14_Höfuðverkur Flashcards
(37 cards)
hvernig er best að mismgreina milli mígreni áru og stroke/tia?
það kemur bara 1 einkenni í einu í migreni en í stroke/tia koma öll í einu
rauðir fánar í höfuðverk, minnisr. (6)
SNOOP
1) System einkenni (þyngdartap, hiti, sviti) (HIV eða cancer)
2) Neurologisk einkenni
3) Onset <1 mín
4) Older age (>50 ára)
6) positional, postural, (eins og ICP) precipitating factors (hósti og hnerri sem kemur af stað getur þýtt ICP)
hvað er common migraine og hversu algengt?
mígreni án áru, um 85%
hvað er classic migraine og hversu algengt?
mígreni með áru, um 15%
mígreni triggerar og algengi ca? (8)
1) stress og lítill svefn (76%)
2) tíðablæðingar (54%)
3) svengd 50%
4) alkohol 42%
5) veðurfarsbreytingar 34%
6) sterkt ljós 29%
7) lykt 23%
8) súkkulaði, ostrur, sítrusávextir 15,12,2%
hvernig er prodromal fasi í mígreni? (7)
1) allt að 24h á undan höfuðverknum
2) geispar
3) pirringur
4) sólginn í sætindi
5) bjúgur
6) hugsa skýrt og sjá betur
7) léleg einbeiting
greiningarskilmerki mígrenis án áru? (4 af 7)
1) Amk 5 köst
2) höfuðverkur sem varir í 4-72 tíma
(2 af næstu 4)
3) unilateral
4) púlserandi
5) versnar við létta líkamlega áreynslu
(1 af næstu 2)
6) ógleði eða uppköst
7) ljósfælni/hljóðfælni
hvað þýðir mígreni?
hemicranial (af því unilateral höfuðverkur)
greiningarskilmerki mígrenis með áru? (3 af 5)
1) uppfyllir mígreniskilmerkin
2) einkenni þróast á yfir 5 mín og eru farin innan við klst
(1 af næstu 3)
3) sjóneinkenni, jákv eða neikv
4) skyneinkenni, jákv eða neikv
5) dysphagia (tjáningsmáltruflun)
mígreni varíantar? (4)
1) hemiplegic migraine
2) retinal migraine
3) childhood episodic syndromes
4) basilar migraine
hvernig er hemiplegic migraine?
ára með lömun (frá mínútum í vikur)
hvernig er retinal migraine?
Unilateral blinda/sjónskerðing (bara 1 auga)
hvernig er Childhood episodic syndromes? (4)
1) ára hjá börnum með
2) cyclic vomiting
3) svima
4) abdominal migraine
hvernig er basilar migraine?
áran kemur í heilastofninn og getur valdið tvísýni, dysarthriu (málstol) eða meðv.skerðingu
hvernig greinir maður helst TIA frá áru?
áran hefur þróun á amk 5 mín en TIA er skyndilegt (samt erfitt)
hver er áhættan af langvarandi áru?
migrainous infarct
hvað er oligemia?
hypovolemia
hvað kallast sú aukna áhætta sem mígrenisjúklingar hafa á að fá slag?
migraine associated stroke
hvenær er migraine associated stroke til staðar (3)
1) í mígreni með áru
2) hjá konum
3) sérstaklega ef undir 45 ára, estrógen notkun og reykingar
fyrirb meðf við mígreni? (3)
1) propranolol
2) amitryptiline (TCA)
3) botulinum toxin (ef >15d/mán)
hvernig lýsa sjúkl spennuhöfuðverk?
Eins og band utan um höfuð eða lóð ofan á höfði
Algengi spennuhöfuðverks?
40-80% fá þetta
Greining spennuhöfuðverks? (6 af 8)
1) amk 10 höfuðv köst
2) höfuðv í 30 mín-7 daga
3) ekki ógleði/uppköst
4) ljósfælni eða hljóðfælni en EKKI bæði
(2 af næstu 4)
5) bilateralt
6) pressandi/þrengjandi (en ekki púlserandi)
7) vægur-meðalslæmur
8) versnar ekki við létta líkaml áreynslu
Hvað er Trigeminal autonomic cephalgia?
one sided höfuðverkur á trigeminal taugar svæðinumeð autonomic einkenni á sömu hlið (tár, rautt auga, ptosis)