sem er viðeigandi fyrir skjólstæðing/hóp og fara fram í umhverfi sem er laust við truflun.
  • Mikilvægt að muna að tilfinningar eins og kvíði, reiði og sorg, geta haft áhrif á getu skjólstæðings til að meðtaka upplýsingar.
  • Setja þarf upplýsingar fram á þann hátt að skjólstæðingur skilji þær, forðast að nota flókið fræðimál eða slangur.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er teach back aðferðin

A
  • Tone in – hlustið áður en þið hefjið fræðsluna, þarfir skjólstæðings ættu að leiða innihald fræðslunnar.
  • Edit information – fræða um nauðsynlega hluti fyrst, vera nákvæmur.
  • Act on each teaching moment – nýtið hvert tækifæri til að fræða, myndið gott samband við skjólstæðing.
  • Clarify often – verið viss um að ykkar mat sé rétt, fáið reglulega endurgjöf um að skjólstæðingur skilji.
  • Honor the client as a partner – byggið á reynslu skjólstæðings og deilið ábyrgðinni á fræðslunni með skjólstæðingnum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Þrjú megin vandamál sem þarf að hafa í huga við gerð fræðslu:

A

o Skjólstæðingar úr mismunandi áttum þurfa mismunandi fræðsluaðferðir.
o Vera tilbúinn til að yfirstíga það sem hindrað getur nám.
o Að huga að hvaða tækni er við hæfi þegar fræðslan er framkvæmd.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru hindranir skjólstæðings í fræðslu?

A
  • Takmarkað læsi: mikilvægt að hjúkrunarfræðingur ræði heilsulæsi, einstaklingar geta átt erfitt með að sklija t.d. hvða þeir eiga að gera eftir spítalann
  • Lítil áhugakvöt: mikilvægt að einstaklingurinn vilji fræðasta, þurfa að rtrúa því að þeir geti lært t.d reyna að nota áhugahvetjandi samtal
17
Q

Þegar við erum að fræða 7-11 þá þurfum við að nota aðferðir sem beina að þeirra rökhusun sem er hlutbundin hvða gerum við

A

Það er þau nota eigin reynslu og skynjun sem rök og eiga erfitt með afleiðslu hugsun (deductive reasoning). - Þurfum að tengja við þau, tengja við þeirra upplifun