29: Næmispróf Flashcards

1
Q

Hvað þýðir S, I og R?

A

S - Gott næmi
I - Lélegt næmi (oftast fullnægjandi ef lyfið nær hárri þéttni á sýkingarstað, t.d. ef það skilst út í þvagi - þvagfærasýking).
R - Ekkert næmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er “epidemiologial cut-off value”?

A

ECOFF er sá lágmarksheftistyrkur (sýklalyfs) sem aðskilur óbreyttar bakteríur (WT) frá þeim sem hafa þróað eitthvað ónæmi, þ.e.a.s. þar sem WT fara að stráfalla en hinar ekki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er “MIC”? (lágmarksheftistyrkur)

A

Minimum inhibitory concentration, í mg/L eða mikróg/mL. Lægsti styrkur í röð helmingsþynninga sýklalyfs sem heftir vöxt örvera skv. auganu. Styrkurinn 1 mg/L verður að koma við sögu í þynningaröðinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru aðferðir til að mæla næmi?

A

1) Með mælingu á lágmarksheftistyrk/þynningaprófi/MIC (lyfjaþynning í broði, agar, með E-test lyfjastrimli).
2) Breakpoint aðferð á agar
3) Lyfjaskífupróf. (aðferð Kirby og Bauers)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er munurinn á MIC og MBC?

A

MIC er lágmarksHEFTIstyrkur, MBC er lágmarksDRÁPSstyrkur (minimum bactericidal concentration).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða staðlar eru notaðir hérlendis?

A

Evrópskur staðall (fyrir vanalegar bakt. tekið upp 2012), og CLSI bandarískur staðall notaður fyrir sveppi og sjaldgæfar bakteríur).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir eru annmarkar skífuprófa?

A

Henta aðeins fyrir hratt vaxandi bakteríur og gersveppi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fyrir hvað er E-test notað?

A

MÓSA, Oxacillin ónæma pneumokokka, Campylobacter, sumar loftfælnar bakteríur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er næmi Mycobacteria fundið?

A

PCR fyrir ónæmisgenum gegn isoniazide og rifampin, framkvæmt á Statens Seruminstitut í Kaupmannahöfn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvenær eru sýklalyfjamælingar gerðar?

A

Ef lítill munur er á lækningalegum styrk og eiturstyrk - t.d. mikilvægt í mikið veikum einstaklingum. Helstu lyf sem svona eru prófuð eru Amínóglýkósíð og vankómýsín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig fara sýklalyfjamælingar fram?

A

Ýmist með flæðisprófum (á agar, staðlar og staðalkúrfa, meta magn virks lyfs, henta illa ef sjúklingur er á mörgum sýklalyfjum) eða sjálfvirkum mælingum (mótefni gegn sýklalyfinu og er tengt efnavísi. Fljótlegt og sértækt).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Til hvers eru serumþynningapróf gerð?

A

Til að meta drápshæfileika serum sjúklings á sýkingarvaldinn. Niðurstaðan er hæsta þynning serums sem drepur sýkil. Blóð tekið rétt fyrir lyfjagjöf og þegar lyf er í toppstyrk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

PAE Post antibiotic effect er…

A

…eftirverkun sýklalyfja, þ.e. áframhaldandi hömlun á vexti eftir að sýklalyf hefur horfið af sýkingarstað. Hugsanlega hægt að nýta til að gefa sum sýklalyf með lengra millibili. Háð sýklategund, sýklalyfi, þéttni lyfs og tímalengd verkunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly