Róandi lyf og svefnlyf Flashcards

1
Q

Lyf sem hvetja GABA viðtaka

A

þessi lyf verka með því að auka GABA-virkni sem eykur bremsuna á glútamat kerfið.
Eru að örva (agonistar) á Gaba-viðtaka.
Glútamat og GABA virka gegn hvort öðru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða áhrif hafa róandi og svefnlyf á GABA virkni í heila?

A

Mörg róandi lyf og svefnlyf hafa hvetjandi áhrif á GABA virkni í heilanum og miðla þannig hamlandi róandi og svefn áhrifum.
Bensólyf og skyld lyf eins og Z-svefnlyfin eru því bæði með sækni og virkni á GABA viðtakann.
Niðurstaðan er aukin hömlun á glútamatkerfið. Til einföldunar væg til miðlungs hömlun róandi og krampastillandi, mikil hömlun - svefnáhrif.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Dæmi um lyf, sem auka áhrif á GABA-modulators

A
  • Benzódíazepin-sambönd - róandi og kvíðastillandi, svefnframkallandi, vöðvaslakandi og krampastillandi
  • Barbitúrsýrur, notkun að mestu hætt vegna lyfjaeitrana nema fenemal í undantekningartilfellum við flogaveiki
  • Svæfingarlyf
  • Alkóhól eykur GABA virkni
  • Svefnlyf, oft köllluð Z-lyfin, styttri helmingunartími, betri svefngæði en af langverkandi lyfjunum en ávanabindandi engu að síður. Mest notuðu lyf á Íslandi og tvöfalt hærri en á norðurlöndunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru algengustu aukaverkanir?

A
  • sljóleiki
  • syfja
  • svimi
  • óstöðgleiki
  • drafandi tal
  • minnistruflanir
  • þolmyndun er aukaverkun sem aftur ýtir undir ávanabindingu og svo fíkn. Nota ætti þessi lyf því í lægstu mögulegum skömmtum og hafa meðferð eins stutta og hægt er
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Glútamatkenningin í fíkn?

A

Glútamat upphefur áhrif vímugjafa - ofvirkni í glútamatkerfinu. Stækkuð mandla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Almennt um kvíðastillandi lyf

A
  • oft kölluð ‘‘róandi lyf’’
  • mikið notuð lyf við ýmis konar kvíðavandamálum
  • stundum notuð óþarflega mikið og lengi og sum þessara lyfja geta leitt til fíknivandamála
  • æskilegt að þessi lyf séu aðeins notuð við mikil og alvarleg kvíðaeinkenni og í sem stystan tíma (< 3 vikur)
  • nokkrir ólíkir lyfjaflokkar teljast til kvíðastillandi lyfja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða lyf eru notuð við kvíða?

A

Kvíðastillandi lyf:
- Benzodíazepín (t.d díazepam, oxazepam)
- Buspirone

Önnur lyf með kvíðastillandi verkun:
- Mörg þunglyndislyf (SSRI SNRI ofl)
- Sum geðklofalyf (einnig kölluð geðrofslyf)
- Sum eldri ofnæmislyf (t.d Phenergan)
- Beta-blokkarar (T.d própranólól, atenólól)
- Sum flogaveikilyf (pregabaline = Lyrica)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru Benzódíazepín?

A
  • Flokkur lyfja sem hafa sérhæfða verkun á GABA viðtaka í MTK
  • Lyfin bindast sérstökum benzódíazepín-viðtökum á GABA viðtakanum, sem leiðir til aukinnar virkni GABA
  • Hafa einnig óbein áhrif á serótónín og noradrenalín viðtæki
  • skiptast í stuttverkandi og langverkandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða lyf flokkast undir stuttverkandi Benzódíazepín og hversu lengi verka þau?

A

Verka skemur en 12 klst
- Lorazepam (Ativan)
- Oxazepam (Sobril)
- Alprazolam (Tafil)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða lyf flokkast undir langverkandi Benzódíazepín og hversu lengi verka þau?

A

Verka lengur en 24 klst
- Díazepam (Stesolid, Valíum)
- Clonazepam (Rivotril)
- Chlordíazepoxide ( Líbríum, RIsolid) Fyrsta lyfið
- Nítrazepam (Dalmadorm) = svefnlyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er klínísk verkun Benzódíazepín?

A
  • Róandi og kvíðastillandi
  • Svefnframkallandi
  • Vöðvaslakandi
  • Krampastillandi
  • Hindrar alvarleg fráhvarfseinkenni eftir langvinna áfengisneyslu (krampar, delirium tremens)

ATH: ef langvinn notkun er stöðvuð skyndilega getur það valdið alvarlegu benzódíazepínfráhvarfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru ábendingar Benzódíazepín ?

A
  • Kvíði - ávallt miða við að meðferðin sé tímabundin
  • Róandi pre-medication fyrir skurðaðgerðir eða rannsóknir eins og maga- og ristilspeglanir
  • Gefið í æð til að stöðva alvarlega krampa
  • vöðvaslakandi hjá fólki sem þjáist af slæmum vöðvaspösmum eða tímabundinni mikilli vöðvaspennu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjar eru aukaverkanir Benzódíazepín?

A
  • Sljóleiki og syfja (VARÚÐ: stjórn ökutækja)
  • Svimi, óstöðugleiki o drafandi tal
  • minnistruflanir, skert námsgeta
  • pirringur, hömluleysi, aggression (Sjaldgæft)
  • öndunarbæling (í ofskömmtum eða ef með öðrum slævandi efnum eins og áfengi) LÍFSHÆTTULEGT
  • BÞ-fall (sjaldgæft)
  • ofnæmi fyrir lyfjunum er sjaldgæft
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

þol og fráhvörf Benzódíazepín?

A

Þol = Hærri skammta þarf til að fá fram klíníska verkun
- þol myndast ekki ef lyfin eru tekin í stutan tíma (1-3 vikur)

Fráhvarfshætta eykst eftir því sem lyfið er notað lengur (50% einstaklinga sem taka lyf í 6 mánuði eða lengur)
- fráhvörf byrja 2-3 dögum eftir að stuttverkandi lyfjum er hætt en 7 dögum eftir að langverkandi lyfjum er hætt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru fráhvarfseinkenni Benzódíazepín

A
  • Hratt vaxandi spenna og kvíði
  • svefnleysi
  • skjálfti
  • vöðvakippir
  • aukin næmni fyrir skynáreitum (ljós, hljóð ofl)
  • óráð
  • krampar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru almennar ráðleggingar fyrir notkun á Benzódíazepíni?

A
  1. Nota sparlega í sem minnstum skömmtum
  2. Nota tímabundið (< 3 vikur)
  3. Trappa lyfið niður þegar hætt
  4. Nota stuttverkandi þegar kvíðaeinkenni koma og fara en langverandi þegar kvíði allan daginn
  5. Hugleiða fljótlega annan lyfjaflokk ef talin er þörf á lyfjum yfir meira en fáeinar vikur
  6. aldraðir, verið fylgni milli notkunar og beinbrota
  7. Tengsl milli notkunar og umferðaslysa - líka skammtímanotkunar
17
Q

Beta blokkarar - sem kvíðalyf

A
  • Ekki eiginleg geðlyf (bþ- hjartalyf)
  • Dæmi: própranólól, Atenólól
  • Hamla adenerga virkni autonom taugakerfis
  • Hægja á hjartslætti og lækka bþ
  • geta dregið úr líkamlegum kvíðaeinkennum s.s hjartslætti og skjálfta og húðroða (sviðskrekkur)
  • geta valdið bþ-falli
  • varasöm fyrir fólk með astma (valda berkju-samdrætti) og sykursýki (trufla stjórn á bs)
18
Q

Hvað er Svefnleysi (insomnia)?

A

Einkennist af einni eða fleiri kvörtunum um:
- að eiga erfitt með að festa svefn
- að eiga erfitt með að halda svefni, rofinn svefn
- að vakna of snemma
- óendurnærandi svefn
- algengi vex með hækkuðum aldri

19
Q

Hvað fylgir svefnleysi?

A
  • vinnutap
  • minni framleiðni
  • aukna notkun á heilbrigðisþjónustu
  • aukin slysatíðni
  • aukin tíðni geðraskana
  • ofnotkun lyfja og áfengis
20
Q

Hverjar eru ábendingar fyrir svefnlyf ?

A

Viðurkenndar:
- tímabundið svefnleysi - meðferð í skemmri tíma en 4 vikur
* vaktavinna
* jet lag
* tímabundin ‘‘sálarkreppa’’

Notkun við langvinnu svenleysi er umdeild og margt sem bendir til að langvinn notkun svefnlyfja sé ekki gagnleg og jafnvel skaðleg.
Almennt mælt með að nota lyf með stuttan helmingunartíma - nema ef mikil kvíðaeinkenni að degi til þá lyf með lengri helmingunartíma

21
Q

Hverjar eru frábendingar fyrir notkun svefnlyfja?

A
  • áfengis og/eða fíkniefnamistnotkun / fíkn
  • meðganga
  • hjá þeim sem þurfa að vakna til vinnu um miðjar nætur, ‘‘bakvaktir’’

gæta sérstakrar varúðar hjá: öldruðum og lifrabiluðum

22
Q

Hvernig virka svefnlyf (Hypnotics)?

A

Hið fullkomna svefnlyf ætti að:
- lengja og bæta gæði svefns
- Hafa engin áhrif daginn eftir
- Valda engri fíkn og hættu á fráhvörfum

Heilalínuritsrannsóknir sýna að flest svefnlyf breyta svefnstrúktúr, aðallega með því að bæla REM svefn og trufla djúpan III. og IV stigs svefn

23
Q

Benzódíazepín sem svefnlyf

A

Ákv Benzódíazepín haf skjóta svefnframkallandi verkun (Flúnítrazepam, Triazolam, Flurazepam)
- Lyf með styttri helmingunartíma valda síður áhrifum daginn eftir
- æskilegt að nota í sem stystan tíma (< 4 vikur)
- forðast að taka lyfin inn um miðjar nætur
- Rohypnol - Date rape drug. Nú bannað víða - eftirritunarskyld !

24
Q

Non - Benzódíazepínlyf (Z-lyfin)

A
  • Bindast Benzódíazepínviðtökum í heila. Dæmi: Zopiclone (Imovane), Zolpidem (stilnoxt)
  • Hafa stuttan verkunartíma og áhrif á ekki að gæta 8 klst eftir töku þeirra
  • Geta valdið þolmyndun, ávana og fíkn eins og BZD lyf
  • Mest notuðu svefnlyfin á Íslandi í dag og notkun þeirra fer vaxandi
25
Q

Ókostur Z-lyfja (svefnlyf)

A
  • Geta valdið óminnisástandi (fuge stage) þar sem viðkomandi fer fram úr og gerir ýmistlegt (T.d elda mat) en man ekkert eftir því þegar það vaknar
  • sérlega hættulegt hjá eldra fólki
  • Geta ýtt undir þunglyndiseinkenni hjá fólki með þunglyndi og svefnvandamál
  • ekki mælt með langtímanotkun (dagar- 1-3 vikur)
26
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar tekin eru svefnlyf?

A

Svefnleysi er oftast tengt undirliggjandi vandamáli (þunglyndi, kvíða, verkir, neysluvandi). Meðhöndla skal undirliggjandi vandamálið.
- Huga að svefnvenjum (Svefnskrá), neysluvenjum (lyf, koffín, áfengi, tóbak), almennu heilsufari, daglegri rútínu (leggur sig á daginn?)

27
Q

Önnur lyf

A
  • Melatónín
  • Amitryptilyne
  • Mianserin
  • Ofnæmislyf, kvíði Atarax, svefn - Phenergan