18_Parkinson og hreyfisjúkdómar Flashcards
(56 cards)
Tilfelli: 50 ára kvk með bipolar, afh með fíngerðan skjálfta?
skjálfti dæmigert fyrir fyrir lithium (muna að fara yfir lyfjalista, líka beta agonistar)
hvað heita kippirnir í tourette?
tics
greiningarcriteria fyrir tourettes? (3)
1) bæði margir hreyfi-tics og amk 1 vocal tics
2) ticsin koma oft á dag
3) byrjar fyrir 18 ára
(og ekki af völdum stimulanta eða annars sjúkdóms)
hvað virkar stundum við tourette?
botox (þ.e. t.d. við andlitskippum)
hvað er myoclouns?
vöðvakippir (snöggar og ósjálfráðar hreyfingar)
flokkar (orsakir) af myoclonus? (4)
1) fysiologiskur
2) essential
3) epileptískur
4) symptomatískur
gerðir af myoclonus? (4)
1) focal
2) multifocal
3) generaliseraður
4) segmental
hvað er fysiologiskur myoclonus?
eðlilegur myoclonus. Eins og hiksti og líka kippir þegar maður er að sofna
hvernig er myoclonus ólíkur intention tremor?
því maður sér meira rytmatískar hreyfingar í tremornum
hver er munurinn á myoclonus og dystoniu?
myoclonus er einkenni(?) og almennara hugtak en dystonia sem er ákv taugaröskun
hvernig prófar maður fyrir dystoniu?
t.d. prófa að rétta út hendur og hvort hendur dragist í ranga stöðu og höfuð er líka oft á hlið ofl.
dæmi um focal dystoniu?
cervical dystonia
hver eru taugaeinkenni í wilson sjúkdómi? (6)
1) dystonia
2) geðræn einkenni
3) taltruflun (dysartria)
4) tremor og myoclonus
5) flog
6) parkinsonism
hvernig greinir maður wilson? (4)
1) lágt ceruloplasmin
2) kopar þvagsöfnun
3) lifrarbiopsia
4) keyser-fleischer
hvað heitir tremorinn sem kemur í wilson?
flapping tremor (wing-beating tremor)
hvað er chorea?
óreglulegar ofhreyfingar sem eru eins og dans
hvenær sér maður chorea? (5)
1) huntington aðallega (sjaldgæft)
2) thyrotoxicosiss
3) á meðgöngu (chorea gravidarum)
4) SLE
5) lyf
einkenni huntington? 3 flokkar
1) motorisk (chorea)
2) kognitif
3) geðræn
hvað gerist í heilanum í parkinson?
frumudauði í pars compacta í substantia nigra
hvaða svæðum verður líka neuron dauði í parkinson? (F utan subst nigra og dopamin) (3)
1) raphe kjörnum = serotonin kerfið
2) nucleus basalis of Maynert = kólínerga kerfið
3) locus ceruleus = Noradrenerga kerfið
hvað gerist í neuronum í parkinson?
prótein (alpha-synculein) hleðst upp í neuronum og mynda Lewy bodies
Hvað er idiopathiskur parkinson sjúkdómur?
annað heiti yfir parkinson (fleiri heiti eru primary parkinsonism, hypokinetic rigid syndrome, paralysis agitans og shaking palsy sem var heitið frá parkinson fyrst)
hversu margir greinast árlega með parkinson á íslandi? hversu margir sjúklingar í heild
40 á ári.
500 á landinu
Meðalaldur við upphaf einkenna parkinson?
60 ára