13: Actinomyces, Nocardia og Bacillus Flashcards

1
Q

Actinomyces, Nocardia og Bacillus eru allir Gram…

A

…jákvæðir stafir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Helstu einkenni Actinomyces…

A

…Gram jákvæðir stafir, loftfælinn/valbundin loftfæla. Ekki sýrufastur (ólíkt Nocardiu), greinóttur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar er Actinomyces helst að finna?

A

Í efri öndunarvegum, meltingarvegi og skeið. Sýkingar helst ef slímhúð er rofin (t.d. með aðgerðum, áverkum eða öðrum sýkingum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Actinomyces sýkingar…

A

…eru hægar og langvarandi sýkingar úr eigin flóru. Mynda kýli og sinusa, oft með gulleitum bakteríukornum í greftri. Sýkingar virða ekki landamæri og vaxa t.d. í gegnum bein. Oft í neðri kjálka, einnig MTK, lungum, kvið og grindarbotni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig er Actinomyces greindur og Rx?

A

Greindur með t.d. að kremja kornin og skoða í smásjá (þarf miiiikið af greftri eða vef). Einnig með ræktun - biðja sérstaklega um Actinomyces ræktun, tekur meira en 2 vikur! Rx með pensillíni, skurðaðgerð. Ath. að Actinomyces hjá konum með lykkjuna er oftast bara bólfesta en ekki sýking.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru helstu einkenni Propionibacterium?

A

Litlir, Gram jákvæðir loftfælnir stafir. Hafa búsetu í húð, augnslímu, ytra eyra og munnkoki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða tvær tegundir skal þekkja af Propionibacterium?

A

P. acnes (veldur bólum með því að örva bólguviðbrögð, er líka tækifærissýkill í æðaleggjum, gervilokum/liðum og mænuvökvaleggjum).
P. propionicum (veldur tannkýlum og sýkingu í táragöngum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru helstu einkenni Nocardia spp.?

A

Gram jákvæðir, loftháðir stafir. Greinóttir og sýrufastir. Vaxa hægt (á 3-5 dögum). Smitast úr umhverfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig sýkingar eru Norcardia?

A

Kýli með eða án hola í vef. 80% tilfella eru í lungum, útbreidd sýking til heila. 20% tilfella eru í húð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Berkjulungnabólga vegna Norcardiu…

A

…berst oft til MTK eða húðar. Oft ónæmisbældir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Húðsýkingar vegna Nocardiu…

A

…eru oftast fætur, getur farið í bein. Mycetome - bólga, gröftur og sinusar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er Nocardia greind og Rx?

A

Ef kýli/holur í lunga - biðja sérstaklega um Norcardia ræktun! Lengri ræktun og sérstök æti. Þræðir sjást með smásjárskoðun. Sýklalyf í meira en 6 vikur og stundum skurðaðgerð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru helstu einkenni Bacillus?

A

Gram jákvæðir stafir, loftháðar/valbundnar loftfælur, mynda dvalargró sem lifa árum saman í jarðvegi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

2 Bacillus tegundir?

A

B. anthracis (smit með gróum, miltisbrandur, sýklahernaður).

B. cereus (niðurgangur - smit með gróum/virkum bakteríum) og (uppköst - eitur með matvælum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

B. anthracis…

A

…er meinvirkur vegna bjúgeiturs og banvæns A-B exótoxíns. Hjúpur hans hindrar gleypni HBK. Smitast úr sýkingum í grasætum, beint eða óbeint í menn. Einnig um húð, með inntöku eða innöndun. Mest með húð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Miltisbrandur… og Rx

A

…papúlur myndast á húð (drepsár) og sár í meltingarvegi sem leiða til sepsis. Hiti, þurr hósti, bjúgur, öndunarbilun. Helmingur fær heilahimnubólgu. Meðferð er 2 lyf. Bólusetja dýr og fólk á landlægum svæðum!

17
Q

Greining miltisbrands.

A

Auðveld, bakteríur finnast í sárum og blóði, vaxa hratt. Höfuð Medúsu sést í þyrpingum, ekki hreyfanleiki og ekki hemólýsa á blóðagar.

18
Q

Bacillus vereus…

A

…er oft sem mengun í blóðrækt. Veldur augnsýkingum í kjölfar áverka og einnig æðaleggssýkingum.
Uppköst - hitaþolið exótoxín. Soðin menguð hrísgrjón með dvalargróum í sem mynda svo toxín. Eitrunareinkenni 1-6 klst. eftir inntöku. Ekki geyma soðin hrísgjrjón við stofuhita!
Niðurgangur - ekki hitaþolið toxín. Sýking með kjöti, grænmeti og sósum. Bakteríur fjölga sér í GI og mynda eitrið ÞAR.