Bólgueyðandi verkjalyf Flashcards

1
Q

Hverjar eru 3 megin verkanir bólgueyðandi verkjalyfja?

A
  • Bólgueyðandi
  • Verkjastillandi
  • Hitalækkandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða ensím hindra bólgueyðandi verkjalyf?

A

Cyclo-oxygenasa (COX)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru 2 megingerðir COX (Cyclo-oxygenasa)?

A

COX-1 = blóðþynning
- er í flestum vefjum, og tjáð stöðugt í viðkomandi vef (blóðflögum, meltingarvegi og nýrum)

COX-2 = bólgueyðandi
- í bólgufrumum og einungis tjáð í frumum sem eru örvaðar. Hömlun á þessu formi miðlar bólgueyðandi verkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig virka hitalækkandi áhrif?

A

Hamla prostaglandínmyndun líkt og bólgueyðandi verkun
- Verkar á COX (talið vera f.o.f COX-1) í hypothalamus (undirstúku) í heila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig virka verkjastillandi áhrif?

A

Hamla prostaglandinmyndun líkt og bólgueyðandi verkun
- Prostaglandin auka áhrif ýmissa boðefna á verkjataugar t.d bradykínín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru ábendingar fyrir bólgueyðandi verkjalyfjum?

A
  • Verkir og bólga: höfuðverkur af ýmsum gerðum, tíðarverkir, verkir eftir aðgerðir, gigt- og bandvefssjúkdómar, íþróttameiðsl, beinbrot, mjúkvefjaáverkar
  • hækkaður líkamshiti: sýkingar, krabbamein, bólgusjúkdómar
  • blóðþynning: acetylsalisylsýra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru aukaverkanir frá meltingarvegi við notkun?

A
  • Verkir: óþægindi frá meltingarvegi (dyspepsia) allt að 30%
  • ógleði-uppköst
  • magi: magabólgur, magasár (20%), blæðing (0,9%)
  • niðurgangur: yfirleitt vægur, allt að 30%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig meðhöndlar maður aukaverkanir frá meltingarvegi?

A

Gefa lyfið Misoprostol með
- prostaglandin sem verndar slímhúð og fyrirbyggir áhrif af COX-1 hemlum í meltingarvegi

Gefin sýruhamlandi lyf t.d Omeprazole

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig eru aukaverkanir í nýrum?

A
  • skert starfsemi (truflun á blóðflæði og truflun á saltútskilnaði)
  • bþ-hækkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Frjósemi, meðganga og brjóstagjöf

A

Meðganga:
- Hömlun á myndun prostaglandína getur haft neikvæð áhrif á meðgönguna og/eða þroska fósturvísis/fósturs - fósturlát, vansköpun í hjarta og hætta á kviðveggsrofi. Auk þess að lengja blæðingartíma

Brjóstagjöf:
- Skilst út í brjóstamjólk - getur valdið aukaverkunum hjá barni

Frjósemi:
- getur dregið úr frjósemi kvenna

ATH: ekki mælt með notkun NSAID á meðgöngu eða þegar barn er á brjósti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

NSAID sem vert er að þekkja:
- vægt
- miðlungs
- kröftugt

A

Vægt: Ibuprofen

Miðlungs: Naproxen, Díklófenak

Kröftugt: Indómetasín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjir eru kostir Coxíb lyfja (COX-2 hamlar)

A
  • Ekki áhrif á blóðflögur
  • Minni áhrif á meltingarveg (25-50%)

dæmi um lyf: Celecoxib (Celebra), Etoricoxib (Arcoxia)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjir eru ókostir COX-2 hamla?

A
  • Geta skert blóðflæði í nýrum og valdið háþrýstingi
  • ýmsar gerðir verið teknar af markaði vegna aukaverkana rófecoxíb - aukinnar áhættu á kransæðastíflu og dauða
  • hættulegt að blanda COX-1 og COX-2 lyfjum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Acetýlsalicsýra

A

Mikil COX-1 verkun:
- mikil áhrif á blóðflögur (blóðþynning). Varanleg blokkun á blóðflögum
- verkun kemur fram við lága skammta (75-150mg)
- Hjartamagnly (75mg): verndandi gegn kransæðasjúkdo´mum og hugsanlega verndandi gegn krabba í ristli

Lítil COX-2 verkun
- bólgueyðandi og verkjastillandi verkun kemur einungis fram við hærri skammta (500-1000 mg)
- Magnýl (500mg): áður mikið notað sem verkjalyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru hjáverkanir Acetýlsalicsýru?

A
  • Meltingarvegur (Svipað og NSAID)
  • Blóðflögur (aukin hætta á blæðingum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig virkar Parasetamól - Panodil?

A
  • Verkjastillandi
  • HItalækkandi
  • væg eða engin bólgueyðandi áhrif
17
Q

Hverjar eru hjáverkanir Parasetamól?

A

Fáar en geta verið hættulegar
- Lifrarskemmdir: til mótefni - acetylcysteine (Mucolysin)

18
Q

Hverjar eru lyfjagerðir Parasetamól?

A
  • Panodil
  • Paratabs
  • Paracetamolum
  • töflur, freyðitöflur, endaþarmsstílar, mixtúra
  • Blandað kódeini: Parkódín og Parkódín forte