Segavarna- og sykursýkislyf Flashcards

1
Q

Blóðstorknun - lyf

A

Blóðflöguhamlandi lyf og blóðþynnandi lyf hafa áhrif á blóðstorknun.
Blóðflöguhamlandi lyf hamla virkni blóðflaga og blóðþynnandi lyf hamla storkuprotein og thrombin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Blóðþynnandi lyf

A

Einungis í stungulyfjaformi
- Heparin (og nýrri thrombin hindrar)

í töfluformi
- Warfarin og skyld lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru áhrif Heparíns á blóðstorkukerfið?

A

Heparín hindrar ensímin XIIa, XIa, IXa, Xa og IIa (thrombin) sem umbreytir fibrinogen í fibrin.
Minna fibrin = minni blóðstorka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Áhrif Warfarins á blóðstorkukerfið

A

Warfarin hefur hæga verkun á proteinin VIIa, IX, X, II (prothrombin) sem eru öll fyrr í fibrinmyndunarferlinu.
Það dregur einnig úr verkun K-vítamíns í líkamanum sem hengir gamma-carboxylhóp á glutamic sýru afleiður (Sem hafa hlutverk í myndun fibrins)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Warfarín - Coumadin (Kóvar)
- Hlutverk
- Form
- Tími sem það tekur að fá fulla verkun
- Hverju þarf að fylgjast með?

A
  • Hindrar verkun K-vítamíns í líkamanum (hindrar K-vítamín ensýmið)
  • Gefið í töfluformi
  • Tekur 4-7 daga að fá fulla verkun
  • þarf að fylgjast með verkun þess með blóðprufur, mæla INR
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er INR?

A

Notuð til að mæla virkni Warfarin, ef gefið í of miklu magni => rottueitur
sjúklingar þurfa að mæta reglulega í blóðprufu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Afhverju er K-vítamín nauðsynlegt?

A

Nauðsynlegt til að búa til storkuþætti II, VII, IX og X (svokölluð gamma (g carboxylering)).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Afhverju tekur nokkra daga að fá fulla verkun af Warfarin?

A

Warfarin hefur engin áhrif á myndun nýrra storkuþátta en engin áhrif á storkuþætti sem eru í blóði þegar lyfjagjöf hefst.
þetta veldur því að það tekur nokkra daga að fá fulla verkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig snýr maður við verkun á Warfarin?

A

Gefa K-vítamín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Heparín (Létt Heparín)
- Form
- verkunartími

A
  • Einungis til sem stungulyf
  • Verkun kemur strax fram
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er verkun Heparíns mæld?

A

Með blóðprófi sem kallast aPTT (einungis notað fyrir heparín)
- Létt Heparín er hægt að gefa án þess að þurfa að fylgjast með verkun í blóðprufum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig snýr maður við verkun Heparíns?

A

með Prótamíni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er aðal munurinn á Heparíni og Warfarin?

A
  • Heparín (oftast létt-heparin) eru notuð í bráðameðferð
  • Warfarin er notað í langtímameðferð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær eru blóðþynnandi meðferðir notaðar?

A

Djúpvenusegar:
- Meðferð við djúpvenusega eða pulmonary embolus. létt heparín/ warfarin (ath hugsanlegt hlutverk nýrra sérhæfðra hemla)
- Fyrirbyggjandi myndun djúpvenusega (t.d perioperatively) - létt heparín

Gáttatif eða gervilokur:
- fyrirbyggjandi myndun sega til að fyrirbyggja embolus (heilablóðfall) (ath hugsanlegt hlutverk nýrra sérhæfðra hemla)

Hindra brátt hjartadrep í sjúkl með óstabíla anginu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er mikilvægasta aukaverkun með blóðþynnandi meðferð?

A

Blæðingar
- sérstaklega er hætta á blæðingum ef notuð eru blóðþynnandi og blóðflöguhemlandi lyf saman eða ef skammtar eru ekki réttir (t.d með warfarin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru helstu blóðflögulyfin?

A
  • Aspirin (mikilvægt lyf, hindrar cyclo-oxygenase)
  • Clopidogrel (forlyf, hindrar blóðflögukekkjun gegnum ADP-hindrun)
  • Hindrar á GPIIb/IIIa (öflug en dýr, hindra ADP og thromboxane A2)
  • Dipyridamole (er phosphodiesterase inhibitor)
17
Q

Hverjar eru ábendingarnar fyrir blóðflögulyfjum?

A

Aspirín er langmest notað. Önnur lyf oft notuð samhliða (dipyridamole, clopidogrel)

  • Flestir sjúkl með þekktan kransæðasjúkdóm
  • brátt hjartadrep (kransæðastífla)
  • óstabíl angina
  • í kjölfar kransæðavíkkunar
  • thrombotix stroke (hindrar endurkomu)
  • atrial fibrillation, ef frábending fyrir warfarin
18
Q

Hvað er Sykursýki 1?

A

Sjálfsofnæmissjúkdómur þar sem insúlín er ekki til staðar.
- greinist oftast í börnum (sem pissa undir) og ungu fólki
- þurfa ævilangt að fá insúlin

19
Q

Hvað er sykursýki 2?

A

Líkaminn er ekki að bregðast rétt við insúlininu –> sykur hækkar og fylgikvillar verða
- oftast fullorðnir
- tengt offitu, getur læknast með lífstílsbreytingum
- ýmis konar lyf

20
Q

Hvað er insúlín?

A

Polypeptíð með 51 amínósýru; mólþ..: 6000

21
Q

Hver er meðalframleiðsla af insúlíni í manni ?

A
  • 40 alþj. einingar á sólarhring
  • hreint insúlínklóríð: 1mg = 24 alþjóðlegar einingar (líffræðileg ákvörðun)
22
Q

Hvaða fruma losar insúlín?

A

Beta-fruma

23
Q

Hvernig lýsir insúlínskortur sér?

A
  • hækkaður bs
  • sykur í þvagi
24
Q

Hverjar eru afleiðingar insúlínskorts?

A
  • minnkaður flutningur glúkósa yfir frumuhimnur
  • nýmyndun glúkósu
  • niðurbrot vöðva og fituvefs
  • hyperlipemia (hækkun á blóðfitu)
  • acidosis-ketosis
25
Q

Hvar brotnar insúlín niður og hver er helmingunartími þess?

A

Brotnar niður í meltingarvegi.
Helmingunartími í blóði er 10 mín

26
Q

Hver eru lyfhrif insúlíns?

A
  • Uppbyggingar og forðahormón
  • eykur flutning glúkósu yfir frumuhimnur (vöðvi, fituvefur)
  • Eykur glýkógenmyndun í lifur
  • eykur samtengingu þríglýseríða
  • eykur uppbyggingu vöðvapróteina
  • lækkar bs
  • helsta aukaverkun: hypoglycemia
27
Q

Hvaða lyf eru notuð fyrir sykursýki 2?

A

Lyf í töfluformi oftast notuð
- Bígvaníð lyf (metformin)
- Sulfonylurea lyf
- Glitazone lyf
- Insúlín er stundum notað til viðbótar við lyf í töfluformi

28
Q

Hver er verkun Bígvaníð lyfs - Metformin?

A
  • Eykur verkun insúlíns, dregur úr insúlínresistence
  • Aðalverkun sennilega í gegnum örvun AMP-kínasa
29
Q

Metformín
- ábendingar
- frábendingar

A

Ábendingar:
- sykursýki 2 - fyrsta lyf oftast

Frábendingar:
- Vegna aukinnar hættu á mjólkursýrumyndun
- nýrnabilun, lifrarbilun, alvarleg hjartabilun (en þetta er þó ekki alger frábending)

30
Q

Hverjar eru Aukaverkanir Metformíns?

A
  • ógleði, uppköst, lystarleysi, málmbragð
  • mjólkursýrumyndun
  • veldur ekki hypoclycemíu (óeðlileg lækkun á bs)
31
Q

Hver er verkun Sulfonylurea lyfja og hvar brotna þau niður?

A

Hvetja insúlínseytrun
- hindra ATP-háð kalíumgöng og valda afskautun betafrumna
- brotna niður í lifur og skiljast út um lifur

32
Q

Hverjar eru ábendingar fyrir Sulfonylurea lyfja?

A
  • Sykursýki 2.
  • Oft valið hjá sjúklingum sem eru grannir
33
Q

Hverjar eru aukaverkanir Sulfonylurea lyfja?

A

Hypoglycemia og Leukopenia