43: Efri loftvegasýkingar Flashcards

0
Q

Veirur og pneumokokkar dreifast með…

A

…hnerra, mikið til.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Algengustu sýkingar…

A

…eru efri loftvegasýkingar, bæði vegna baktería og veira. Kvef er þar langalgengast en það leiðir oft til bakteríusýkinga í afholum efri loftvega (miðeyrum, skútum o.s.frv.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Bakteríusýkingar í efri loftvegum eru…

A

…hálsbólga, eyrnabólga, skútabólga, augnslímubólga og barkaloksbólga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Algengustu ástæður heimsókna til lækna eru…

A

…hálsbólga, aðallega en eyrnabólga hjá yngstu börnunum. Á leikskólaaldri eru það veirur sem valda en streptókokkahálsbólgur verða algengari á grunnskólaaldri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru orsakir hálsbólgu/tonsillopharyngitis? (bæði veirur og bakteríur).

A

Margar veirur - þá oft einkenni frá nefi.
Bakteríur: S. pyogenes, hemolytiskir streptokokkar flokkur C og G, Arcanobacterium haemolyticum, Corynebacterium diphtheriae og Neisseria gonorrhoea (smitast þá með oral sex).
Viljum meðhöndla grúppu A (S. pyogenes) en síður C og G, nema ef mikið ræktast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

S. pyogenes hálsbólga…

A

…er algengust hjá 5-15 ára. Smitast oftast með snertingu og úðasmiti. 2-4 daga meðgöngutími. Hálssærindi, slappleiki, hiti og höfuðverkur. Roði í munnkoki, stækkaðir rauðir hálskirtlar með gráhvítri skán. Eitlastækkanir aftan við kjálka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skarlatssótt…

A

…er fylgikvilli hálsbólgu vegna S. pyogenes, þegar bakterían myndar pyrogenic exotoxin. Streptokokkal pyrogenic exotoxin eru antigenisk, superantigen. 4 gerðir (speA þekktast). Einkenni eru hálsbólgan+roði á húð og jarðarberjatunga. Rx með penisillini.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvers vegna viljum við meðhöndla S. pyogenes hálsbólgur?

A

Vegna fylgikvillanna sem skiptast í ýmsar ígerðir/suppurative (peritonsillar cellulitis, peritonsillar abscess, retropharyngeal abscess getur farið í mediastinum og orðið mjög alvarlegt, otitis media og sinusitis) og non-suppurative (gigtsótt/rheumatic fever og bráð nýrnahnoðrabólga). Blóðsýkingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

S. pneumoniae, S. aureus, H. influenzae og N. meningitidis…

A

…valda ekki hálsbólgu!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er hálsbólga greind?

A

Taka hálsstrok - skoðun og saga greinir ekki milli baktería og veira! Ræktun er næmust. Einnig hægt að gera antigenpróf á staðnum en þá greinist bara gp. A.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hlutfall gp. A bera?

A

45% hjá yngstu börnunum og 22% í heildina - hætta á ofmeðhöndlun ef strok væri tekið hjá öllum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Miðeyrnabólga/otitis media…

A

…er ein af algengustu sýkingum á heilsugæslum. Algengastar hjá 6-36 mánaða, koma gjarnan í kjölfar veirusýkinga. Algengasta ábendingin fyrir sýklalyfjagjöf en lagast hins vegar oft af sjálfu sér.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða bakteríur valda otitis media og hverjar þeirra þyrfti að meðhöndla?

A

S. pneumoniae (algengust, 35 til 55%), H. influenzae, M. catarrhalis og S. pyogenes. Allt af þessu læknast sjálft nema pneumokokkarnir og meðferð miðast við þá, því erfitt er að ná sýni. Ath. að óheppilegt er í raun að gefa sýklalyf um munn fyrir svo lítið svæði - nýjar meðferðir í þróun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sinusitis…

A

…er oft fylgikvilli veirusýkinga í efri loftvegum líkt og otitis media. Sömu orsakir. Sýklalyf mjög misnotuð hér! Kvef í langan tíma jafngildir ekki sinusitis! Meðhöndla ef bólga/verkur í andliti, hiti hærri en 39°C.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nasal discharge, veirukvef og sinusitis…

A

…margir tengja nasal discharge við sinusitis en það getur fylgt veirukvefi í jafnvel 2 vikur! Einnig eru allir litir hors eðlilegir fyrir veirukvef, og hósti líka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Orbital cellulitis…

A

…er einn af algengustu fylgikvillum sinusitis, einkum frá ethmoidal sinusitis.

16
Q

Hvaða bakteríur, veirur og frumdýr geta valdið augnslímubólgu/conjunctivitis?

A

Bakteríur: S. pneumoniae, H. influenzae, S. aureus, S. pyogenes, C. trachomatis og N. gonorrhoea.
Veirur: Adenoveirur og Herpes simplex/zoster.
Frumdýr: Acanthamoeba.

17
Q

Bráð barkaloksbólga/epiglottitis…

A

…var áður einkum barnasjúkdómur vegna H. influenzae hjúpg. B. Þær sýkingar nánast horfnar eftir bólusetningar. Getur komið í kjölfar hálssýkingar hjá börnum, sjúkdómsgangur oft mjög hraður. Getur þanist út og fólk þá kafnað. Blóðsýkingarhætta. Ein lausn að stinga á barka, einnig að setja niður túbu. S. pyogenes, S. aureus og pneumokokkar.