38: Tannskemmdir, tannholdssýkingar Flashcards

0
Q

Dæmi um exogen sýkla sem valda sýkingu með því að yfirvinna eðlilegu flóruna.

A

S. pyogenes, Neisseria gonorrhoea og Herpes simplex virus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvert er hlutverk þeirra 700 bakteríutegunda sem finnast í munni?

A

Vörn gegn pathogen sýklum og örvun ónæmiskerfikerfis við þennan mikilvæga inngang inn í líkamann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Endogen sýkingar…

A

geta líka komið til þegar flóra truflast. Dental caries, periodontal disease, oral candidosis. Af þessu geta hlotist infective endocarditis (hjartaþelsbólgur), pulmonary abscess, liver abscess og blóðsýkingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er biofilm?

A

Blönduð örveruflóra sem loðir við yfirborð í sambandi við vökva - t.d. á tönnum, í sambandi við munnvatn. Samvinna og samkeppni eiga sér stað í flórunni. Oft hægur vöxtur, sem minnkar næmi fyrir sýklalyfjum. Breytist við meinmyndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Dæmi um 2 algengar sýkingar sem tengjast biofilm.

A

Supragingival plaque og Subgingival plaque. Það fyrra er dental caries með gram pos bakteríum (S. mutans og Lactobacillus) hið seinna er periodontal sýking/tannholdsbólga með gram neg loftfælum (Prevotella, Porphyromonas, Fusobacterium, Spíróketur og Treponema denticola).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða bakteríur valda tannskemmdum?

A

S. mutans (sobrinus), S. sanguis, Lactobacillus sp. og Actinomyces sp. Ef hjartalokusýkingar verða úr þessu, þá mynda bakteríurnar eitthvað sem auðveldar þeim að loða við lokuna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þarf að vera til staðar ásamt bakteríunum til að caries verði?

A

Sykur!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjir eru oral streptococci (viridans) og í hvaða tvær grúppur skiptast þeir?

A

1) Streptococcus oralis group (S. oralis, S. sanguinis, S. gordonii, S. mitis). Tengjast endocarditis, flestir stofnar frl. dextran og loða við endocardium.
2) Streptococcus salivarius group (S. salivarius og S. vestibularis). Yfirleitt meinlausar bakteríur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

híhí… hverjar eru hinar tvær grúppurnar af Oral streptococci (viridans)?

A

3) Streptococcus milleri group (S. constellatus, S. anginosus og S. intermedius). Abscessamyndun í munni, lungum og heila. Ekki miklir skaðvaldar í munni (kannski tannholdsbólgur þó).
4) Streptococcus mutans group (S. mutans og S. sobrinus). Valda tannskemmdum. Mutans líka endocarditis. Sobrinus þolir lágt ppH og elskar “tannskemmdaumhverfi”.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er S. mutans ræktaður?

A

Munnvatnssýni/dental plaque sýni. Þynnt og sáð á Mitis-salivarius-bacitracin agar sem er blátt æti með miklum súkróa, bacitracin og tellurite. Fátt vex þar nema S. mutans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvers vegna er S. mutans gjarn á að mynda tannskemmdir?

A

Notar sykur í fæði okkar, brýtur hann niður, fær ATP og vex. Ef mikill sykur býðst þá opnar hann aðra leið - frl. minna ATP en sendir frá sér hálfkláraða glúkósameltingu og laktic sýru. Það er hún sem skemmir tennurnar. Þola vel lág pH allt niður í 3.5! Loða vel við glerung. Saliva virkar sem buffer. Notar ammonia til að frl. amínósýrur í dental plaque. Sýnir phenotypiskar breytingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Aðal lactobacillus í tannskemmdum…

A

…er Lactobacillus acidophilus. Byrjar ekki nýjar lesionir heldur gerir gamlar verri og dýpri (niður í rót). Annars staðar en í munni er Lactobacillus notaður til að hindra að óheppilegar bakteríur nái yfirhöndinni en hann er óheppilegur í munni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða Actinomyces tegundir tengjast tannskemmdum?

A

Actinomyces odontolyticus (jafnvel án S. mutans). A. viscosus/næslundii er oft til staðar í tannskemmdum en er líklega ekki ábyrgur fyrir þeim. Loða vel við glerung, geta byrjað nýjar lesionir. Mikilvægur kannski í rótarcaries.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Skilyrði Kochs…

A

…eru ekki alltaf uppfyllt af S. mutans eða periodontal sýklum. Þeim fjölgar stundum t.d. ekki fyrr en EFTIR að tannskemmd hefur orðið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig má fyrirbyggja caries?

A

Flúor hamlar glycogeni, sem er orkugeymsla S. mutans. Það dregur úr glycolysu með því að hamla enolasa í S. mutans. Chlorhexidine hamlar sykruflutningi inn í bakteríur (phospho-enol-pyruvate phosphotransferase hömlun).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Munurinn á tannskemmdum og tannholdsbólgum…

A

…er sá að tannskemmdir myndast fyrir ofan tannhold en tannholdsbólga fyrir neðan. Þegar bakt. fara niður í tannhold kviknar á ónæmiskerfi og bólgumyndun verður.

16
Q

Biofilm verður cariogenic eða periodontopathic…

A

…með t.d. breyttri neyslu (meiri sykri). Tegundum fækkar og ákveðnum bakt. fjölgar.

17
Q

Hvernig biofilm/bakt. tengist akút gingivitis (tannholdsbólgu) og krónískri?

A

Blönduð flóra og Actinomyces spp. Akút tannholdsbólga er t.d. eftir að sleppa að bursta í 2 til 3 daga.

18
Q

Hvaða bakteríur tengjast akút necrotizing ulcerative gingivitis?

A

Treponema vincentii, Prevotella sp. og Fusobacterium sp. Muna þó að flóran í heild og breytingar á henni segja meira til um meinmyndun en ein sérstök tegund.

19
Q

Bakteríur tengdar periodontal abscess…

A

…anaerobic bakteríur frá gingiva: Prevotella og Porphyromonas.

20
Q

Actinobacillus actinomycetemcomitans tengist…

A

…tannholdsbólgum í 15-25 ára. Besta dæmið um spesifiska sýkingu tengda einni ákveðinni bakteríu.

21
Q

Bakteríur sem tengjast krónískri periodontitis…

A

…Porphyromonas gingivalis, Prevotella intermedia, Actinobacillis actinomycetemcomitans, Bacteroides forsythus og Treponema denticola. Mest gram neikvæðar loftfælur.