4 og 5: Erfðaefni, erfðaflutningar Flashcards

1
Q

Litningur baktería er…

A

…úr DNA, double helix, og hringlaga. 1000-6000 gen. Er oft lengri en bakterían sjálf, pakkast með supercoiling. Ath. bara einn litningur - haploid!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru önnur erfðaefni baktería?

A

Plasmíð (TVÖfalt, hringlaga DNA, 1-400kb), 1-200 í frumu en þó ekki allar með svoleiðis. Líka stökklar (transposons) og bakteríuveirur hverra gen geta endurraðast í litning eða plasmíð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða ensím sjá um að supercoila bakteríulitningi?

A

DNA gyrasi og topoisomerasi I.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig aðlaga sjúkdómsvaldandi bakteríur sig að breyttum aðstæðum?

A

Breyting á basaröð DNA, genamögnun, endurröðun gena, breyting á fjölda umritunareininga, nota virkja/hamlara, breyting á fjölda virkra afurða gens.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Klónar eru…

A

…afkomendur sama foreldris en afbrigði geta komið upp við stökkbreytingar og erfðaflutninga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Stökkbreytingar skiptast í…

A

…point mutations, replacements og insertions/deletions (frame shift mutations).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvers vegna verða stökkbreytingar?

A

Þær gerast sjálfkrafa, eru undirstaða breytileika. Mutagen auka tíðni stökkbreytinga (t.d. útfjólublátt ljós, geislun og ýmis efni).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Munurinn á erfðaflutningum og stökkbreytingum?

A

Erfðaflutningar leyfa mun hraðari þróun erfðaefnis heldur en stökkbreytingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig gerast erfðaflutningar?

A

Með transformation/ummyndun, transduction/veiruleiðslu og conjugation/tengiæxlun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

í hverju fólst tilraun Griffith’s, 1928?

A

Mýs með hitadrepinn pneumococcus lifðu, mýs með lifandi pneumococcus dóu, mýs með ómeinvaldandi (hjúplausum) pneumococcus lifðu. Mýs með blöndu af hitadrepnum meinvaldandi og lifandi meinlausum - DÓU og lifandi meinvaldandi Pneumococcus fannst í þeim!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig fer transformation/ummyndun fram?

A

Frítt DNA flyst í lausn - DNA bútar sem losna frá donorbakteríu eru teknir upp af viðtakabakteríu í umhverfi. Skilyrði: DNA þarf að komast inn í viðtakafrumuna og verður að endurraðast inn í DNA viðtakafrumunnar (þurfa að vera skyldar).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig tengist transformation/ummyndun inn í ónæmi?

A

Erfðaefni fyrir sýklalyfjaónæmi getur flust með transformation á milli skyldra bakteríustofna í hýsli (t.d. viridans í munnflóru sem eru skyldir pneumokokkum og verða oft fyrir sýklalyfjum - verða ónæmir og pneumokokkarnir fá ónæmið).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Bakteríuveirur eru hvað?

A

Þær eru nauðbundin innanfrumusníkjudýr á bakteríum með þéttpakkað erfðaefni umlukið prótínhjúp. Mörg eiturefni baktería eru í raun hluti erfðaefnis bakteríuveira, t.d. diphtheria toxin. Eru ýmist lysogenic (innlima sig í erfðaefni bakteríu) eða lytic.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig fer transduction/veiruleiðsla fram?

A

Erfðaefni er þá flutt með bakteríuveirum frá donorbakteríum í viðtakabakteríur, sem um leið eru sýktar. Geta tekið með sér af tilviljun erfðaefni af litningi eða plasmíði. Erfðaefnið viðhelst þó ekki í donor nema endurröðun eigi sér stað við erfðaefni hennar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig fer conjugation/tengiæxlun fram?

A

Er flutningur plasmíða á milli baktería og beina snertingu þarf milli donor og viðtakabakteríu til að mynda brú. Plasmíðin flytjast sem einfaldar keðjur yfir brúna og endurröðunar DNA er ekki krafist. Mest milli skyldra tegunda en ekki alltaf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er munurinn á F og R plasmíðum?

A

F er fertility plasmíð sem gerir bakteríunni kleift að búa til sex pilus og framkvæma tengiæxlun. R plasmíð innihalda gen sem segja fyrir um sýklalyfjaónæmi. Plasmíð geta annar flutt upplýsingar um conjugation,l viðloðun, bakteríósín, gerjun sykra, toxín, ónæmi o.fl. (vankómýsin ónæmi hjá enterókokkum).

17
Q

Hvað eru stökklar/transposon?

A

DNA raðir/bútar sem geta flutt sig milli staða í sömu DNA sameind eða yfir á aðra DNA sameind. Stuðla að uppstokkun erfðamengis. Geta borið upplýsingar um ónæmi, viðloðun o.fl.