5_Sýkingar í MTK og cases Flashcards
(64 cards)
3 megin einkenni mtk sýkinga?
1) höfuðverkur
2) hiti
3) breyttur mental status
2 megintegundir mtk sýkinga?
1) meningitis
2) encephalitis
hverjar eru bráðar komplicationir bakteríal meningitis? (7)
1) heilabjúgur
2) normal pressure hydrocephalus
3) infectious vasculitis
4) slag
5) dural sinus thrombosis
6) heila-abscess / subdural abscess
7) heyrnarleysi
hver er tilgangur CT við bakteríal meningitis?
útiloka intracranial fyrirferð
hvenær á að taka ct á undan mænustungu? (5)
1) skert meðvitund
2) focal neurologisk einkenni
3) papilledema
4) ónæmisbæling
5) >60 ára
hvað er parameningial infection?
sýking aðlæg mtk eins og epidural abscess
einkenni parameningial infection? (3)
1) hiti
2) höfuðverkur
3) hnakkastífleiki
hvernig lýsir krónískur meningitis sér? (4)
1) Hiti í 2-3 vikur
2) mental breytingar
3) flog
4) Stundum hnakkastiífleiki og höfuðverkur
orsakir krónísks meningitis? (7)
1) berklar
2) sarcoidosis
3) neurosyphilis
4) cryptococcosis
5) lyme
6) lymphoma
7) neoplastískur meningitis
mænuvökvi í krónískum meningitis? (3)
1) aukið hbk
2) hækkað prótein
3) lækkaður sykur
tvenns konar syndrome fyrir abscess í heila?
1) acute
2) subacute
hvernig er acute abscess í heila? (4)
1) akút veikindi
2) hár hiti
3) höfuðverkur
4) hækkað sökk
hvernig er subacute abscess í heila? (3)
1) presentar eins og tumor
2) fokal neurologisk einkenni (paresa, flog)
3) stundum höfuðverkur
hvað veldur abscess í heila?
sýking í sinusum, miðeyra, lungum, hjarta
hvaða bakt valda abscess í heila? (4)
1) streptococcar
2) anaerobar
3) e.coli
4) proteus
(oftast blanda)
hvað kallast lágþéttnisvæði við abscess í heila?
cerebritis
meðferð við abscess í heila?
oftast lyf í dag, stundum skurðaðgerð ef afmarkaður abscess
biritnagarmyndir berkla í mtk? (2)
1) tuberculous menigitis
2) tuberculoma
hvernig er tuberculous menigitis? (4)
1) subacute gangur
2) byrjar oft með skertri meðvitund
3) einkennandi mænuvökvi (lækkaður sykur, hækkað prótein, hbk hækkun)
4) hátt mortalitet
hvernig er tuberculoma?
Afmörkuð lesion sem líkist glioblastoma
Hvað veldur Non-infectious meningitis? (5)
1) Lyf
2) Behcet’s
3) Sarcoid
4) Vasculitis
5) Neoplastic meningitis
hvaða herpes veldur encepahlitis?
bæði hsv1 og 2
einkenni herpes simplex encephalitis? (7)
1) Fókal neurologísk einkenni, stundum í sl nokkra daga,
2) málstol
3) minnistruflanir
4) hemiparesa
5) complex partial flog
6) ataxia
7) hypomania
dæmi um prion smitsjúkdóm?
Creutzfeldt-Jakob sjúkdómur