Kynning og lyfjaviðtakar og verkanir lyfja Flashcards

1
Q

Hvað er lyf?

A
  • Lyf er efnasamband sem hefur bein og fyrirsjáanleg áhrif á líffræðileg ferli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er frásog (absorption)?

A
  • lyf frásogast frá skömmtunarstað yfir í blóð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er dreifing (distribution)?

A
  • lyf dreifist með blóði um líkama að verkunarstað
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er umbrot (biotransformation - drug metabolism)?

A
  • lyf efnabreytist í virkari/óvirkari efni sem geta skilist út
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er útskilnaður (elimination)?

A
  • lyf skilst út úr líkamanum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Er hraðara frásog í húð eða vöðva?

A
  • Vöðva
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er samheiti og sérheiti í tengslum við lyf?

A
  • Samheiti (nafn hins virka efnis lyfsins) vs sérheiti lyfja (nafn sem lyfjafyrirtæki notar)
    – T.d. Penicillín vs Kåvepenin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er ábending í tengslum við lyf?

A
  • það sem lyfið er notað við
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er frábending í tengslum við lyf?

A
  • ástand sem leiðir til þess að við getum ekki notað lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað eru aukaverkanir?

A
  • listi yfir aukaverkanir lyfs
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru lyfjaviðtakar „drug target“?

A

Lyfjaviðtakar eru mjög stórar starfslega mikilvægar sameindir í frumum t.d:
- Hefðbundnir frumuviðtakar (receptor)
- Jónagöng (ion channels)
- Ensým
- Burðarsameindir (t.d. „transporters“)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Agonisti vs Antagonisti

A

Agonisti -> Binding við viðtaka -> Örvun -> Svörun
Antagonisti -> Binding við viðtaka -> Engin örvun -> Hindrun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er virkni: ED50?

A
  • (Effective dose-50) er sá skammtur sem gefur 1/2 hámarks-verkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hindrar - Antagonistar =

A

Hindrar eru allir sk. samkeppnishindrar og er skipt í tvo meginflokka:

Samkeppnishindrar
- Reversible
- Irreversible

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Agonisti =

A
  • verkar með að örva frumuna (t.d. adrenalín)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Antagonisti =

A
  • hindrar eðlilega örvun gegnum viðkomandi viðtaka (beta blokkari (hjarta-/blóðþrýstingsslyf))
17
Q

Flæði beint í gegnum fitulagið er háð hverju og hvernig er flutningurinn?

A
  • háð fituleysanleika og jónun lyfsins
  • óvirkur flutningur
18
Q

Flutningur með himnupróteinum

A
  • virkur flutningur
  • getur mettast
  • samkeppni við önnur efni eða lífefni
  • getur verið gegn styrkfallanda
19
Q

Dæmi um jónagöng

A

Blocker - kalsíum ganga blokkarar (blóðþrýstingslyf)
Modulator - bensódíazepín (róandi lyf - GABA viðtaka)

20
Q

Ensým hindrar

A

Viðsnúanlegir - reversible (algengt)
- ACE-hindrar (angiotensín converting enzyme)
Ekki-viðsnúanlegir - irreversible (sjaldgæft)
- Aspirín (irreverisbel binding við cycloóxygenasa ensýmið)

False substrate
- Flúroróúracil