14_Höfuðverkur Flashcards

(37 cards)

1
Q

hvernig er best að mismgreina milli mígreni áru og stroke/tia?

A

það kemur bara 1 einkenni í einu í migreni en í stroke/tia koma öll í einu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

rauðir fánar í höfuðverk, minnisr. (6)

A

SNOOP

1) System einkenni (þyngdartap, hiti, sviti) (HIV eða cancer)
2) Neurologisk einkenni
3) Onset <1 mín
4) Older age (>50 ára)
6) positional, postural, (eins og ICP) precipitating factors (hósti og hnerri sem kemur af stað getur þýtt ICP)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað er common migraine og hversu algengt?

A

mígreni án áru, um 85%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað er classic migraine og hversu algengt?

A

mígreni með áru, um 15%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

mígreni triggerar og algengi ca? (8)

A

1) stress og lítill svefn (76%)
2) tíðablæðingar (54%)
3) svengd 50%
4) alkohol 42%
5) veðurfarsbreytingar 34%
6) sterkt ljós 29%
7) lykt 23%
8) súkkulaði, ostrur, sítrusávextir 15,12,2%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvernig er prodromal fasi í mígreni? (7)

A

1) allt að 24h á undan höfuðverknum
2) geispar
3) pirringur
4) sólginn í sætindi
5) bjúgur
6) hugsa skýrt og sjá betur
7) léleg einbeiting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

greiningarskilmerki mígrenis án áru? (4 af 7)

A

1) Amk 5 köst
2) höfuðverkur sem varir í 4-72 tíma
(2 af næstu 4)
3) unilateral
4) púlserandi
5) versnar við létta líkamlega áreynslu
(1 af næstu 2)
6) ógleði eða uppköst
7) ljósfælni/hljóðfælni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað þýðir mígreni?

A

hemicranial (af því unilateral höfuðverkur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

greiningarskilmerki mígrenis með áru? (3 af 5)

A

1) uppfyllir mígreniskilmerkin
2) einkenni þróast á yfir 5 mín og eru farin innan við klst
(1 af næstu 3)
3) sjóneinkenni, jákv eða neikv
4) skyneinkenni, jákv eða neikv
5) dysphagia (tjáningsmáltruflun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

mígreni varíantar? (4)

A

1) hemiplegic migraine
2) retinal migraine
3) childhood episodic syndromes
4) basilar migraine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvernig er hemiplegic migraine?

A

ára með lömun (frá mínútum í vikur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvernig er retinal migraine?

A

Unilateral blinda/sjónskerðing (bara 1 auga)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvernig er Childhood episodic syndromes? (4)

A

1) ára hjá börnum með
2) cyclic vomiting
3) svima
4) abdominal migraine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvernig er basilar migraine?

A

áran kemur í heilastofninn og getur valdið tvísýni, dysarthriu (málstol) eða meðv.skerðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvernig greinir maður helst TIA frá áru?

A

áran hefur þróun á amk 5 mín en TIA er skyndilegt (samt erfitt)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hver er áhættan af langvarandi áru?

A

migrainous infarct

17
Q

hvað er oligemia?

18
Q

hvað kallast sú aukna áhætta sem mígrenisjúklingar hafa á að fá slag?

A

migraine associated stroke

19
Q

hvenær er migraine associated stroke til staðar (3)

A

1) í mígreni með áru
2) hjá konum
3) sérstaklega ef undir 45 ára, estrógen notkun og reykingar

20
Q

fyrirb meðf við mígreni? (3)

A

1) propranolol
2) amitryptiline (TCA)
3) botulinum toxin (ef >15d/mán)

21
Q

hvernig lýsa sjúkl spennuhöfuðverk?

A

Eins og band utan um höfuð eða lóð ofan á höfði

22
Q

Algengi spennuhöfuðverks?

A

40-80% fá þetta

23
Q

Greining spennuhöfuðverks? (6 af 8)

A

1) amk 10 höfuðv köst
2) höfuðv í 30 mín-7 daga
3) ekki ógleði/uppköst
4) ljósfælni eða hljóðfælni en EKKI bæði
(2 af næstu 4)
5) bilateralt
6) pressandi/þrengjandi (en ekki púlserandi)
7) vægur-meðalslæmur
8) versnar ekki við létta líkaml áreynslu

24
Q

Hvað er Trigeminal autonomic cephalgia?

A

one sided höfuðverkur á trigeminal taugar svæðinumeð autonomic einkenni á sömu hlið (tár, rautt auga, ptosis)

25
undirflokkar í Trigeminal autonomic cephalgia?
1) Cluster höfuðv 2) Paroxysmal hemicrania 3) Hemicrania continua 4) SUNCT (Sudden unilateral neuralgia with tearing and conjunctival injection)
26
kynjahlutföll í cluster?
karlar: konur 4:1
27
hvað er átt við með clusters í cluster höfuðverk?
höfuðverkirnr koma í "clusters" þ.e. vika-mánuðir með daglegum köstum
28
Greiningarskilmerki Cluster h.v? (11)
1) Endurtekinn höfuðverkur 2) Verulega slæmur 3) Unilateral, orbital, supraorbital eða við gagnauga 4) 15 mín - 3 klst (ómeðh.) 5) tíðni er kast annan hvern dag - 8 köst á dag (amk 1 af næstu 6 og allt á sömu hlið) 6) táramyndun og/eða conjunctival injection 7) nefstífla/nefrennsli 8) augnloksbjúgur 9) ennis/andlitssviti 10) miosis / ptosis 11) eirðarleys/uppnám
29
næturköst sem vekja sjúkling á við um?
cluster
30
fylgir ógleði/uppköst cluster?
nei
31
hvað triggerar oft cluster?
áfengi
32
greining á chronic paroxysmal hemicrania? (8)
1) a.m.k. 20 köst 2) verulega slæm verkjaköst 3) unilateral 4) orbital, supraorbital eða temporal 5) 2-30 mín 1 af eftirtöldu 6) táramyndun, nefstífla, aungloksbjúgur, andlitssviti, miosis/ptosis 7) yfir 5 köst á dag oft 8) indomethacin læknar verkinn
33
hvernig er hemicrania continua? (4)
1) höfuðverkur í meira en 3 mán 2) meðalslæmur en versnun inn á milli 3) autonom einkenni ipsilateralt 4) indomethasin læknar þetta
34
hvernig er hægt að útiloka SAH? (2)
1) 100% ef neuroradiolog skoðar CT mynd sem er innan 6 klst | 2) mænustunga (niðurbrotsefni blóðs 6 og 12 klst eftir einkenni)
35
hvaða hópur fær pseudotumor cerebri?
ungar þéttvaxnar konur
36
einkenni og merki um pseudotumor cerebri? (4)
1) höfuðverkur 2) sjóntruflanir/tvísýni 3) getur valdið BLINDU vegna stasapapillu 4) þrýstingur > 25 cm H2O (MR er eðlilegt)
37
meðferð við pseudotumor cerebri? (2)
1) kosýruanhydrasa hamlar (diamox eða topimax) | 2) shunt ef erfitt tilfelli