18_Parkinson og hreyfisjúkdómar Flashcards

(56 cards)

1
Q

Tilfelli: 50 ára kvk með bipolar, afh með fíngerðan skjálfta?

A

skjálfti dæmigert fyrir fyrir lithium (muna að fara yfir lyfjalista, líka beta agonistar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvað heita kippirnir í tourette?

A

tics

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

greiningarcriteria fyrir tourettes? (3)

A

1) bæði margir hreyfi-tics og amk 1 vocal tics
2) ticsin koma oft á dag
3) byrjar fyrir 18 ára

(og ekki af völdum stimulanta eða annars sjúkdóms)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað virkar stundum við tourette?

A

botox (þ.e. t.d. við andlitskippum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvað er myoclouns?

A

vöðvakippir (snöggar og ósjálfráðar hreyfingar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

flokkar (orsakir) af myoclonus? (4)

A

1) fysiologiskur
2) essential
3) epileptískur
4) symptomatískur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

gerðir af myoclonus? (4)

A

1) focal
2) multifocal
3) generaliseraður
4) segmental

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað er fysiologiskur myoclonus?

A

eðlilegur myoclonus. Eins og hiksti og líka kippir þegar maður er að sofna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvernig er myoclonus ólíkur intention tremor?

A

því maður sér meira rytmatískar hreyfingar í tremornum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hver er munurinn á myoclonus og dystoniu?

A

myoclonus er einkenni(?) og almennara hugtak en dystonia sem er ákv taugaröskun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvernig prófar maður fyrir dystoniu?

A

t.d. prófa að rétta út hendur og hvort hendur dragist í ranga stöðu og höfuð er líka oft á hlið ofl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

dæmi um focal dystoniu?

A

cervical dystonia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hver eru taugaeinkenni í wilson sjúkdómi? (6)

A

1) dystonia
2) geðræn einkenni
3) taltruflun (dysartria)
4) tremor og myoclonus
5) flog
6) parkinsonism

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvernig greinir maður wilson? (4)

A

1) lágt ceruloplasmin
2) kopar þvagsöfnun
3) lifrarbiopsia
4) keyser-fleischer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvað heitir tremorinn sem kemur í wilson?

A

flapping tremor (wing-beating tremor)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvað er chorea?

A

óreglulegar ofhreyfingar sem eru eins og dans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvenær sér maður chorea? (5)

A

1) huntington aðallega (sjaldgæft)
2) thyrotoxicosiss
3) á meðgöngu (chorea gravidarum)
4) SLE
5) lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

einkenni huntington? 3 flokkar

A

1) motorisk (chorea)
2) kognitif
3) geðræn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvað gerist í heilanum í parkinson?

A

frumudauði í pars compacta í substantia nigra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

hvaða svæðum verður líka neuron dauði í parkinson? (F utan subst nigra og dopamin) (3)

A

1) raphe kjörnum = serotonin kerfið
2) nucleus basalis of Maynert = kólínerga kerfið
3) locus ceruleus = Noradrenerga kerfið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

hvað gerist í neuronum í parkinson?

A

prótein (alpha-synculein) hleðst upp í neuronum og mynda Lewy bodies

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað er idiopathiskur parkinson sjúkdómur?

A

annað heiti yfir parkinson (fleiri heiti eru primary parkinsonism, hypokinetic rigid syndrome, paralysis agitans og shaking palsy sem var heitið frá parkinson fyrst)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

hversu margir greinast árlega með parkinson á íslandi? hversu margir sjúklingar í heild

A

40 á ári.

500 á landinu

24
Q

Meðalaldur við upphaf einkenna parkinson?

25
parkinson algengara hjá kk eða kvk?
KK
26
hvernig er dæmigert að parkinson einkenni byrji?
í annarri hliðinni (klaufska og skjálfti í annarri hendi eða fæti, stirðleiki, minnkuð skrift, draga fótinn við gang)
27
hvað er hægt að gera ef grunur um parkinson?
allt í lagi að prófa þá levodopa og maður getur séð gríðarmikinn mun hjá 90% eftir 2-3 vikur
28
hvernig tremor er í parkinson?
hvíldartremor
29
höfuðtremor er algengur í parkinson s/ó?
Ó, hann sést meira í essential
30
hvar sést skjálftinn helst í parkinson? (3)
1) algengast í höndum 2) síðan fótum 3) líka neðri kjálki
31
hvað er versta einkennið í parkinson?
bradykinesia
32
hvaða einkennum veldur bradykinesia? (5)
1) svipbrigðalítið andlit 2) deplar lítið augum 3) minnkuð sveifla á handleggjum 4) micrografía (lítil og skjálfandi skrift) 5) hypophonia (lágróma)
33
hvað er hypophonia?
að vera lágróma
34
"önnur" motor einkenni PD? (3)
1) flexed posture 2) hesitation við að ganga af stað 3) freezing (í dyrum og við snúning)
35
non-motor einkenni PD? (7)
1) þunglyndi 2) svefntruflanir 3) vitræn skerðing 4) skyntruflanir 5) þvagvandamál 6) megrun og hægðatregða 7) postural hypotension
36
myndgreining í PD? (2)
1) MRI (stundum CT) er alltaf gert sem baseline (sýnir stundum eitthvað smá í subst nigra) 2) hægt að gera SPECT sem sýnir magn dopamin transporter binding í nigrostriatum
37
hvernig eru einkenni PD eftir 3-5 ár? (2)
1) einkenni beggja vegna | 2) lyfin duga ekki á milli skammta, fleiri skammtar og viðbótarlyf
38
hvernig eru einkenni PD eftir 5-10 ár? (3)
1) aukahreyfingar 2) stirðleiki 3) enn þéttari lyfjaskammtar
39
hvernig eru einkenni PD eftir >10 ár? (4+)
1) lyfjatengdar ofskynjanir og rugl 2) vitræn starfsemi skert 3) frjósa, ofhreyfingar, orthostatismi, kyngingartruflanir, tal óskýrt, megrun og lystarleysi 4) stöðugar breytingar og flókið í lyfjameðfer
40
hvernig virkar levodopa?
kemst yfir BBB (ólíkt dopamin) og umbreytist þar í dopamin
41
aukaverkanir levodopa? (3)
1) ógleði 2) orthostatism 3) ofskynjanir
42
hvaða einkenni PD svara ekki levodopa? (4)
1) vitræn skerðing 2) gait truflun og freezing 3) jafnvægi 4) málstol
43
sérhæfðar meðferðir í endapunkti lyfjameðferðar PD? (3)
1) DBS (deep brain stimulation 2) duodopa lyfjadæla 3) apomorphine penni/lyfjadæla
44
hvað er apomorphine?
dópamín agonisti
45
hvernig virkar duodopa?
levodopa gel gefið með lyfjadælu beint í smágirni sem gefur continuous dopaminergic stimulation
46
er apomorphin mikið gefið?
nei
47
aðrar orsakir extrapyramidal einkenna? (7)
1) lewy body diesease 2) parkinson plus (MSA, PSP og cortical basal ganglia degenerat) 3) lyf 4) lower body parkinsonism 5) dementia pugilistica 6) wilson 7) huntington
48
hvað er parkinson plus og hvaða 4 sjúkdómar falla þar undir?
Sjúkdómar sem deila einkennum parkinsomisma en líka öðrum 1) Multiple system atrophy (MSA) 2) Progressive supranuclear palsy (PSP) 3) Corticobasal degeneration (CBD) 4) Dementia with Lewy bodies (DLB) (stundum líka alzheimers)
49
hver eru einkenni progressive supranuclear palsy? (4)
1) rigiditet 2) bradykinesia 3) dettni (afturábak) (sést lítið í parkinson) 4) erfitt að horfa niður (vegna truflun í viljastýrðum augnhreyfingum)
50
lifun í progressive supranuclear palsy?
5-7 ár
51
meinafræði í progressive supranuclear palsy?
tap á neuronum og tau í basal ganglia í heilastofni
52
meinafræði í multiple system atrophy?
frumutap og gliosis í substantia nigra, striatum, olive (í medullu), pons, cerebellum og mænu
53
hvað er gliosis?
Ósértækt svar í glial frumum við skaða í MTK
54
einkenni sem skilja multiple system atrophy frá parkinson? (2)
1) mikil autonom einkenni (orthostatismi og blöðrutæmingartruflun 2) svarar síðan illa L-dopa (mjög erfitt að greina frá PD)
55
hvað er frægast við corticobasal degeneration?
Alien limb (getur t.d. verið alltaf að slökkva ljós) | sjaldgæfur sjúkdómur
56
hvað er lower body parkinsonism? (2)
1) útbreiddur smáæðasjúkdómur í heila | 2) veldur stundum bradykinesiu í neðri útlimum