27: Spíróketur Flashcards

1
Q

Spíróketur eða gyrmi eru…

A

…grannar, gormalaga bakteríur. Oftast erfitt að lita og rækta því mótefnamælingar notaðar til greiningar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru spíróketurnar þrjár (til umfjöllunar hér)?

A

Treponema, Borrelia og Leptospira.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefndu 4 tegundir Treponema.

A
T. pallidum subsp. pallidum - syphilis/sárasótt
T. pallidum subsp. endemicum - bejel
T. pallidum supsp. pertenue - yaws
T. carateum - pinta
Síðustu 3 eru EKKI kynsjúkdómar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefndu 2 tegundir Borrelia og sjúkdóma af þeirra völdum.

A

Borrelia burgdorferi - lyme sjúkdómur
Borrelia spp. - relapsing fever
Liðfætlur bera þetta í menn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefndu eina tegund Leptospiru og sjúkdóm.

A

Leptospira interrogans - leptospirosis. (complicated as I don’t know what!)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Syphilis um aldamótin 1900 var…

A

… aðalorsök tauga- og hjartasjúkdóma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig smitast syphilis? 4 leiðir.

A

Við kynmök (þá úr sárum), nána snertingu við sár (t.d. kossa), meðfætt, við blóðgjöf, en ALDREI af dauðum hlutum því bakterían er viðkvæm.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvers vegna verður oft langvarandi sýking við sýphilis?

A

Því það vantar tegundarsérhæfða mótefnavaka - bakterían kemst þannig undan ónæmiskerfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru 5 sjúkdómsmyndir syphilis?

A

Primary, secondary, latent og tertiary syphilis. Congenital syphilis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig lýsir primary syphilis sér?

A

Sár á smitstað eftir ca. 3 vikur (ath. erfiðara að finna hjá kvk). Sársaukalaust en mikið smitefni í sárinu! Sárið hverfur á sirka 2 mán. Treponema fer í blóð strax eftir smit og dreifist um allt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig nýtist “dark field” smásjá í primary syphilis?

A

Hægt að greina sýni (þó ekki úr munni/endaþarmi, þar eru meinlausar spíróketur) og sjást þá litlir gormar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig lýsir secondary syphilis sér?

A

Treponema er komið út um allan líkamann - flensulík einkenni og almenn útbrot (ath. líka á ILJUM OG LÓFUM!) koma eftir 6 vikur, sirka. Útbrotin geta verið smitandi og hverfa á vikum/mánuðum. Greina má með smásjárskoðun á útbrotum og blóðvatnsprófi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig lýsir latent syphilis sér?

A

Byrjar þegar einkennum secondary syphilis lýkur. Getur varað í nokkur ár með secondary köstum inn á milli. Bakterían lifir í líkamanum og getur verið í blóði í ca. 8 ár. Fóstur í hættu á þessum tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær er sjúklingum ekki lengur smitandi með kynmökum?

A

Um 4 árum eftir smit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig lýsir tertiary (late) syphilis sér?

A

Kemur í ca. 30% tilfella ef ekki Rx, þá árum/áratugum eftir smit. Krónísk bólgusvörun með mögulegum skemmdum í öllum líffærum. Neurosyphilis og cardiovascular syphilis (aortitis algengt). Gumma hvar sem er.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er gumma og hvenær kemur það fram?

A

Gumma er granuloma-líkar breytingar, hnúðar, oftast í húð, lifur, milta og beinum en geta komið hvar sem er og fylgja tertiary syphilis. Fara jafnvel gegnum bein.

17
Q

Hvaða baktería fer í gegnum bein, utan gumma af völdum Treponema?

A

Actinomyces, sem er Gram jákvæður stafur.

18
Q

Hvernig er Treponema greind?

A

Hvorki ræktað né Gramslitað, heldur skoðað í dark field smásjá. Einnig mótefnamælingar (2 týpur)

19
Q

Hvernig eru mótefnamælingar fyrir Treponema? (2 týpur)

A

Prófað fyrir ósértækum antigenum (skimun með VDRL og RPR, cardiolipin sem mótefnavaki. 70-100% næmi eftir stigi sýkingar) vs. sértækum antigenum (staðfesting, TPHA, FTA, breytast minna við meðferð. Oftar jákvæð seinna í sjúkdómnum).

20
Q

Hvað eru Bejel, Yaws og Pinta og hvernig lýsa þeir sér?

A

Þeir eru aðrir Treponema sjúkdómar. Koma fram í munnholi, húð eða beinum, aðallega í börnum og unglingum. Valda jákvæðum syphilis mótefnaprófum (hafa í huga með innflytjendur frá Suðri og Mið-Austurlöndum).

21
Q

Hverjir eru Borreliu sjúkdómarnir? (2)

A

Lyme disease og relapsing fever, bæði faraldrar og landlæg.

22
Q

Með hverju smitast B. burgdorferi, hverju veldur hún og hver er geymsluhýsill?

A

Smitast með mítlum (Ixodes spp.), veldur Lyme og smádýr og stærri spendýr eru geymsluhýslar.

23
Q

Hvað ber B. recurrentis, hverju veldur hún (ef faraldur!!!) og hver er geymsluhýsill?

A

Borin af fatalús milli manna, veldur relapsing fever og maðurinn er eini geymsluhýsillinn.

24
Q

Hvað veldur landlægri rykkjasótt (relapsing fever), hvað ber hana og hverjir eru geymsluhýslar?

A

Aðrar Borrelia tegundir en recurrentis, borin af mítlum (Ornithodoros) og smádýr eru geymsluhýslar.

25
Q

Hverjir eru geymsluhýslar Lyme?

A

Nagdýr, fuglar, dádýr, húsdýr o.fl. Mismunandi eftir svæðum. Lirfu- og nymphustig Ixodes nærast á vorin á litlum fuglum og spendýrum, en á haustin eru þau fullorðin og nærast á húsdýrum og dádýrum.

26
Q

Hvaða Ixodes tegundir bera B. burgdorferi? (sem veldur Lyme)

A

Icodes ricinus (Evrópa, kannski landlægur hér), I. pacificus og I. scapularis (USA), I. persulatus (A-Evrópa og Asía).

27
Q

Hvernig lýsir Lyme sér?

A

Fyrst koma erythema migrans útbrot á bitstað (en oft engin útbrot!!!). Svo útbreiðsla í líkamanum með nýjum EM blettum, flensulíkum einkennum, heilahimnu-/heilabólgu, hjartsláttartrufulunum, stoðkerfisverkjum o.fl.
Seinna: liðbólgur, TKeinkenni, húðblettir o.fl.

28
Q

Hvernig er Lyme greindur?

A

Með mótefnamælingum - IgM mælist 2 til 4 vikum eftir EM og IgG koma síðar. Því þarf stundum að bíða með blóðsýnatöku.

29
Q

Hver er Rx fyrir Lyme?

A

Amoxicillin, doxycycline, cefuroxime.Meðhöndla strax við grun! Muna svo mítlavarnir og hyljandi fatnað.

30
Q

Hvernig er relapsing fever greindur?

A

Með Giemsa lituðu blóðstroki.

31
Q

Hvernig valda Borreliur sjúkdómi?

A

Ekki alveg ljóst. T.d. í Lyme - er það sýkillinn sjálfur eða kross-ónæmisviðbrögð?

32
Q

Hverjir eru geymsluhýslar Leptospiru?

A

Nagdýr og smáspendýr, sem skilja sýkil út í þvagi. Menn sýkjast af hlandmenguðu vatni eða dýrunum sjálfum gegnum slímhúðir/sár.

33
Q

Hver eru einkenni leptospiru?

A

Einkennalaus/væg flensulík einkenni en sjúkdómurinn er alvarlegur - skemmtir endothel, veldur nýrna- og lifrarbilun með gulu (Weil syndrome), lungnabólgu með blóðhósta og heilahimnubólgu.

34
Q

Hver er greining og Rx fyrir Leptospiru?

A

Pen. og doxycycline. Bólusetningar fyrir hús-og gæludýr.