16_Flogaveiki Flashcards

(53 cards)

1
Q

hvað standa flog oftast lengi yfir?

A

hálfa til 1 mín (ekki telja postictal með)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvað flokkast undir alflog? (3)

A

1) Alkrampi = tonic/clonic seizure (grand mal)
2) Störuflog = absence flog
3) myoclonisk flog = kippaflog

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað flokkast undir staðflog? (3)

A

1) simple partial seizure
2) complex partial seizure
3) krampi (grand mal) (secondarily generalized seizure)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvaða flog eru grand mal?

A

alkrampi (alflog) og krampi (staðflog) (?)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvernig er flokkun floga í tvennt?

A

1) alflog

2) staðflog

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað er annað heiti (lýsing) yfir simple partial seizure?

A

fókal flog án skerðingar á meðvitund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

marchering?

A

hæg dreifing yfir líkamann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

versive se

A

höfuðið snýst tónískt til annarrar hliðar (til upptök flogs)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

postural sei

A

þá fer handleggurinn í sérkennilega stellingu öðru megin (gjarnan temporal flog)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

skyneinkenni í simple partial flogi? (2)

A

1) náladofi

2) gæsahúð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

eru autonom einkenni algeng fyrir simple partial flog?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

eru tilhlökkunar einkenni algeng í simple partial flogum?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

eru simple partial flog oft fyrirboðar complex partial floga?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvað flokkast undir fókal flog með skerðingu á meðvitund? (4)

A

1) complex partial flog
2) temporal lobe flog
3) psychomotor flog
4) ráðvilluflog

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

einkenni fókal flogs með skerðingu á meðvitund? (6)

A

1) oft fyrirboði (simple partial flog)
2) sjúklingur missir meðvitund
3) starir
4) automatismar
5) tonic posturing á handlegg
6) versive movements

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

dæmi um automatisma í fókal flogi með skerðingu á meðvitund? (4)

A

1) depla augum
2) smjatta
3) kyngja
4) standa upp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvar eru upptök flogs sem veldur tonic posturing á handlegg?

A

í temporal lobe (contralateral megin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvar eru upptök flogs sem veldur höfuðsnúningi (versive movement)?

A

í frontal lobe (contralateral megin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvar eru upptök fókal flogs með skerðingu á meðvitund? hvað er algengast? (3)

A

1) mesial temporal lobe 80%
2) frontal lobe
3) occipital lobe

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

nefna orsakir fókal flogs með skerðingu á meðvitund (4)

A

1) mesial temporal sclerosis (örmyndun í hippocampus af óþekktri orsök)
2) glioma
3) AVM
4) hamartoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

algengasta tegund floga hjá fullorðnum?

A

fókal flog með skerðingu á meðvitund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

upptök complex partial floga? (2)

A

1) frontal lobe

2) temporal lobe

23
Q

hvernig lítur complex partial flog út í frontal lobe? (3)

A

1) hreyfir útlimi sitt á hvað
2) stendur stutt yfir
3) getur líkst functinal flogi

24
Q

upptök complex partial flogs eru oft í ytra yfirborði temporal lobe? s/ó?

A

Ó, oftast í hippocampus

25
hvað þarf til að staðsetja upptök complex partial flogs?
ictal heilarit
26
hvernig eru einkenni absence flogs? (4)
1) stara skyndilega 2) veit ekki af sér 3) automatismar (depla td) 4) dettur ekki niður
27
hvað er petit mal líka kallað?
absence flog
28
mismunagreiningar absence flogs? (2)
1) complex fókal flog | 2) atýpísk absence flog
29
lýsa grand mal flogi? (4)
1) stendur yfir í 1-3 mín 2) fyrst tónískur fasi og síðan klónískur 3) incontinence í tóníska fasanum 4) epileptic cry
30
er þvaglát gagnlegt við greiningu á grand mal flogi?
nei (líka í vasovagal)
31
er tungubit gagnlegt við greiningu á grand mal flogi?
32
algengi flogabreytinga í heilariti? (4) í flogum, hjá nýgreindum, hjá flogaveikum, hjá almenningi
1) nær alltaf Í flogum 2) hjá 20-25% nýgreindra 3) hjá 50-60% flogaveikra 4) hjá 1-2% almennings
33
hversu lengi stendur heilasíriti yfir?
2 vikur oftast
34
2 ábendingar heilasírita?
1) komast að hvort köst sjúklings séu flog | 2) komast að upptökum floganna (t.d. upp á skurðaðgerð)
35
mismunagreiningar floga? (8)
1) convulsive syncope 2) funktional flog 3) mígreni 4) narcolepsy 5) REM sleep disorder 6) Transient global amnesia 7) panic attack 8) paroxysmal dyskinesia
36
hvað er convulsive syncope?
yfirlið með kippum (bæði vasovagal og cardiogen)
37
hvernig mígreni líkist helst flogum?
1) basilar artery migren | 2) confusional migren
38
hver er skilgreiningin á flogi?
klínísk einkenni sem stafa af óhóflegri og hypercynchroniseraðri virkni í cortex ýmist á afmörkuðu svæði eða í öllum heilanum sem stendur stutt og stöðvast af sjálfu sér
39
hvað er narcolepsy?
dagsyfja
40
hvað er cataplexy
(eitt af einkennum narcolepsy) máttleysi í öllum útlimum sem verður við ákv áreiti eins og að heyra e-ð fyndið
41
hvað er REM sleep disorder
(að ganga í svefni) tap á svefnlömun og einstakl fer af stað
42
hvað er transient global amnesia
tap á skammtímaminni
43
afh líkist panic attack complex partial flogi?
því ofsahræðsla er oft hluti af fyrirboða floga
44
hvað er paroxysmal dyskinesia?
hreyfitruflanir sem verða oft við ákv athafnir og geta líkst focal flogum
45
af hverju þarf að fá myndrannsókn hjá öllum flogasjúklingum?
til að útiloka t.d. heilaæxli (low grade glioma helst)
46
hvað er mesial temporal sclerosis?
örvefsmyndun í hippocampus
47
hvað er spect rannsókn?
ísótópa rannsókn þar sem sjúklingurinn þarf að fá flog á ísótópastofu
48
hvað heitir flogaveikin með grand mal flogum og myokloniskum kippum á morgnana sem byrjar við fermingaraldur?
Juvenile myoclonic epilepsy (Janz syndrome)
49
Juvenile myoclonic epilepsy eldist af sjúklingum (s/ó)?
Ósatt. Það þarf ævilanga lyfjameðferð
50
kjörlyf við Juvenile myoclonic epilepsy?
Valproat
51
samheitalyf valproat?
Orfiril
52
Juvenile myoclonic epilepsy svara vel lyfjameðferð s/ó?
Satt
53
hvað heitir arfgeng flogaveiki sem er veik fyrri ljósáreiti á ákveðinni tíðni?
photoconvulsive flogaveiki