Eitranir á Íslandi Flashcards

1
Q

Eitranir á LSH 2012

A
  • 977 eitranir til meðferðar
  • Kvk 57%, kk 43%
  • 2.mánaða - 96 ára
  • 50% < 30 ára
  • Algengasta á heimilum (58%) og inntaka efna
  • Lyf og/eða alkóhól komu við sögu í 76% tilfella, önnur efni oftast vegna óhappa
  • 20% voru lagiðr inn og 4% á gjörgæslu
  • 2 dauðsföll (0,2%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru helstu ástæður eitranna?

A
  • Misnotkun = 344 (mest)
  • Sjálfsvígstilraun = 305
  • Óhöpp = 271 (þar af 83 tengd atvinnu)
  • Óþekkt = 57
  • Avik alls = 977 (745 vegna lyfja og/eða áfengis)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Er einhver munur á milli kynja hvað varðar eitranir?

A

Fleiri kvk á aldrinum 10-19 ára, jöfn tala á kynjum 20-29 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru líklegastir til að lenda í óhöppum varðandi eitranir?

A

Börn frá 0-ca 15 ára og eldra fólk (70-<79)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru algengustu eiturvaldarnir hjá fullorðnum?

A
  • Lyf og áfengi eru algengustu eiturvaldarnir í fullorðnum
  • Kvk 61%, kk 39%
  • Eitt lyf eða áfengi í 47% tilfella annars fleiri
  • Áfengi átti þátt í um 45% eitrana
  • Með MTK virkum lyfjum má helst ekki drekka áfengi því það getur milliverkað á lyfið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru algengustu eiturvaldarnir hjá yngri börnum?

A
  • Hreinsiefni
  • Sápur
  • Ilmvötn
  • Rakspírar
  • Efnavörur til heimilisnota
  • 500-600 fyrirspurnir á ári vegna barna <6 ára
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru alvarlegustu tilfellin?

A
  • Banvænar eitranir
  • Flest á heimilum fólks
  • Áfengi
  • Lyf
  • Kolmónoxíð (CO)
  • Lífræn leysiefni - bensín og lím
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Í hvaða aldurshópum eru banvænar eitranir algengastar?

A
  • Aldurshópnum 40-59 ára (kk (miðgildi 44 ára) > kvk (miðgildi 51 árs)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Banvænar eitranir

A
  • Lyfjaeitrunum fjölgað síðustu ár, þó að alkóhól eitrunum hafi fækkað
  • Ópíöt og þunglyndislyf hafa aukist mikið frá 2000
  • Ólögleg ávana- og fíkniefna-eitranir sjaldgæfar fyrir 2000, en 2,3/ár 2008-2012
  • Önnur efni: CO algengast en hefur minnkað mikið frá aldamótum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fjöldi réttarkrufninga

A
  • Um 10% og eitranir hafa verið um fjórðungur
  • Oftast dauðsföll vegna MDMA og kókaíni
  • Höfum aldrei fengið dauðsfall af herónini og kannabisi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerir eiturmiðstöð LSH?

A
  • Upplýsingar um eiturefni og eitranir
  • Ráðgjöf um meðferð eitrana
  • Upplýsingar um efni og efnasamsetningar, nýjustu aðferðir við meðferð eitrana og sér um eitranir á Íslandi
  • Forvarnarstarf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Yfirlit yfir meðferð eitrana á sjúkrahúsum

A
  • Lífsbjörg (ABCD skyndihjálp)
  • Greining (sjúkrasaga, skoðun, einkenni, rannsóknir)
  • Hindra framgang eitrana (hindra frásog, breyta dreifingu eða umbrotum og auka útskilnað)
  • Draga úr eitrunareinkennum (ósérhæfð eða sérhæfð stuðningsmeðferð)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Lífsbjörg

A
  • Tryggja að öndunarvegur og lungu starfi sem eðlilegast (ath öndunarveg, skoða öndun og súrefnismettun)
  • Tryggja að hjarta og æðakerfi starfi sem eðlilegast (ath BÞ, hjartsláttartíðni, taka hjartarafrit)
  • Meðferð krampa (Benzódíazepínsambönd (díazepam), fenýtóín)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Greining

A
  • Sjúkrasaga
    > Upplýsingar frá: a) sjúklingi, b) aðstandanda, c) lögreglu, d) heimilislækni; ath. ílát undan lyfjum
  • Skoðun
    > Venjuleg klínísk skoðun. Ath. meðvitund, lífsmörk, sjáöldur, taugakerfi. Líta eftir stunguförum, áverkamerkjum o.fl.
  • Einkenni
    > Eitrunareinkenni geta gefið mikilvægar upplýsingar um eitrunarvald (sjá eitrunarheilkenni)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað eru eitrunarheilkenni?

A
  • Einkennamynstur sem kemur fram við eitranir og er oft tengt áhrifum eiturefna á ósjálfráða taugakerfið
  • Eitrunarheilkennin eru
    > örvandi heilkenni
    > andkólínvirkt,
    > kólínvirkt,
    > morfínlíkt
    > slævandi heilkenni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru örvandi heilkenni?

A
  • MTK: æsingur, kvíði, skjálfti, ofsóknarsýkim geðrof og rangskynjanir
  • Aukin hjartsláttartíðni og hækkaður BÞ
  • Hækkaður líkamshiti
  • Stækkuð sjáöldur
  • Krampar
  • Húð þvöl eða sveitt
  • Munnþurrkur
17
Q

Hvaða lyf geta valdið örvandi heilkenni?

A
  • Amfetamín
  • Adrenalín
  • Efedrín
  • MDMA (ecstacy)
  • Kókaín
  • Koffeín
  • Teófyllín
  • Ofl
18
Q

Hvernig er andkólínvirkt heilkenni?

A
  • MTK: syfja, skert meðvitund eða dá, ofskynjanir, minnisleysi, rugl eða æði
  • Aukin hjartsláttartíðni en BÞ lítið hækkaður
  • Hækkaður líkamshiti
  • Stækkuð sjáöldur (mydriasis)
  • Húð rjóð og heit en þurr
  • Þurr slímhúð í munni og augum
  • Þvagteppa, minnkaðar þarmahreyfingar
19
Q

Hvaða lyf geta valdið andkólínvirku heilkenni?

A
  • Skópólamín
  • Andhistamín
  • Trískýklísk geðdeyfilyf
  • Sum fentíazínsambönd
20
Q

Hvað er kólínvirkt heilkenni?

A
  • MTK: syfja, skert meðvitund eða dá, rugl
  • Lækkuð hjartsláttartíðni en BÞ lítið hækkaður
  • Óbreyttur líkamshiti
  • Samandregin sjáöldur (miosis)
  • Húð þvöl og sveitt
  • Slímhúðir eðlilegar
  • Krampar og uppköst
21
Q

Hvaða lyf geta valdið kólínvirku heilkenni?

A

Acetylcholin-viðtaka-örvandi efni t.d. organofosföt (skordýraeitur og ýmis taugaeitur)

22
Q

Hvað er morfín heilkenni?

A
  • MTK: víma, sinnuleysi, skert meðvitund, dá
  • Hægur hjartsláttur, lækkaður BÞ, stundum lost
  • Lækkaður líkamshiti
  • Samandregin sjáöldur (miosis)
  • Léleg öndun, öndunarlömun
  • Mikil hægðatregða
23
Q

Hvaða lyf valda morfínheilkenni?

A
  • Morfín
  • Kódein
  • Metadón
  • Petidín
  • Fentanýl
  • Oxykodon
  • Tramadol
  • Ofl
24
Q

Hvað er slævandi heilkenni?

A

Nánast öll einkenni koma frá MTK: óskýrt drafandi málfar, ósamhæfðar hreyfingar, óstöðugt göngulag, skert meðvitund, dá, öndunarlömun

25
Q

Hvaða lyf flokkast undir slævandi heilkenni?

A
  • Áfengi
  • Róandi lyf
  • Svefnlyf
  • Vöðva-slakandi lyf
  • Lífræn leysiefni
26
Q

Hvaða rannsóknir eru gerðar við eitranir?

A
  • Blóðgös
  • Elektrólýtar
  • Kreatínín
  • Urea
  • Glúkósi
  • Blóðstatus
  • Lifrarpróf
  • Etv fleira
27
Q

Hvað er gert við eitranir?

A
  • Reynt að hindra frásog með magaskolun, kolameðferð, þramskolun
  • Breyta dreifingu
  • Breyta umbrotum
  • Auka útskilnaðir: t.d. gjöf O2 við eitranir af völdum CO, breyta sýrustigi þvags, klóbindandi efni við eitranir af völdum málma
  • Draga úr einkennim með stundingsmeðferð tþdþ
  • Gefa sérhæfð andefni
28
Q

Hvað eru ætandi efni?

A
  • Öll efni sem leysa upp lifandi vef
  • Verkun oftast ósérhæfð, þ.e. þau verka á alla vefi sem þau komast í snertingu við
  • Ætiefni eru hvarfgjörn og valda efnahvörfum, stundum sundra efnum
  • Verkunin er óafturkræf
29
Q

Hvaða þættir ákvarða áverka af völdum ætandi efna?

A
  • Efnafræðilegir eiginleikar lyfsins
  • Íkomustaður
  • Sýrustig (þegar um sýru-basahvörf er að ræða)
  • Magn og styrkur
  • Tími
30
Q

Hvaða ætandi efni eru algengust hvað varðar óhöpp?

A

Vegna sterkrar sýru, sterks basa eða hreinsiefna (efni sem eru merkt með hauskúpu

31
Q

Basi er hættulegar þegar pH er…?

A

> 12

32
Q

Sýra er hættuleg þegar pH er…?

A

< 2

33
Q

Hvað á alls ekki að gera þegar ætandi efni komast inn um varnir líkamans eða fara á húð?

A
  • Ekki reyna að neutralisera sýru með basa eða basa með sýru
  • Ekki reyna að framkalla uppköst eða magaskola
  • Kolameðferð gagnast ekki og getur seinkað því að sár grói
34
Q

Hvaða varningur inniheldur hátt hlutfall lífrænna leysiefna?

A
  • Málningavörur
  • Bílavörur og vörur til heimilisnota (lampaolía, naglalakkahreinsir o.fl.)
35
Q

Hver eru sameiginlegu eiturhrif lífrænna leysiefna?

A
  • Hafa slævandi áhrif á MTK, bæði við innöndun og inntöku
  • Getur valdið lungnabólgu ef þau berast niður í lungu í vökvaformi
  • Við langvarandi áverkun getur það valdið langvarandi miðtaugakvilla (painters syndrome)
36
Q

Einkenni frá mtk, meltingarvegi og öndunarfærum

A
  • MTK: venjulega lítil einkenni, ölvunar einknni -> drungi og jafnvel coma
  • Meltingarvegur: væg, erting í maga, hálsi og munni, ógleði og jafnvel uppköst
  • Öndunarfæri: áberandi lykt