Lyfjafræði MTK Flashcards

1
Q

Almenn flokkun lyfja með verkun í MTK

A
  • Svæfingarlyf (d. isoflurane)
  • Verkjalyf (d. ópíöt, gabapentin, amitryptiline, duloxetine)
  • Kvíðastillandi og róandi (bensódíazepín sambönd)
  • Flogaveiklyf (carbamazepine, valproate)
  • Geðrofslyf (clozapine, haloperidol)
  • Þunglyndislyf (SSRI, SNRI, þríhringlaga)
  • Örvandi lyf (metýlfenidat)
  • Ofskynjunarlyf (LSD, MDMA – alsæla/helsæla)
  • Lyf sem bæta vitræna getu í heilabilun (donezepil, memantine)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er glútamat?

A
  • Glútamat er aðal örvandi boðefnið í MTK uþb 80% taugamóta og verkar á m.a. NMDA viðtaka
  • Losað úr blöðrum við taugamót við boðspennu og veldur boðspennu í frálægri taugafrumu
  • Hlutverk – langtíma mögnun á taugaboðum (LTP) og aðlögunarhæfni tauga/taugaenda
    > Dæmi, minnistengingar, hjóla, borða, klæða sig og aðrar sjálfvirkar athafnir daglegs lífs
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gera lyf með verkun á glútamat kerfið - NMDA viðtaka?

A
  • Verka gegn oförvun í glútamat kerfinu
  • Memantine blokkar jónagöngin vægt, notað í miðlungs og meðalsvæsnum Alzheimer – bætir færni í athöfnum daglegs lífs
  • Ketamine NMDA hindri/blokki blokkar jónagöngin meira en memantine (gamalt svæfingarlyf) hefur bráða verkun gegn þunglyndi – talið örva myndun taugavaxtarhormónsins BDNF
  • Fíkniefnið phencyclidine (PCP – englaryk) kröftugur NMDA viðtaka blokki veldur ofskynjunum og geðrofseinkennum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað veldur oförvun í glútamat kerfinu og hvernig?

A

Talið að streita valdi oförvun í glútamat kerfinu leiði til rýrnunar á taugum. Þessar breytingar eru sjáanlegar í kvíða, þunglyndi og fíkn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er GABA?

A

> Gamma-Amino-Butiric-Acid
- GABA losað svipað og glútamat
- Er um 15-20% taugamóta í MTK
- Aðal hamlandi boðefnið í MTK (hamlar glútamat kerfinu) og er mikilvægt til hindra oförvun sem gerist t.d. við krampa
- Til bæði GABAA og GABAB viðtakar – GABAA jónatrópískur viðtaki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

GABAA viðtaki

A
  • Mörg róandi lyf og svefnlyf hafa hvetjandi áhrif á GABA virkni í heilanum og miðla þannig hamlandi - róandi og svefn áhrifum – sjá Benzodiapine agonists á mynd
  • Bensólyf (benzodiapine d. Diazepam - Stesolid) og skyld lyf eins og Z-svefnlyfin (Imovane, Stilnoct) eru því bæði með sækni og virkni á GABA viðtakann
  • Niðurstaðan en aukin hömlun á glútamatkerfið. Mikil hömlun = svefnáhrif
  • Algengustu aukaverkanir eru sljóleiki, syfja, svimi, óstöðugleiki, drafandi tal og minnistruflanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Dæmi um lyf sem auka áhrif GABA

A
  • Benzódíazepín
  • Svæfingarlyf
  • Svefnlyf
  • Barbitúrsýrur
  • Alkóhól
  • Hætta á ávanabindingu og fíkn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvar á Noradrenalín sér uppruna?

A
  • Uppruni í locus coeruleus (LC) og liggur þaðan um limbíska kerfið (tilfinningar) og í framheila (mat og ákvarðanartaka)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig áhrif hefur Noradrenalín?

A
  • NA hefur örvandi áhrif í MTK, eykur vökuvitund, einbeitingu og hækkar blóðþrýsting
  • Aukin velta NA í miðtaugakerfi með lyfjum getur virkað gegn einkennum þunglyndis
  • Algeng aukaverkun NA aukandi lyfja er því hækkaður blóðþrýstingur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig lyf auka Noradrenalín?

A

Þunglyndislyf
- hindra endurupptöku á NA – en óftast einnig serótónín (serotonin noradrenaline reuptake inhibitors -SNRI) venlafaxine, duloxetine, þríhringlaga þunglyndislyf- amitryptiline

Örvandi lyf (NA og DA aukning)
- gegn ofvirkni – metýlfenidat, atomoxetín
- Kókaín og amfetamín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða hlutverki gegnir Dópamín?

A
  • Gegnir hlutverki í stjórnun og samhæfingu viðbragða allt frá einföldum hreyfingum upp í tilfinningaviðbrögð og hvatir
  • Einnig áhrif á ýmsa vitræna starfsemi heilans eins og nám og minni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað getur hrörnun á dópamínfrumum leitt til?

A
  • Hrörnun á dópamínfrumum í substantia nigra leiðir til Parkinsons sjúkdóms en aukið magn dópmíns sést í geðklofa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða hlutverk hefur dópamín í limbíska hluta heilans?

A
  • Dópamín í limbíska hluta heilans hefur hlutverk varðandi stjórn tilfinninga, hvatir, fíkn o.fl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Lyf sem verka á dópamínkerfið

A

Lyf gegn Parkinson
- Dópamínagonistar – pramipexole
- MAO-B hemlar, rasagiline-selegilline
- COMT hemill, entacapone
- Levódópa forefni dópamíns

Þunglyndislyf
- bupropion (Wellbutrin, Zyban) einnig gegn reykingum, eykur DA

Geðrofslyf
- blokka sértækt DA viðtaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er serótónín og hvaða hlutverk hefur það?

A
  • Myndað úr amínósýrunni trypthophan (kalkúnn, kjúlli)
  • Hefur margþætt hlutverk í heila og tengist stjórn á svefni - vökuvitund, verkjaskynjun, líkamshita, blóðþrýsting, matarlyst og virkni hormóna fyrir utan áhrif á geðslag
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þunglyndislyf sem hækka serótónín…

A

…virðast miðla dempandi áhrifum (parasympatískum rest/digest) sem gagnast gegn þunglyndi og kvíða

17
Q

Hverjar eru aukaverkanir lyfja með serótóníni?

A
  • ógleði og höfuðverkur,þ langtíma kynlífstruflanir og tilfinningadeyfð algeng umkvörtunarefni
18
Q

Hvað er asetýlkólín og á hvað hefur það áhrif?

A

Hefur áhrif á vitræna starfsemi (cortex), minni (hippocampus), námshæfileika og stjórn hreyfinga

19
Q

Hvernig viðtökum binst asetýlkólín á?

A

Binst bæði múskarín M og nikótín N viðtökum í MTK en aðalverkun fyrir tilstilli M-viðtaka í MTK
- Mörg geðlyf hindra/blokka þessa bindingu og miðla þannig róandi eða kvíðastillandi áhrifum

20
Q

Hverjar eru aukaverkanir asetýlkólínar blokkun?

A
  • T.d. hægðatregða, munnþurrkur, sjónstillingarerfiðleikar og þyngdaraukning
21
Q

Lyf sem hafa áhrif á asetýlkólín-kerfið

A
  • Asetýlkólíns-esterasa-blokkar notaðir við einkennum Alzheimers
  • Mörg geðrofslyf og þríhringlaga þunglyndislyf hafa andkólínerga verkun sem er róandi og kvíðastillandi – clozapine, klomipramine
22
Q

Histamín H

A
  • Í heila er miðstöð histamín tauga í hypothalamus og liggur þaðan víða um heilann og til mænu meðal annars til svæða sem eru undir í kvíða og þunglyndi.
  • Histamín leikur hlutverk í örvun, svefni og árverkni.
  • Mörg geðlyf hindra/blokka þessa bindingu og miðla þannig kvíðastillandi áhrifum og vinna gegn svefnleysi.
  • Ofnæmislyf (histamínblokkar) hafa stundum verið notuð við svefnleysi og kvíða (Phenergan, Atarax)
  • Algengar aukaverkanir af þessari blokkun eru sljóleiki og þyngdaraukning – enn meiri þyngdaraukning ef fer saman andkólín- og andhistamín verkun