Lyfjaofnæmi Flashcards

1
Q

Hvað er ofnæmi?

A

Það er áunnið fyrirbæri af völdum margs konar efna sem felur í sér viðbrögð ónæmiskerfisins, líkamanum í óhag. Þetta leiðir til sjúklegs ástands eða sjúkdóma er þarfnast meðferðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Lyfjaofnæmi

A
  • Algengt (1-3% tilfella af ofnæmi)
  • Getur orsakast af flestum lyfjum
  • Veldur einkennum sem eru önnur en venjuleg lyfhrif þess
  • Einkenni koma fyrir eftir litla skammta
  • Einkenni koma ekki strax
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er algengasta einkenni lyfjaofnæmis?

A

Húðbreytingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig lýsir alvarlegt ofnæmisviðbragð sér?

A
  • Ofnæmislost
  • Eyðilegging rauðra blóðkorna
  • Beinmergsbæling
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er krossofnæmi?

A

Er ofnæmi fyrir efnum sem eru skyld að sameindagerð
Dæmi:
- Penicillín og cefalósporín
- Fúrósemið og súlfalyf ?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Algeng lyf sem valda ofnæmi?

A
  • Amoxacillin (5%)
  • Sulfa-Trim (3%)
  • Ampicillin (3%)
  • Cephalosporin (2%)
  • Semisynthetic penicillin (2%)
  • Erythtomycin (2%)
  • Penicillin G (2%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Penicillín ofnæmi

A
  • 1-2% allra penicillínkúra valda ofnæmisviðbrögðum
  • 10% af þeim fá ofnæmislost
    > Getur verið banvænt – en fátítt
  • 80% þeirra sem segjast hafa penicillín ofnæmi þola penicillín lyfjagjöf vel
  • Penicillín húðpróf eru 97-99% áreiðanleg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Bráðaofnæmi - ofnæmistegund 1

A
  • IgE mótefni
  • Mastfrumur/eosinophilar losa histamín og önnur boðefni
  • Skyndileg viðbrögð
  • Getur verið lífshættulegt
  • Því fyrr sem viðbragð kemur fram því alvarlega
  • Svarar réttri meðferð yfirleitt fljótt
  • Getur valdið útbrotum, mjúkvefjabólgum, berkjuþrengingu og lágum blóðþrýsting

Dæmi: sýklalyf, insúlín, krampalyf, heparín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Frumuborðsofnæmi - ofnæmistegund 2

A
  • IgG eða IgM mótefni
  • Rof á frumuhimnu/ frumudráp

Blóðviðbrögð:
- Blóðleysi
> Súlfalyf

  • Fækkun á hvítum blóðkornum
    > Penicillín, cefalósporín
  • Blóðflögufækkun
    > Heparín
    > Kínín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fléttuofnæmi - ofnæmistegund 3

A
  • Mótefnafléttur myndast
  • Falla út í nýrum, liðum og æðum
  • Serum sickness
    > Útbrot
    > Hiti
    > Ofsakláði
    > Eitlastækkanir
    > Liðverkir, liðbólgur

Dæmi:
- Hýdralazín
- Penicillín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Frumubundiðofnæmi - ofnæmistegund 4

A
  • Eitilfrumur (lymphocytar)
  • CD4+ T-frumur
    > Hjálparfrumur
    > Virkjar átfrumur

–CD8+ T-frumur:
> Drápsfrumur
> Veldur frumudauða beint

  • Húðbólgur
    > Neomycin
  • Sjálfsofnæmissjúkdómar
    > Hýdralazín
    > Prókaínamíð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er meðferð ofnæmis?

A
  • Fræðsla!
  • Lyfjagjöf stöðvuð
  • Bólgueyðandi sterar
  • Andhistamín lyf
  • EpiPen®
  • Medicalert armband
  • Afnæming möguleg
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly