16: Litlir G neikv. stafir Flashcards

1
Q

Í hvaða þrjár ættkvíslir skiptist Pasteurellaceae?

A

Haemophilus (H. influenzae, H. ducreyi, H. aphrophilus)
Actinobacillus (A. actinomycetemcomitans)
Pasteurella (P. multocida)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru helstu einkenni Haemophilus?

A

Gram neikvæðir, litlir, óhreyfanlegir stafir. Valbundnar loftfælur, þurfa viðbótar vaxtarþætti (Haematin X þátt og/eða nikótínamíð adenín dínúkleótíð NAD V þátt).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar eru heimkynni Haemophilus?

A

Á slímhúðum manna og dýra - hann þolir illa þurrk og kulda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Haemophilus influenzae…

A

…er bara á slímhúðum manna, meira á börnum en fullorðnum. Þarf bæði X og V þætti, margir hafa fjölsykruhjúp. 6 hjúpgerðir/antigengerðir til, a-f. b er mest virulent og er úr polyribosil ribitol phosphate. Hann ver bakteríuna gegn átfrumum, mótefni gegn hjúp eru verndandi. Sýkingar algengastar 2mán. til 2ára.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða sýkingum valda hjúpmyndandi H. infl?

A

Sýklasótt, liðsýkingar, heilahimnubólga, beinasýking, húðnetjubólga, lungnabólga, bráð barkaloksbólga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða sýkingum valda ekki hjúpmyndandi H. infl?

A

Efri loftvegasýkingar, lungnabólga, versunarköst í krónískum bronkítis. Bráð miðeyrnabólga, augnslímhimnubólga, kinnholusýkingar/sinusitis, lungnabólga, sýklasótt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

H. infl. hjúpgerð b veldur…

A

…heilahimnubólgu, bráðri barkaloksbólgu, húðnetjubólgu (cellulitis) og bráðri liðbólgu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Rx og forvarnir fyrir H. infl.

A

Rx. er ampisillín/amoxýcillín ef ekki beta laktamasamyndandi. (sem 10-20% eru). Bólusetningar með fimmgildu bóluefni við 3, 5 og 12 mánaða aldur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

H. parainfluenzae, H. paraphrophilus, H. haemolyticus og H. parahaemolyticus eru…

A

…hluti eðlilegu efri loftvegaflórunnar. Þeir geta valdið endocarditis og sýkingum ef skertar varnir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

H. ducreyi er aðalorsök…

A

…chancroid eða ulcus molle sem er endemískur kynsjúkdómur í hitabeltinu. Sár á penis/labia, sársaukalaus en með vessandi eitlastækkunum í nárum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru helstu einkenni Pasteurella?

A

Lítill, óhreyfanlegur Gram neikvæður stafur. Finnst í örveruflóru efri loftvega og meltingarfæra margra dýra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Pasteurella multocida…

A

…finnst í munnkoki sumra katta og hunda. Getur valdið slæmum sárasýkingum og mjúkvefjasýkingum eftir bit/ef dýrin sleikja opin sár. Getur valdið lungnabólgu og blóðsýkingum. Rx. pensillín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Helstu einkenni Actinobacillus.

A

Litlir Gram neikvæðir stafir. Mikilvægasta tegundin er A. actinomycetemcomitans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Actinobacillus actinomycetemcomitans

A

Finnst í munnkoki manna og dýra. Vex á blóðæti, ekki á MacConkey. Veldur periodontitis, endocarditis og sýkingum eftir bit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru helstu einkenni Bordetella?

A

Litlir loftháðir Gram neikvæðir coccobacilli. 7 tegundir en 3 valda helst sýkingum í mönnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða 3 tegundir Bordetella valda helst sýkingum í mönnum?

A

B. pertussis og B. parapertussis valda kíghósta.

B. bronchiseptica veldur aðallega öndunarfærasýkingum og helst í dýrum.

17
Q

Bordetella pertussis…

A

…vex hægt, gerir kröfur til ætis. Vill helst lyfjakolsagar eða Bordet-Gengou. Lifir sníkjulífi og berst með úðasmiti. Yfirborðssýking og non-invasive. Meinvirkni einkum tengd pertussis toxíni, adenylate cyclasa, barkafrumueitri, pertactini og filamentous haemagglutinini.

18
Q

Kíghósti…

A

…orsakast af B. pertussis og B. parapertussis. Mjög smítandi. Meðg.tími 1-2 vikur. Kvefstig 1-2 vikur. Hóstastig 2-4 vikur. Endurbati 2-4 vikur. Greint með PCR á nefkoksstroki. Acellular bóluefni hafa nú tekið við af heilum bakteríum.

19
Q

Hver eru helstu einkenni Brucella?

A

Lítill, loftháður, Gram neikvæður stafur. Stakir, í pörum eða keðju. Hafa ekki hjúp, eru óhreyfanlegir og mynda ekki spora. Er innanfrumusýkill í RE kerfinu. Súna, berst ekki manna á milli. Sýkir spendýr.

20
Q

Hverju veldur Brucella og hvaða tegundir eru það?

A
B. abortus frá nautgripum
B. melitensis frá geitum og kindum
B. suis frá svínum
B. canis frá hundum
valda allir brucellosis/öldusótt, undulant fever.
21
Q

Hver eru einkenni, smitleiðir og greining Brucellosis?

A

Akut: höfuðverkur, beinverkir, hár hiti og mikill slappleiki.
Subakut - vægari einkenni
Langvinn - óljós og væg einkenni
Sýkingin er súna, smitast með dropasmiti, snertismiti í húð og með sýktum matvælum. Greind með blóðræktunum og mótefnamælingum.

22
Q

Francisella tularensis…

A

…er mjög lítill Gram neikvæður loftháður coccobacillus, oft innanfrumusýkill. Með hjúp, óhreyfanlegur. Veldur Tularemiu í mönnum og dýrum. SMitast með beinni snertingu, smituðu vatni eða biti moskítófluga eða ticks. Getur smitast aerosol - sýklahernaður. Hættuleg á rannsóknastofum, group 3. Líklega ekki landlæg hér.