Krabbameinslyf Flashcards

1
Q

Hvaða meðferðir eru til við krabbameini?

A
  • Skurðaðgerð
  • Krabbameinslyfjameðferð
  • Geislameðferð
  • Stoðmeðferðir
    > (til dæmis verkjalyf, ógleðilyf, blóðörvandi lyf, sýklalyf, hægðalyf, kvíðastillandi lyf og beinverndarlyf)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru staðbundnar krabbameinsmeðferðis og kerfismeðferðir?

A

Staðbundnar:
- Skurðaðgerð
- Geislar
- Lyf
> Heilahvolf, þvagblöðru, kviðarhol
> Gefin beint í ákveðin líffæri eða útlimi
Kerfismeðferðir:
- Krabbameinslyf (chemotherapy): Hin stöðluðu frumudrepandi krabbameinslyf
- Hormónalyf (hormonal therapy): Andhormón karl- og kvenhormóna
- Ónæmislyf (immunotherapy): Notuð til þess að örva ónæmiskerfið þannig að hvít blóðkorn ráðist á krabbameinsfrumur
- Markmiðuð lyf (targeted therapy): Ný hnitmiðuð krabbameinslyf sem hemja sérhæft vaxtarþætti, æðanýmyndun eða eða aðra þætti sem einkennir krabbameinsfrumuna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Í hverju felst læknandi krabbameinslyfjameðferð?

A
  1. Læknandi lyfjameðferð (chemotherapy)
    - Lyfjanæmir sjúkdómar
    > Krabbamein í eistum, eitilfrumukrabbamein, hvítblæði
    - Stundum svokölluð háskammtalyfjameðferð (með stofnfrumuígræðslu
  2. Adjuvant meðferð
    - Lyfjameðferð eftir skurðaðgerð þar sem “allt” æxlið er fjarlægt
  3. Neo-adjuvant therapy
    - Lyfjameðferð fyrir skurðaðgerð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í hverju felst EKKI-læknandi krabbameinslyfjameðferð?

A
  1. Palliative krabbameinslyfjameðferð
    - Minnka einkenni
    - Lengja líf
  2. Líknandi meðferð
    - Takmörkuð meðferð (sýklalyf, blóðgjafir etc)
  3. Einkennameðferð
    - Meðhöndlun verkja, mæði, ógleði etc.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Verkun krabbameinslyfja

A
  • Grípa inn í frumuskiptingu eða efnaskipti
  • Eftir hverja lyfjagjöf er frumudauði um 2–3 log (99-99,9%)
  • Æxlismagn hjá sjúklingum er oftast á bilinu 10 x 10 – 10 x 10 frumur
  • Æxli sem er 10 frumur og ef lyf eyða 99.9% þeirra eru eftir 10 frumur
    > Þurfum aðrar meðferðir (skurðaðgerð) til að lækna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru almennar aukaverkanir krabbameinslyfja?

A
  • Beinmergsbæling (myelosuppression)
  • Hvít blóðkorn -> sýkingar
  • Rauð blóðkorn -> Blóðleysi
  • Blóðflögur -> Blæðingar
  • Hárlos - (alopecia)
  • Skemmdir í slímhúð meltingarvegar
    > Niðurgangur, verkir
    > ógleði
  • Minnkuð sáragræðsla (“wound healing”)
  • Dregur úr vexti barna
  • Getur valdið ófrjósemi
  • Fósturskemmdir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Flokkun krabbameinslyfja

A

Alkylerandi lyf - Cýclófosphamíð
And-efnaskipta lyf - Methótrexat, 5-Flúróúrasil
Mítósu-hemlar - Vinkristín
Tópóísómer-Asahemlar (Anthracyclin) - Doxorubicin
O.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gera alkýlerandi lyf og dæmi um þau?

A
  • Mynda fjölbindingu við DNA strengi og hindra eftirmyndun þeirra
    Cýklófosfamíð
  • Virkjast í lifur með P450
  • Almennar aukaverkanir
  • Sérstök aukaverkun blæðandi blöðrubólga (hemorrhagiskur cystitis) v. akrólein niðurbrotsefna
  • Vökvagjöf og mesna (Uromitexane®) hindra þá aukaverkun
  • Notað í fjölmörgum illkynja sjúkdómum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gera andmetabólítar og dæmi um þau?

A
  • Öll þessi lyf blokka mismunandi ferla í myndun niturbasa
  • Fólat antagónistar
    > Methotrexate
  • Pyrimidín analógar
    > 5-fluoruracil
    > Cytarabine
  • Púrín analógar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fólat antagónistar

A
  • Methótrexate hindrar dihydrófólat reduktasa og hindrar þannig myndun thymidíns
    > Almennar aukaverkanir við lága skammta
    > Geta valdið lungafíbrósu (fremur sjaldgæft)
    > Risaskammtar einungis gefnir með lyfjamælingum og folinic sýru (Leucovorin) björgun
    > Notað við fjölmarga illkynja sjúkdóma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gera pyrimidín analógar?

A
  • Líkjast pýrimidínunum úracíl, cýtosín eða týmín.
  • Þau hindra myndun pýrimidín nukleotíðanna eða líkjast þeim svo að þau grípa inn í myndun DNA.
  • Lyfið flúoróuracíl er hjáefni við uracil og varnar því að methýl hópur flyst frá methýltetrahydrófólinsýru yfir á úridíndeoxynúkleotíð.
    > Notað við krabbameini í ristli, brjóstum og fleiri líffærum.
  • Cýtarabín er analóg við 2-deoxycýtídín.
    > Það er undirstaða meðferðar við bráðu kornahvítblæði.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Mítósuhemkar - Plöntu afleiður

A

Vinka alkaloíðar:
- vinkristín, vinblastín vinorelbín
- Virka í mítósunni bindast túbúlin og hindra fjölliðun í microtúbuli og því spindlamyndun
- Almennar aukaverkanir litlar
- Sérstakar aukaverkanir á úttaugar
Taxól lyf:
- Unnin úr berki ílviðar
- Virka á mítósu með því að frysta microtubuli
- Almennar aukaverkanir
- Ofnæmisviðbrögð
- Úttaugaskemmdir
- Mjög virk lyf hafa breytt horfum við krabbamein í brjóstum og eggjastokkum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Frumubælandi antibiotika

A

Antracýklín – topoisómerasa hemlar
- Lyfið doxórúbisín (Adriamycín) er innskotslyf og er skotið inn í kjarnaefni frumanna
- Kemur í veg fyrir myndun DNA, RNA hefur einnig hamlandi áhrif á ensímið topoisomerasa II sem hvetur fjölföldun fruma
- Almennar aukaverkanir
- Sértæk aukaverkun á hjartavöðva
- Má alls ekki fara út fyrir æðavegg
- Virkt lyf notað við mikinn fjölda illkynja sjúkdóma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gera krabbameinslyfjablöndur?

A
  • Koma í veg fyrir ónæmi (resistance)
  • Samlegðaráhrif
  • Veljum lyf með
    > mismunandi virkni
    > mismunandi aukaverkanir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Krabbameinslyfjameðferð og blóðsýkingar (sepsis)

A

Mergbæling (oft eftir 10 daga frá lyfjagjöf)
- Hvítkornafæð ->Minni mótstaða gegn sýkingum
Áhrif á munnslímhúð (mismunandi eftir meðferð)
- Sáramyndun
- Bakteríur í munni geta borist í blóðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Lyf gegn ógleði?

A

Serótónín 3 viðtækja blokkarar:
- Eru virkustu lyfin gegn ógleði sérstaklega gegn þeirr ógleði sem kemur skjótt við gjöf lyfjanna. Það lyf sem mest er notuð er ondansetron (Zofran)

Andhistamín lyf: - Mörg slík lyf eru til

Anddópamínerg lyf:
- Lyfið metoklópramíð (Primperan) er einna mest notað, það verkar í heila en hefur einnig hvetjandi áhrif á magatæmingu.

Barksterar:
- Hafa öflug áhrif gegn ógleði en all óljóst er hvernig þeir verka. Talið vera með því að draga úr bjúg í miðtaugakerfi.

17
Q

Velgjuvörn vegna krabbameinslyfjameðferðar

A

5HT3 viðtakahemill
- Hindrar ógleði hjá um 70%
- Virkar síður á langtíamógelði þ.e. ógleði 24 tímum eftir lyfjagjöf
- Helstu lyf:
> ondansitron, granisitron o.s.frv.
Sterar (dexametason)
- Bæta árandur af 5HT3
- Væg velgjuvörn ein og sér