5_Sýkingar í MTK og cases Flashcards

(64 cards)

1
Q

3 megin einkenni mtk sýkinga?

A

1) höfuðverkur
2) hiti
3) breyttur mental status

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

2 megintegundir mtk sýkinga?

A

1) meningitis

2) encephalitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hverjar eru bráðar komplicationir bakteríal meningitis? (7)

A

1) heilabjúgur
2) normal pressure hydrocephalus
3) infectious vasculitis
4) slag
5) dural sinus thrombosis
6) heila-abscess / subdural abscess
7) heyrnarleysi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hver er tilgangur CT við bakteríal meningitis?

A

útiloka intracranial fyrirferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvenær á að taka ct á undan mænustungu? (5)

A

1) skert meðvitund
2) focal neurologisk einkenni
3) papilledema
4) ónæmisbæling
5) >60 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað er parameningial infection?

A

sýking aðlæg mtk eins og epidural abscess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

einkenni parameningial infection? (3)

A

1) hiti
2) höfuðverkur
3) hnakkastífleiki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvernig lýsir krónískur meningitis sér? (4)

A

1) Hiti í 2-3 vikur
2) mental breytingar
3) flog
4) Stundum hnakkastiífleiki og höfuðverkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

orsakir krónísks meningitis? (7)

A

1) berklar
2) sarcoidosis
3) neurosyphilis
4) cryptococcosis
5) lyme
6) lymphoma
7) neoplastískur meningitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

mænuvökvi í krónískum meningitis? (3)

A

1) aukið hbk
2) hækkað prótein
3) lækkaður sykur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

tvenns konar syndrome fyrir abscess í heila?

A

1) acute

2) subacute

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvernig er acute abscess í heila? (4)

A

1) akút veikindi
2) hár hiti
3) höfuðverkur
4) hækkað sökk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvernig er subacute abscess í heila? (3)

A

1) presentar eins og tumor
2) fokal neurologisk einkenni (paresa, flog)
3) stundum höfuðverkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvað veldur abscess í heila?

A

sýking í sinusum, miðeyra, lungum, hjarta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvaða bakt valda abscess í heila? (4)

A

1) streptococcar
2) anaerobar
3) e.coli
4) proteus
(oftast blanda)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvað kallast lágþéttnisvæði við abscess í heila?

A

cerebritis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

meðferð við abscess í heila?

A

oftast lyf í dag, stundum skurðaðgerð ef afmarkaður abscess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

biritnagarmyndir berkla í mtk? (2)

A

1) tuberculous menigitis

2) tuberculoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvernig er tuberculous menigitis? (4)

A

1) subacute gangur
2) byrjar oft með skertri meðvitund
3) einkennandi mænuvökvi (lækkaður sykur, hækkað prótein, hbk hækkun)
4) hátt mortalitet

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

hvernig er tuberculoma?

A

Afmörkuð lesion sem líkist glioblastoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað veldur Non-infectious meningitis? (5)

A

1) Lyf
2) Behcet’s
3) Sarcoid
4) Vasculitis
5) Neoplastic meningitis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

hvaða herpes veldur encepahlitis?

A

bæði hsv1 og 2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

einkenni herpes simplex encephalitis? (7)

A

1) Fókal neurologísk einkenni, stundum í sl nokkra daga,
2) málstol
3) minnistruflanir
4) hemiparesa
5) complex partial flog
6) ataxia
7) hypomania

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

dæmi um prion smitsjúkdóm?

A

Creutzfeldt-Jakob sjúkdómur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
einkenni CJD? (2)
1) Hratt versnandi dementia | 2) Myoclonus
26
2 týpur af CDJ?
1) Sporadic CJD | 2) Variant CJD
27
Lýsa syphilis gangi? (3)
1) Primary syphilis með chancre kemur 1-6 vikum eftir sýkingu 2) Secondary syphilis kemur 6-8 vikum síðar með útbrotum á lófum og iljum og stundum meningitis 3) Tertiary syphilis sést hjá þriðjungi, getur komið áratugum síðar og leggst á hjarta og æðakerfi og getur valdið neurosyphilis
28
hvað er chancre?
verkjalaust sár á kynfærum
29
hvernig greinir maður neurosyphilis? (2)
1) Mænuvökvi. 100-300 hbk og hækkað prótein | 2) VDRL í blóði og mænuvökva
30
2 týpur af neurosyphilis ?
1) dementia paralytica | 2) Tabes dorsalis
31
hvað er endarteritis?
bólga í innsta vegg æða (það sem veldur fókal neurologiskum einkennum í neurosyphilis)
32
Hvað er dementia paralytica?
Önnur týpan af neurosyphilis, kölluð "general paralysis of the insane"
33
hvað er Tabes Dorsalis (5)
Önnur týpan af neurosyphilis. 1) progressif demyelinsering á bakstrengjum og dorsal rótum. 2) truflað stöðuskyn 3) ataxia (léleg samhæfing) 4) optic atrophy 5) argyll-robertson pupillur (bilateralt þá acommodera pupillur við fókus en dragast ekki saman við ljós!)
34
hvernig eru argyll-robertson pupillur? (2)
1) litlar og óreglulegar | 2) accomodera (fókusera) en svara ekki ljósi
35
Lýsa ganginum í lyme? (3)
1) 1-2 viku eftir bit kemur 1. stigið sem er hiti og slappleiki 2) 2. stigið sem eru taugaeinkenni kemur eftir >30 daga 3) Önnur vandamál - mánuðum eða árum seinna geta einb.skortur, svefnskortur, versnað minni ofl. komið
36
Hvaða taugaeinkenni koma í 2. stigi Lymes? (3)
1) Bells palsy 2) Meningitis (með þá hita, höfuðverk, hnakkastífl) 3) thoracic radiculopathy (dofi, máttleysi, verkir)
37
3 tegundir af krónískum taugaeinkennum vegna Lyme? (3)
1) encephalopathia 2) axonal polyneuropathy 3) krónísk radikúlopathia
38
hvernig greinir maður lyme sjúkdóm? (3)
1) saga um tick bit 2) klínísk einkenni 3) jákvæð serologísk próf
39
hvaða ormur veldur neurocysticercosis?
Taenia solium (pork tapeworm)
40
Getur maður smitast af tapeworm af því að borða kjöt svíns sem var sýkt?
nei bara ef matvælin eru saurmenguð
41
fyrstu einkenni neurocysticercosis? (4)
1) flog 2) höfuðverkur 3) papilledema 4) meningitis
42
meðferð við neurocysticercosis
albendazole
43
getur maður grunað cerebral malaria ef var á endemísku svæði f 2 mánuðum?
já en ekki lengur en það
44
einkenni cerebral malaria? (2)
1) skert meðvitund | 2) hiti er alltaf til staðar
45
hvernig veldur malaria, cerebral malariu?
með því að skaða háærðar og minnka blóðflæði til vefja
46
hvernig eru pupillur eftir dauða?
dilateraðar, því parasympatísku þræðirinir deyja fyrst.
47
hvað er prosopagnosia?
þegar maður greinir ekki andlit
48
hvar er defectinn í heilanum ef sjónskerðing er eins í sjónsviðum í báðum augm? (homologous sjóntap)
fyrir aftan chiasminn
49
hvað sér maður í augnbotnaskoðun við optic neuritis?
``` ekki neitt (nema bólgan sé alveg við augnbotninn) "sjúkl sér ekki neitt og heldur ekki læknirinn" ```
50
hvað er apathia?
áhugaleysi
51
hvað grunar maður ef ónæmisbæling og bilateral frontal heilabjúgur?
PML (JC virus)
52
Tilfelli: Verkir í brjóstbaki, fullt af taugaeinkennum, 2100 hbk og crp 412?
Epidural abscess
53
hvað kallast syndromeið fyrir endurtekinn herpes meningitis?
Mollaret's meningitis
54
tilfellið sem var með horner, höfuðverk og tungulömun?
Carotis dissection
55
hvernig veldur Carotis dissection tungulömun?
carotis liggur yfir hypoglossis tauginni
56
hvað er gefið við icp?
mannitol
57
sér maður nystagmus við vestibular neuritis?
58
nefna þrennt sem veldur ptosis?
1) Horner 2) occulomotor paresa 3) myasthenia gravis
59
hvernig getur bílsslys valdið horner 2 vikum eftir slys?
getur leitt til dissicerandi aneurysma í carotis sem þrýstir síðan á sympatíska þræði
60
2 mán saga um höfuðverk sem er verstur á morgnana og síðan slappleiki í vinstra munnviki í 4 daga, hvað grunar maður?
tumor þar til annað sannast
61
Svimakast og nystagmus til beggja átta getur passað við?
cerebellar truflun (t.d. infarct)
62
hvað þarf að passa við infarct í cerebellum?
obs á 2 tíma fresti, getur komið bjúgur í infarctinn og herniation á stuttum tíma vegna hydrocephalus
63
Hiti í 2 daga, síðan grand mal krampi, hvað grunar maður?
Encephalitis, t.d. herpes. | flog eru yfirleitt ekki í meningitis
64
Skyndilegur slæmur höfuðverkur, hafa í huga?
SAH