Fíkn Flashcards

1
Q

Hvað er fíkn?

A

Meðhöndlanlegur, langvinnur læknisfræðilegur sjúkdómur og felur í sér flókin boðefnaskipti milli heilasvæða, erfðaþætti, umhverfisáhrif og lífsreynslu einstaklings.
Fólk með fíkn notar fíknimyndandi efni eða tekur þátt í hegðun sem verður áráttukennd og heldur oft áfram þrátt fyrir skaðlegar afleiðingar.
Forvarnir og meðferðaraðferðir við fíkn eru almennt jafn árangursríkar og við öðrum langvinnum sjúkdómum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig þróast fíkn?

A
  • Persónuleikatruflanir - ístöðuleysi?
  • Sjálfsmeðhöndlun vegna áfalla - áföll ástæða?
  • Erfðir?
  • Uppeldi?
  • Heilasjúkdómur sem hefur ofangreinda áhættuþætti og þróast vegna (fjölda skipta sem neytt er vímuefna og magns sem neytt er í hvert skipti)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er helsti munurinn á þeim fíkniefnum sem konur og karlar nota?

A

Konur misnota frekar róandi- og kvíðastillandi lyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverju einkennist fíkn af?

A

bæði hvatvísi og áráttu sem hefur þann tilgang að losa um spennu / kvíða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru 3 stig fíknar?

A
  1. Lotudrykkja / ofurölvun
  2. Fráhvarfseinkenni, neikvæð einkenni - s.s lækkað geðslag, reiði, sektarkennd, ótti, kvíði
  3. Óviðráðanleg ílöngun (craving) og bremsuleysi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru 2 kenningar fíknar?

A
  1. Dópamínkenningin
  2. Glútamatkenningin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig virkar dópamínkenningin?

A

Dópamínvirkni minnkar við langtímanotkun í fíkn bæði sem minni losun dópamíns DA og fækkun á D2 viðtökum í striatum.
- í ungum einstaklingum, með ættarsögu t.d –> verður minni gleði með tímanum því dópamín lækkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig virkar glútamatkenningin?

A

Ofvirkni í glútamatkerfinu sem aftur hefur áhrif á möndlukjarnann (amygdala) sem stækkar. ATH! Kortisól er hækkað hjá þeim sem eru í neyslu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fíkn - kortisól og dópamín

A

Kortisól lækkar og dópamín hækkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvenær hættir fólk að vera viðkvæmt fyrir áhrifum vanabindandi fíkniefna?

A

Fólk er enn viðkvæmt fyrir áhrifum efna 3 vikum eftir að notkun hefur verið hætt, sem segir okkur að fólk getur auðveldlega fallið í gamlar venjur 3 vikum eftir að hafa hætt og að það tekur lengur en 3 vikur að venja sig af fíkniefnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Klíníkin - hvað er gert

A

Skimun t.d við innlögn vegna hættu á fráhvörfum og óráði.
- Spyrja um áfengis- og lyfjanotkun (svefnlyf, róandi lyf, sterk verkjalyf)
- Áfengi, drekkuru - já, hversu oft - helgar, hversu mikið? Ef óljóst svar fara þá vel yfir mörk - meira en 4 léttvínsflöskur? Nei, aldrei meira en belju –> hætta á óráði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvert er hættulegasta fráhvarfseinkenni áfengisfíknar?

A

Delerium Tremens
- Lífshættulegt ástand
- Getur endað í grand-mal krampa
- Líkist geðrofi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Lyfjameðferð með klóradíazepoxíð
- hvað gerir það lyf?

A
  • Slær á ótta, kvíða og spennu.
  • hefur einnig róandi, krampastillandi og nokkur vöðvaslakandi áhrif.
  • Algengast að gefið við kvíða en það er líka gefið við taugaveiklun, spennu og óróa, fráhvarfseinkennum drykkjusýki og kvíðatengdum svefntruflunum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða lyfjameðferð er algengust í niðurtröppun áfengisfíknar?

A

Klórdíazeponoxíð (Risolid)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða lyfjaflokki tilheyrir klórdíazepoxíð og á hvaða viðtaka verkar það?

A

Tilheyrir benzodiazepin lyfjum.
Eykur hamlandi áhrif GABA (eykur GABA virkni, GABA agonisti)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Afhverju er B1 (Thiamin) gefið alkóhólistum?

A

B1 vítamín er gefið í ástandi þar sem skortur er á því t.d við vanfrásogi, lystarleysi og áfengisfíkn.

17
Q

Klórdíazepoxíð
- skammtar og lyfjagjöf

A
  • Fullorðnir: 20-40 mg/dag skipt í 3-4 skammta
  • Aldraðir: minni skammtar
  • Einkennameðferð, ekki fyrirbyggjandi
  • Notuð langverkandi bensó-lyf til að draga úr líkum á krömpum