17_Flogaveiki-meðferð Flashcards
(64 cards)
hvenær á að hefja flogaveiki lyfjameðferð? 3 ábendingar
1) 2 flog
2) 1 flog + lesion í heila
3) 1 flog + epileptiform breytingar á heilariti
megin aukaverkun flogalyfja?
slæving
meginregla í hækkun skammta í flogaveiki? (2)
1) þar til flogin hætta
eða
2) þar til aukaverkanir koma fram
hafa serum gildi flogalyfja mikið hlutverk í meðferð flogaveiki?
nei
varúðarreglur í flogaveiki? 5)
1) ekki aka bíl í hálft/1 ár
2) ekki fara í sund eða baðkar án eftirlits
3) forðast aðstæður með lífshættu af skyndilegu meðvleysi
4) forðast vökur og áfengi
5) varast teratogen áhrif lyfjanna
hvað er algengt að framkalli flog hjá flogaveikum? (4)
1) gleyma að taka lyf
2) svefnleysi
3) áfengisneysla
4) andlegt eða líkamlegt álag
þannig það þarf ekki alltaf að hækka skammtinn þegar flog koma
hversu algengt er spontant remission hjá generalized tonic clonic floga sjúklingum (grand mal)?
80%
hversu algengt er spontant remission hjá complex partial floga sjúklingum?
20%
er brjóstagjöf í lagi á flogalyfjum?
já
hvaða flogalyf þarf að þekkja? (9)
1) fenytoin
2) karbamasepín
3) valproat
4) clonazepam (rivotril)
5) oxkarbasepín
6) levetiracetam (keppra)
7) lamotrigine
8) topiramat
9) zonisemide
áhrif meðgöngu á tíðni floga? þ.e. hlutfall með aukningu, minnkun og óbreytt?
1/3 aukning; 1/3 minnkuð; 1/3 óbreytt
hvort eykst eða minnkar styrkur flogalyfja í blóði við meðgöngu?
Hvers vegna?
1) Minnkar
2) Aukið líkamsvatn, aukið umbrot, minnkuð meðferðarheldni
hvaða flogalyf hefur 24 klst helm.tíma?
Fenytoin
hvaða flogalyf hafa 12 klst helm.tíma? (2)
1) karbamasepín
2) valproat
aukaverkanir fenytoin? (6)
1) nystagmus
2) ataxia
3) ógleði
4) þroti í tannholdi
5) útbrot
6) hirsutismus
afh skiptir máli að fenytoin er verulega próteinbundið (90%)?
upp á ef maður tekur önnur lyf sem eru líka mjög próteinbundin
nefna ábendingu fyrir að hætta fenytoin meðferð?
útbrot (venga hættu á exfoliative dermatitis)
hvað er hirsutismus?
ofhárvöxtur
hvaða flogaveikilyf er öruggt í meðgöngu?
karbamasepín er með 0,5% fósturgalla
aukaverkanir karbamasepín? (5)
1) tvísýni
2) óstöðugleiki
3) ógleði
4) leukopenia
5) hyponatremia
aukaverkanir valproat? (4)
1) magaóþægindi
2) hárlos
3) þyngdaraukning
4) tremor
(feitur, sköllóttur kall með skjálfta og illt í maganum)
hvað er samheitalyf rivotril?
Clonazepam
Af hverju er rivotril talið slæmt lyf fyrir flogaveika og af hverju er það mikið notað? (2)
1) Flogaáhrifin vara stutt, í nokkra mán, og síðan er erfitt að ná erfitt fólki af því
2) notað mikið fyrir róandi/kvíðastillandi áhrifin í stað benzo lyfja
hvaða lyf líkist karbamasepíni?
oxkarbasepín