23: Legionella og Brucella Flashcards

1
Q

Hvað heitir hermannaveikin sem kom upp í Fíladelfíu 1976?

A

Legionnaires disease.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru helstu einkenni Legionellu?

A

Legionella er Gram neikvæður stafur en litast illa og sést því illa í smásjá. Loftháð, vex við 20-42°C. Þarf séræti með járnjónum og cystini og langan tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefndu 5 tegundir Legionellu, hver þeirra veldur 70-90% sýkinga?

A
L. pneumophila - veldur 70-90% sýkinga
L. longbeachae
L. bozemanii
L. dumoffii
L. gormanii
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvar lifir Legionella?

A

Flestar tegundir finnst víða í röku umhverfi, t.d. inni í umhverfisamöbum en líka fríar. Ár, vötn, strandsjór, kæliturnar og loftræstikerfi, vatnshitarar, drykkjarvatn, nuddpottar, sturtuhausar og kranastútar, úða- og rakatæki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig smitast Legionella?

A

Með úðasmiti, kemst í öndunarfæri með úða úr menguðu vatni. Aldrei frá manni til manns. Ath. forðabúr, mögnun og dreifing til að sýking verði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Legionella er hvernig sýkill?

A

Hún er innanfrumusýkill og frumubundna ónæmið er mikilvægt. Sumir ónæmisbældir geta því verið í hættu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða sýkingum veldur Legionellan?

A

Legionnaire’s sjúkdómi og Pontiac fever. Einkennalausar sýkingar eru algengar. Faraldrar á sjúkrahúsum, smit þá frá umhverfi en ekki starfsfólki/sjúklingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er Legionnaire’s sjúkdómur greindur?

A

Sýni: Góður hráki, barkasog, berkjuskol. Ræktað á séræti. PCR. Antigen fyrir L. pneumophila í þvagi. Mótefnagreining er lítið notuð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er mælt í þvagi fyrir Legionellu?

A

Antigen fyrir L. pneumophilu serogroup 1 í þvagi - þetta er “presumptive” greining fyrir Hermannaveiki af hennar völdum. Líka rækta öndunarfærasýni eða PCR.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru forvarnir fyrir Legionellu?

A

Koma í veg fyrir hagstæðar aðstæður fyrir fjölgun (kyrrstaða vatns, hitastig mili 20 og 45°C. Þetta skyldi athuga við byggingu sjúkrahúsa!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru helstu einkenni Brucellu?

A

Lítill loftháður Gram neikvæður stafur, myndar ekki spora. Er súna, smit beint/óbeint frá dýrum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig smitast Brucella?

A

Með snertingu, innöndun eða fæðu. Er súna og smitast ekki milli manna. Meðgöngutími er 2-4 vikur. Innanfrumusýkill í RE kerfi og sýking útbreidd í líkamanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða sýkingu veldur Brucella?

A

Brucellosis (öldusótt, undulant fever).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða 4 tegundir Brucellu valda brucellosis í mönnum?

A

B. abortus úr nautgripum
B. melitensis frá geitum og kindum
B. suis frá svínum
B. canis frá hundum (sjaldgæft).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru einkenni Brucellosis?

A

Ýmist bráð eða hægfara og mismikil milli sjúklinga. Höfuðverkur, beinverkir, hár hiti, slappleiki. Meltingareinkenni, geð-og taugaeinkenni, hjartaþelsbólga (dánarorsök) og staðbundin einkenni t.d. frá hrygg og liðum. Getur orðið langvinnt þrátt fyrir sýklayf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er Brucellosis greind?

A

Með blóðræktunum og mótefnamælingum.

17
Q

Hver eru helstu einkenni Francisella tularensis?

A

Lítill Gram neikvæður, loftháður coccobacillus. Oft innanfrumusýkill. Er hættuleg á rannsóknastofum (group 3).

18
Q

Hverju veldur Francisella tularensis?

A

Tularemiu í mönnum og dýrum.

19
Q

Hvar finnst Francisella tularensis?

A

Í mörgum dýrum, smitast aðallega út kanínum, hérum og sumum músa-og rottutegundum.

20
Q

Hvernig smitast Francisella tularensis?

A

Margar smitleiðir: snertismit, innöndun, fæða/vatn, liðfætlubit/saur. Getur smitast aerosol og hentar því til sýklahernaðar.

21
Q

Hver eru einkenni tularemiu?

A

Margar sjúkdómsmyndir hverjar fara m.a. eftir íkomustað. Hiti, eitlastækkanir, stundum sár á smitstað, hálsbólga, öndunarfæraeinkenni og húðútbrot.