17_Flogaveiki-meðferð Flashcards

(64 cards)

1
Q

hvenær á að hefja flogaveiki lyfjameðferð? 3 ábendingar

A

1) 2 flog
2) 1 flog + lesion í heila
3) 1 flog + epileptiform breytingar á heilariti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

megin aukaverkun flogalyfja?

A

slæving

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

meginregla í hækkun skammta í flogaveiki? (2)

A

1) þar til flogin hætta
eða
2) þar til aukaverkanir koma fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hafa serum gildi flogalyfja mikið hlutverk í meðferð flogaveiki?

A

nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

varúðarreglur í flogaveiki? 5)

A

1) ekki aka bíl í hálft/1 ár
2) ekki fara í sund eða baðkar án eftirlits
3) forðast aðstæður með lífshættu af skyndilegu meðvleysi
4) forðast vökur og áfengi
5) varast teratogen áhrif lyfjanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað er algengt að framkalli flog hjá flogaveikum? (4)

A

1) gleyma að taka lyf
2) svefnleysi
3) áfengisneysla
4) andlegt eða líkamlegt álag

þannig það þarf ekki alltaf að hækka skammtinn þegar flog koma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hversu algengt er spontant remission hjá generalized tonic clonic floga sjúklingum (grand mal)?

A

80%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hversu algengt er spontant remission hjá complex partial floga sjúklingum?

A

20%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

er brjóstagjöf í lagi á flogalyfjum?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvaða flogalyf þarf að þekkja? (9)

A

1) fenytoin
2) karbamasepín
3) valproat
4) clonazepam (rivotril)
5) oxkarbasepín
6) levetiracetam (keppra)
7) lamotrigine
8) topiramat
9) zonisemide

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

áhrif meðgöngu á tíðni floga? þ.e. hlutfall með aukningu, minnkun og óbreytt?

A

1/3 aukning; 1/3 minnkuð; 1/3 óbreytt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvort eykst eða minnkar styrkur flogalyfja í blóði við meðgöngu?
Hvers vegna?

A

1) Minnkar

2) Aukið líkamsvatn, aukið umbrot, minnkuð meðferðarheldni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvaða flogalyf hefur 24 klst helm.tíma?

A

Fenytoin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvaða flogalyf hafa 12 klst helm.tíma? (2)

A

1) karbamasepín

2) valproat

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

aukaverkanir fenytoin? (6)

A

1) nystagmus
2) ataxia
3) ógleði
4) þroti í tannholdi
5) útbrot
6) hirsutismus

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

afh skiptir máli að fenytoin er verulega próteinbundið (90%)?

A

upp á ef maður tekur önnur lyf sem eru líka mjög próteinbundin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

nefna ábendingu fyrir að hætta fenytoin meðferð?

A

útbrot (venga hættu á exfoliative dermatitis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvað er hirsutismus?

A

ofhárvöxtur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvaða flogaveikilyf er öruggt í meðgöngu?

A

karbamasepín er með 0,5% fósturgalla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

aukaverkanir karbamasepín? (5)

A

1) tvísýni
2) óstöðugleiki
3) ógleði
4) leukopenia
5) hyponatremia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

aukaverkanir valproat? (4)

A

1) magaóþægindi
2) hárlos
3) þyngdaraukning
4) tremor

(feitur, sköllóttur kall með skjálfta og illt í maganum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

hvað er samheitalyf rivotril?

A

Clonazepam

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Af hverju er rivotril talið slæmt lyf fyrir flogaveika og af hverju er það mikið notað? (2)

A

1) Flogaáhrifin vara stutt, í nokkra mán, og síðan er erfitt að ná erfitt fólki af því
2) notað mikið fyrir róandi/kvíðastillandi áhrifin í stað benzo lyfja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

hvaða lyf líkist karbamasepíni?

A

oxkarbasepín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
hvað er oxkarbasepín notað fyrst og fremst fyrir?
staðflog
26
hvað er hægt að nota sem viðmið efri marka sem sjúklingurinn þolir af oxkarbasepíni?
tvísýni
27
þolist keppra vel?
28
hvað er samheitalyf keppra?
levetiracetam
29
er keppra slævandi lyf?
já, en ekki mjög (getur líka verið örvandi)
30
hvar er keppra brotið niður?
í lifur
31
er lamictal öflugt flogaveikilyf?
nei
32
þolist lamictal vel?
33
hvað ber að varast við lamictal?
útbrot (exfoliative dermatitis)
34
hvaða lyf er líkt keppra?
topimax
35
hvað er mikilvægt við topimax?
byrja hægt (spenna, pirringur, þola ekki lyfið annars)
36
hvar er topimax skilið út?
um nýru
37
aukaverkanir topimax? (3)
1) einbeitingartruflanir 2) kvíði, óróleiki 3) nýrnasteinar
38
hvað er topimax mikið notað fyrir?
til að fyrirbyggja mígreniköst
39
hvaða lyf er með 2,5 klst helmingunartíma?
zonisemide
40
aukaverkanir zonisemide? (2)
1) nýrnasteinar (varast ef saga um steina) | 2) anorexia
41
hvar er zonisemide brotið niður?
af p450 í lifur
42
inducerar zonisemide niðurbrotsensím?
nei
43
nefna 2 bráðalyf við flogum?
1) diazepam | 2) lorazepam
44
hvað hefur lorazepam fram yfir diazepam?
lengri helmtími
45
hvernig er diazepam gefið?
rectalt eða IV
46
hvernig er lorazepam gefið?
IV eða IM
47
sérheiti yfir diazepam? (2)
1) stesolid | 2) valium
48
sérheiti yfir lorazepam?
ativan
49
skammtastærð af stesolid?
10 mg
50
skammtastærð af ativan?
4 mg
51
hvaða flogalyf er lélegt en gott verkjalyf?
gabapentin
52
hvaða flogalyf er gott en ekki notað útaf of alvarlegum aukaverkunum og hvaða aukaverkanir eru það? (3)
1) Vigabatrin 2) optic neuropathia 3) psychosis
53
algengasta brottnám heilahluta?
temporal lobectomia (hippocampus)
54
hverjir koma til greina fyrir skurðaðgerð? (3)
1) þeir sem svara ekki lyfjameðferð 2) sem fá of miklar aukaverkanir af lyfjunum 3) sem hafa vel afmörkuð upptök (sem sést á CT, MRI eða heilariti) og öll flog eru svipuð
55
hvað er WADA próf?
dælt stuttverkandi barbiutarl í carotis æð til að svæfa annað heilahvel í einu til að ákvarða hvoru megin málið er í heilanum og hvorum megin minnið er betra (oft verra minni þar sem flogið er)
56
hvenær er skorið á tengsl milli heilahvela?
hjá ákveðinni sjaldgæfri tegund þ.e. atonisku flogum
57
skilgreining á status epilepticus?
endurteknir grand mal krampar í > 5 mín
58
flokkun status epilepticus? (2)
1) generalized convulsive status epilepticus | 2) non-convulsive status epilepticus
59
eru status epilepticus lífshættuleg?
60
fyrsta lyf við status epilepticus? (2)
1) lorazepam 2) diazepam (lorazepam betri því lengir helmtími)
61
annað lyf við status epilepticus ef fyrsta lyf virkar ekki? (2)
1) fosphenytoin | 2) keppra
62
hvað er fosphenytoin?
prodrug sem breytist í fenytoin
63
þriðja lyf við status epilepticus?
1) midazolam 2) propofol 3) thiopental 4) pentobarbital (þ.e. svæfing)
64
helsta mismunagriening við status epilepticus?
funktional status