Sterahormón Flashcards

1
Q

Hvar eru barksterahormónar myndaðir?

A

Nýrnahettum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða hlutverki gegna sterar í líkama?

A
  • Stjórna efnaskiptum, hækka bs, niðurbrot proteina, fitusöfnun, ónæmisbæling
  • hluti dægursveiflu
  • taugaboðefni
  • þáttur í streitusvörun líkama
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Barksterar skiptast í tvennt

A
  • Sykurvirkir-Hýdrókortísón-cortisol
  • Saltvirkir-Aldósterón (áhrif á nýru)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Kynhormón skiptast í þrennt

A
  • Östrógen (östradíól)
  • Andrógen (testósterón)
  • Gestagen (prógesterón)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Stjórnun stera

A
  • búnir til og losaðir frá nýrnahettum eftir þörfum
  • myndaðir úr kólesteróli
  • mestur styrkur að morgni
  • Hypothalamus (CFR corticotrophin-releasing factor)
  • Fremri heiladingull (ACTH Adrenocorticotrophic hormone)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

HPA öxullinn og dægursveifla og streita

A
  • undirstúka framleiðir mikið CRH á næturnar, byrjar um miðnætti
  • Afleiðing er toppur af ACTH + kortisól að morgni venjulega milli kl 6-9
  • minni framleiðsla yfir daginn og í lágmarki eftir kl 18
  • í streitu er framleitt beint ACTH og kortisól hækkar nánast strax
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Afhverju er hiti lægri að morgni en kvöldi?

A

Dægursveiflan er háð ljósi - Suprachiasmatic nucleus (SCN) sem er tengdur undirstúku og þar með hitastjórnun og stýrihormónum kortisól og melatónín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er verkunarmáti sykurstera?

A
  • Bindast viðtækjum í umfrymi sem eru til staðar í nánast öllum frumum
  • viðtakinn virkjast og binst öðrum
  • fer í kjarnann og binst við DNA
    > bælandi áhrif á umritunarþætti
    > hvetjandi áhrif á myndun efna
  • Hafa áhrif á allar gerðir af bólgusvörun, sama hver orsökin er
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Verkun sykursteralyfja
- áhrif á frumur

A
  • Neutrofílar
  • T-frumur
  • fibroblastar
  • osteoblastar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Verkun sykursteralyfja
- áhrif á boðefni

A
  • minnkað myndun prostaglandína
  • minnkuð myndun frumuhvata (cytokína)
  • minnkuð framleiðsla complementa
  • minnkuð myndun nitric oxide
  • minnkar histamín losun
  • minnkuð myndun IgG (minna viðbragð við sýkingum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvenær eru sykursterahormónar sem lyf notað?

A
  • Innkirtlavandamál (vanstarfsemi nýrnahetta)
  • önnur vandamál (ónæmisbæling eða bæling á bólgusvörun)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru lyfjahvörf sykurstera?

A

Gefin á ýmsan hátt til að fá almenna dreifingu
- um munn
- í vöðva
- í æð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig eru sykursterar notaðir í staðbundinni notkun?

A
  • í liði
  • í augu: smyrsli og dropar
  • á húð: krem, smyrsli
  • í nef
  • í lungu
  • í munn
  • í eyru
  • í endaþarm
  • í leggöng
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Uppbótarmeðferð þegar…?

A

Vanstarfsemi á nýrnahettum
- Addison sjúkdómur
- þarf uppbót með sykursterum og stundum saltsterum
- Dæmi: Hydrocortisone og Fludrocortisonum (Florinef) - meiri saltsteraeieiginleikar en hydrocortisone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru aukaverkanir sykursteralyfja?

A

Bæling á svörun við sýkingu eða áverka
- hættara við sýkingum
- alarlegri sýkingar
- tækifærissýkingar
- minni merki um sýkingar
- streitusvörun við áreiti ein og áverka eða aðgerð er minnkuð

Bæling á steramyndun líkamans
- við langvarandi meðferð
- getur verið lífshættulegt
- þarf að minnka skammta yfir lengri tíma

Áhrif á efnaskipti
- bein
- sykurbúskapur
- vöðvar
- fitudreifing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru aukaverkanir sykursteralyfja á stoðkerfið?

A
  • Beinþynning
  • vöðvarýrnun
  • minnkaður vöxtur barna
17
Q

Hverjar eru aukaverkanir sykursteralyfja á húðina?

A
  • húðþynning
  • sár gróa illa
  • marblettir
18
Q

Hverjar eru geðrænar aukaverkanir sykursteralyfja ?

A
  • oflæti
  • vellíðan
  • vanlíðan
  • geðsveiflur
  • svefnleysi
  • þunglyndi
  • geðrof
19
Q

Hverjar eru aukaverkanir sykursteralyfja á fituvefi?

A
  • aukin kviðfita
  • buffalo hump
  • moon face
  • þyngdaraukning
20
Q

Hverjar eru aukaverkanir sykursteralyfja á augu?

A
  • ský á augasteini
  • gláka
21
Q

Hverjar eru aðrar aukaverkanir sykursteralyfja?

A
  • hár bþ
  • hækkaður bs
  • aukin matarlyst
  • bjúgur
22
Q

Hver er verkun bólgueyðandi stera?

A

Blokka verkun fosfólípasa-A2 sem og koma þannig í veg fyrir myndun arakídonsýru úr fosfólípíðum (í frumuhimnu). þannig verkar bólgueyðandi sterar skrefi ofar í keðjunni sem myndar bólgumiðla eins og t.d prostaglandin

23
Q

Hvernig steri er Prednisolone og hverjar eru ábendingar fyrir því?

A

Sykursteri

Ábendingar:
- Prednisolon er ætlað til meðferðar við sjúkdómum þegar bólgueyðandi- og ónæmisbælandi áhrif eru æskileg. þýðir í raun víðtækar ábendinar eins og við ofnæmi, astna, útbrotum, sem uppbótarmeðferð fyrir kortisól eða við öðrum bólgusjúkdómum

24
Q

Hver er meðferðarskammtur Prednisolone?

A

Frá 5-60mg
- allt eftir því hvað á að meðhöndla.
- oft stutt meðferð með háum skömmtum fyrst og svo trappað niður

25
Q

Hverjar eru algengar aukaverkanir Prednisolone?

A
  • Sýkingar vegna ónæmisbælandi áhrifa sterans
  • truflun á bs (sykursteri)
  • í langtímameðferð: cushings einkenni (fita á miðbúk, moonface)
  • árásagirni
  • þunglyndi

Má líkja þessu við að vera í langvarandi fight-flight viðbragði

26
Q

Hvert er klínískt mikilvæg frábending Prednisolone?

A

sýkingar