6: Flokkun, nafngiftir, eðlileg flóra Flashcards

1
Q

Flokkun - skipulag í hópa - hver er röðin? (Linnean flokkunarkerfi)

A
Kingdom/ríki
Division/fylking
Class/flokkur
Family/ætt!!
Genus/ættkvísl
Species/tegund
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er taxonomy og classification/nomenclature?

A

Taxonomy er flokkunarfræði, classification er fræðigrein sem fjallar um flokkun, nafngiftir og greiningu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Við hvaða 5 atriði er stuðst við flokkun baktería?

A

Útlit, bygging, ræktunareiginleikar, lífefnafræðilegir eiginleikar, meinvirkni, mótefnapróf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Adansonian/Numerical flokkunarkerfið…

A

…mörg próf og einkenni, öll metin jafnt og svo reiknað út hlutfall eins prófa (%similarity). Erfitt án tölvu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Guanin og cytosine hlutfall…

A

…má nota til að flokka eftir genaskyldleika.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er MaldiTof?

A

Ný greiningaraðferð - matrix-assisted desorption ionization time of flight mass spectrometry.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

6 dæmi um mótefnavakapróf.

A

Fellipróf, CIE (counter immuno electrophoresis), ELISA, latex kekkjunarpróf, flúrskins smásjárskoðun, flúrskins smásjárskoðun með flúrmerktum mótefnum (DIF).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Dæmi um aðferðir til stofnagreininga.

A

Bakteríuveirur, mótefnapróf, DNA rafdráttur eftir bútun með skerðibútahvötum. Sýklalyfjanæmi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Sambýli manna og örvera skiptist í þrennt…

A

…gistilíf, samlíf, sníkjulíf.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Eðlileg flóra hefur…

A

…mikilvægt varnar- og næringarhlutverk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Húð og örverur…

A

…húð er fremur fjandsamleg örverum. Hún er þurr, með dauðum frumum í og dálítið súr. Helstu örverur: gram jákvæðar bakteríur, t.d. coaneg staffar, coryneform. Koma í veg fyrir bólfestu meinvaldandi örvera.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða örverur eru í nefi?

A

Aðallega gram jákvæðar bakteríur.

Staph aureus!!!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða örverur eru í nefkoki?

A

Ólíkt nefinu sjálfu - mikil flóra! Loftfælnar bakteríur. S. pneumoniae, H. influenzae og M. catarrhalis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða örverur eru í munnkoki?

A

Breytilegt eftir staðsetningu - kinnar, tunga, tennur, tannhold. Helstu:
Viridans streptokokkar, Lactobacillus, loftfælnar bakteríur (en ekki Bacteroides fragilis). Candida sp.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig lýsa raskanir á jafnvægi örveruflóru munnkoks sér?

A

Þruska, tannholdsbólgur, tannskemmdir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða örverur eru í maga?

A

Lítið um þær vegna lágs sýrustigs, þó Helicobacter pylori.

17
Q

Hvaða örverur eru í smáþörmum?

A

Sértæk viðloðun við yfirborð þekjufrumna (peristalsis, miklar hreyfingar, viðloðunar þörf).

18
Q

Hvaða örverur eru í ristli og endaþarmi?

A

Mikil þéttni, um 30% innihalds!!! Ekki endilega bundnar þekjufrumum. Helstu:
Loftfælur (Bacteroides, Eubacterium, Clostridium, Peptostreptococcus)
Enterococcus sp.
kólílíkir stafir
Candida sp.

19
Q

Hverjar eru helstu örverur í kynfærum kvenna?

A

Svipað og í munnkoki - Lactobacilli, viridans streptokokkar, loftfælnar bakteríur og Candida. Neðarlega bætast við Enterobacteriaceae og enterokokkar. Röskun - sveppasýkingar og skeiðarsýklun.