49: Bóluefni o.fl. Flashcards

0
Q

Hvenær koma bólusetningar í veg fyrir aðra sjúkdóma en þá sem í raun er bólusett fyrir?

A

T.d. í HPV og kynfæravörtum - komum í veg fyrir/minnkum líkur á krabbameinsmyndun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hvenær er bóluefnum ætlað að koma í veg fyrir alvarlegar afleiðingar smitsjúkdóma?

A

T.d. í rauðum hundum, ef kona sýkist á meðgöngu - alvarlegir fósturgallar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Louis Pasteur…

A

…var uppi 1822-1895, fann upp bóluefni gegn miltisbrandi og hundaæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Bólusetningar á Íslandi…

A

…kúabóla, kíkhósti, barnaveiki, stífkrampi, mænusótt, mislingar, rauðir hundar, hettusótt, Hib, Pneumokokkar og Meningokokkar C.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í bóluefnum eru…

A

…mótefnavakar sem auka mótstöðu gegn tilteknum sýklum eftir að þau eru gefin með sprautu/inntöku. Koma ýmist í veg fyrir sýkingar eða milda þær.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru mismunandi gerðir bóluefna?

A

1) Heilir sýklar - meðhöndlaðir til að draga úr eða eyða sýkingarhæfni. Stundum drepnir með hita/formaldehýði, en veldur þá veikara ónæmissvari (kíkhóstabóluefni, B. pertussis). Aðrir veiklaðir (M. tuberculosis/bovis).
2) Hluti sýkla - dýrara, þarf að gefa oftar. Einstakir mótefnavakar eða blanda mótefnavaka. Toxoid eða fjölsykrubóluefni eða einhver annar hluti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru toxoid?

A

Prótín eiturefni sem hafa verið gerð óskaðleg án þess að þau missi antigeneiginleika - myndum því antitoxín. T.d. bóluefni gegn diphtheria, Tetanus og acellular pertussis bóluefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða bóluefni eru fjölsykrubóluefni?

A

Stundum tengd við prótín til að auka ónæmissvar. Notað fyrir hjúpaðar bakteríur. S. pneumoniae (23 hjúpgerðir fjölsykra), H. influenzae hjúpgerð B, N. meningitidis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig eru bóluefni gefin?

A

Í vöðva, undir húð eða á slímhúðir - meltingarvegur/nefúði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig hækka mótefnin IgM, A og G eftir primer bólusetningu?

A

IgM og IgA fyrst, þar af IgM meira og lengur. Svo IgG (eftir sirka 2 vikur) og það hækkar mest og lengst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað merkir útbreiðslutala?

A

Segir til um sýkingarhæfni sjúkdóms - hversu marga hver og einn sýktur einstaklingur smitar að meðaltali. Hærri útbreiðslutala merkir líka að dekka þarf hærri prósentu þýðis til að fá hjarðónæmi með bólusetningu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er inni í ungbarnabólusetningum á Íslandi? 9 stykki.

A

Barnaveiki, stífkrampi, kíkhósti, mænusótt, haemofilus infl. gerð B, mislingar, hettusótt, rauðir hundar og meningokokkar C.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru aukaverkanir bóluefna?

A

Vægar eru algengar - hiti, roði, óværð og útbrot.
Alvarlegar eru mjög sjaldgæfar - anaphylaxis (akút ofnæmisviðbragð, getur valdið dauða), heilaskemmd og dauði. Ath. að útbrot af mislingabóluefni koma með hita ca. viku seinna. Allt hitt kemur samdægurs eða daginn eftir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjir eru 4 flokkar bólusetninga?

A

Ungbarnabólusetningar, bólusetningar fullorðinna (pneumokokkar og influenza fyrir 60+), ferðamannabólusetningar og hópar í aukinni smitáhættu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru helstu ferðamannabólusetningar?

A

Lifrarbólga A, japönsk heilahimnubólga, guluhitasótt, TBE tickborne encephalitis og kólera.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða áhættuhópar eru bólusettir og fyrir hverju?

A

Heilbrigðisstarfsmenn - lifrarbólga B, meningokokkar gr. C
Samkynhneigðir menn - lifrarbólga A og B
Nýfædd börn í áhættu - berklar og lifrarbólga B

16
Q

Óléttar konur…

A

…ættu að vera bólusettar fyrir inflúensu fyrir/á meðgöngu. Óléttar konur eru oft með lág mótefni ef þær hafa ekki veikst heldur bara verið bólusettar, og lítið/ekkert fer því til barnsins af mótefnunum.