30: Sveppir - yfirlit Flashcards

1
Q

Hvernig er frumuvegg/frumuhimnu sveppa háttað?

A

Sveppir hafa stífan frumuvegg úr fjölsykrum og fjölpeptíðum, þar á meðal fjölsykrunum glucan, mannan og kítín. Frumuhimna er innan við frumuvegginn og í henni er ergosterol í stað kólesteróls.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig virka echinocandin lyf?

A

Þau hindra glucan myndun. Dæmi eru caspofungin, anidulafungin og micafungin. Notuð við djúpum sveppasýkingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða sveppalyf virka á ergósteról í frumuhimnunni?

A

Polyene lyfin amphotericin B og nystatin, einnig azole lyfin fluconazole, itraconazole, voriconazole og posaconazole. Einnig allylamine lyfið terbinafine.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sveppum má skipta í 3 útlitsgerðir:

A

Gersveppi, þráðsveppi og tvíbreytisveppi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Gersveppir einkennast af…

A

…gersveppafrumum, gervisveppaþráðum (eru í raun keðjur af aflöngum gersveppafrumum) og grönnum sveppaþráðum með skiptum á milli þráðafrumna. Sumir gersveppir mynda öll þrjú formin, aðrir bara eitt.
Dæmi: Candida, Malassezia og Cryptococcus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Einkenni þráðsveppa eru…

A

Mynda bæði granna þræði MEÐ skiptum og breiða þræði án skipta. Hver tegund myndar bara aðra gerðina. Einnig framleiða þeir ýmis gró. Skiptast í tvennt - myglusveppir sem nærast á lífrænum leifum í náttúru og húðsveppir sem næra sig á keratíni manna og dýra.
Dæmi: Aspergillus, Mucor.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Einkenni tvíbreytisveppa eru…

A

…að geta bæði myndað granna þræði og gersveppa frumur eða grókúlur eftir því á hvaða æti og við hvaða hitastig þeir eru ræktaðir.
Dæmi um húðsveppi: Trichophyton, Microsporon, Epidermophyton.
Dæmi um tvíbreytisveppi: Histoplasma og Coccidioides.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða sveppir eru einu sveppirnir sem hægt er að tegundagreina með vefjabitarannsókn/vefjameinarannsókn?

A

Tvíbreytisveppir, því gersveppa-og grókúluform þeirra í mannslíkamanum er mjög einkennandi. Fyrir gersveppi og þráðsveppi er ekki annað hægt að sjá en hvort um er að ræða gersveppi, granna þráðsveppi eða breiða þráðsveppi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

4 skref við svepparannsóknir.

A

Smásjárskoðun, sáning á æti, ræktun við kjörhitastig, greining.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig má gera hornvef gagnsæjan?

A

Með KOH.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Þráðsveppir í líkamanum mynda bara…

A

…sveppaþræði, gildir um myglusveppi og húðsveppi (en gró líka í rækt).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tvíbreytisveppir í líkamanum mynda bara…

A

…gersveppafrumur/sérstakar grókúlur (en þræði og alls konar sjitt í rækt).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Dæmi um tvö sveppaæti.

A

Sabouraud fyrir alla sveppi, Mycobiotic æti fyrir húðsveppi. Ræktað er í 3-28 daga. PCR er lítið notað, aðallega ræktun og smásjárskoðun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru 3 smitleiðir sveppa?

A

Úr eigin flóru (t.d. Candida albicans), úr umhverfinu (oftast öndunarsmit, t.d. jarðvegi, vatni o.fl., myglusveppurinn Aspergillus) og frá sýktum mönnum og dýrum (t.d. húðsveppir, sýkjumst í hornvef, ýmist beint eða óbeint).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða sveppir smitast úr húðflóru yfir í meltingarveg og kynfæri?

A

Candida albicans, C. glabrata og fleiri Candidur, stundum lítið meinvaldandi gersveppir eins og Trichosporon, Rhodotorula, Saccharomyces.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða húðsveppir úr eigin flóru smitast í húð? :P

A

Aðrar Candidur en albicans. Einnig Malassezia tegundir, Trichosporon, Rhodotorula, Saccharomyces.

17
Q

Hvaða sveppir smitast helst úr umhverfi?

A

Oftast myglusveppir en geta líka verið tvíbreytisveppir. Myglusveppir finnast oft á okkur einkennalaust en eru ekki hluti eðlilegrar flóru. Alengir myglusveppir í andrúmslofti eru Aspergillus, Penicillium, Cladosporium, Alternaria, Mucor.

18
Q

Hvaða sveppir smitast til okkar úr sýktum dýrum/mönnum?

A

Húðsveppir skiptast í mannsækna, dýrsækna og jarðsækna húðsveppi. Oftast óbeint smit. Húðsveppir drepast við 60°C en geta verið vikum saman á yfirborðum. Mikilvægustu mannsæknu eru T. rubrum, T. mentagrophytes, Var. interdigitale, T. tonsurans og E. floccosum.

19
Q

Hvaða húðsveppir eru dýrsæknir?

A

Sýkja bæði dýr og menn. Valda meiri bólguviðbrögðum. Eru T. mentagrophytes, T. verrucosum og M. canis.

20
Q

Hverjir eru jarðsæknu húðsveppirnir?

A

Smita menn og dýr, sjaldgæfir í mannasýkingum. T. terrestre, M. gypseum og M. fulvum.

21
Q

Hverjar eru algengustu sveppasýkingar í húð og slímhúðum?

A

Malassezia og Candida.

22
Q

Helstu sveppasýking í húðbeð?

A

Mjög sjaldgæfar á Vesturlöndum - lítil áhersla - Mycetoma, chromoblastomycosis, sporotrichosis.

23
Q

Hverjar eru helstu djúpu sveppasýkingarnar?

A

Gersveppir (Candida, Cryptococcus, Trichosporon),
Þráðsveppir (Aspergillus, Mucor)
Tvíbreytisveppir (Histoplasma, Coccidioides).