1_Akut neurologia Flashcards

(37 cards)

1
Q

hvað kallast það þegar icp hækkar án auglj ástæðna?

A

pseudotumor cerebri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

ljósfælni er í bæði cluster og mígreni s,ó?

A

Ó bara mígreni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

einkenni icp? (3)

A

1) höfuðverkur (mikill, verstur að morgni)
2) uppköst/ógleði
3) þreyttur/sljór

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

orsakir icp hækkunar? (4)

A

1) blæðing
2) obstruction í mænuvökvaflæði (tumor ofl)
3) hindrun í venuflæði (sinusþrombosar)
4) sýking (meningitis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvernig skoðar maður rbk í mænuvökva?

A

ber saman rbk í glasi 1 og 4

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað þýðir post coital?

A

eftir kynlíf?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

mimsgrein fyrir hratt vaxandi höfuðverrk? (2)

A

1) sinusþromobsar

2) meningit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

áhættuþættir f sinustrombosa? (4)

A

1) þættir sem valda hyperkoaguladtion
2) dehydrering
3) þungun
4) malignitet

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

eðl mænuþrýstingur?

A

20-25 cm H2O

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað orsakar lágan mænuþrýsting (<6)?

A

spontantleki eða leki eftir mænustungu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

meðferð við sinustrombosa?

A

1) antikoagulation

2) eink meðferð t.d. við flogum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hættulegur höfuðverkur hjá öldruðum? (2)

A

1) TA

2) SDH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

meðf við akút mígreni? (3)

A

1) afipram
2) valium 5-10 mg
3) parasetamol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

einkenni slags í vi heilahveli? (5)

A

1) paresa
2) skyntruflun
3) sjónsviðstruflun
(eins og í hægri)
4) málstol
5) verkstol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

einkenni slags í hæ heilahveli? (5)

A

1) paresa
2) skyntruflun
3) sjónsviðstruflun
(eins og í vinstri)
4) gaumstol
5) rúmlæg einkenni

Minnisr: Hæ Gaur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvað er paresa?

17
Q

einkenni slags í heilastofni? (4)

A

1) tvísýni
2) jafnvægisleysi
3) svimi
4) þvoglumæli

18
Q

f hvað stendur TIA?

A

transient ischemic attack

19
Q

akut rannsóknir í slagi? (3)

A

1) ct
2) blóðpr snakk og blæðingarpr
3) ekg

20
Q

hvenær kemur tpa til greina?

A

ef slag og <4,5 klst frá byrjun einkenna

21
Q

algengasta mism greining við slag?

A

hypoglycemia (getur valdið hemi-einkennum)

22
Q

akut meðferð við slagi? (5)

A

1) trombolysa
2) trombectomia
3) gg meðferð
4) ath cardiogen orsakir
5) magnyl/clopidogrel

23
Q

hvað er post-ictal?

A

ástandið með minnkaðri meðvitund eftir flog

24
Q

hvað er status epilepticus?

A

1 Flog sem varir í 5 mínútur eða fleiri flog á 5 mín án þess að sj. kemst til meðvitundar milli floga.

25
mefðerð við status epilepticus?
1) lorazepam 2-4 mg iv eða stesolid 5-10 mg iv | 2) fosfenytoin 15 mg
26
hvað heitir lorazepam?
ativan
27
hvað getur orsakað einföld motor- eða sensorísk partiell flog? (5)
1) stroke 2) heilaæxli 3) trauma 4) abscess 5) AVM (arterivenu malformation)
28
hvað útilokar að um flog er að ræðia? (2)
1) eðl pupillur | 2) venjulegar hreyfingar (kresista augu, verja sig)
29
central svimi er oft einn sér s,ó
ó, sjaldan
30
Orsakir f coma? (6)
1) intox 2) þekkt metabolisk truflun í lifur eða nýrum 3) sýking eða hiti? 4) cardiogen orsök 5) trauma 6) struktural heilaskaði, upptök í heila
31
hvað i heilanum á lykilhutverk í meðvitund?
heilastofn (efri hluti pons, miðheila, hluti af hypothalaums og thalamus)
32
hvernig heilalesionir geta valdið coma? (3)
1) stór lesion unilatearlt í cerebrum 2) bilateral lesion í cerebrum 3) lesion í miðheila
33
hvað þarf í skoðun á coma sjúkl? (3)
1) sársaukastimuleringu 2) pupillu viðbrögð 3) occulocefal reflex (head thrust)
34
einkenni guillain-barré? (5)
1) vaxandi máttleysi á <4 vikum proximalt og dofi 2) reflexar minnkaðir/horfnir 3) próteinhækkun í mænuvökva 4) oft nýleg sýking 5) hraður gangur
35
dánarorsök í gullain-barré?
öndunarbilun og autonamic dysfunction
36
einkenni myasthenia gravis? (3)
1) vöðvamáttleysi í útlimum 2) breytileg ptosis, tvísýní 3) erfiðl við að kyngja og tyggja
37
hverju þarf alltaf að muna eftir þegar akút taugaeinkenni?
mæla glúkósa mæla púls, bþ og mettun