Berklalyf Flashcards

1
Q

Hvað eru berklar?

A
  • Smitsjúkdómur og er skaðvaldurinn sýrufasti stafurinn Mycobacterium tuberculosis (MTB)
  • Berklar ná til allra landa og allra aldurshópa
  • Meirihluti berklasýkinga (90%) eru í fullorðnum (>14 ára) og tvöfalt fleiri karlar eru sýktir af berklum en konur
  • Algengi berkla er mjög misjafnt eftir löndum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvar eru berklar á listanum yfir algengustu dánarorsakir?

A

10unda algengasta dánarorsök á heimsvísu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar er berklasýking algengust í líkama?

A

í lungum en getur náð til annarra líffæra líka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig smitast berklar?

A

Með loftúða og dropasmiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru 3 mögulegar útkomur eftir útsetningu fyrir berklum?

A
  1. Ekkert smit
  2. Berklasmit og virkir berklar (berklasýking), oftast í lungum
  3. Berklasmit og leyndir berklar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er sérstaða berkla?

A

þeir skipta sér hægar en dæmigerðar bakteriur.
Ysta lag frumunnar vaxkennt, þykkt og hindrar aðgang lyfja að virknisetum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru einkenni berkla?

A

hiti, nætursviti og bólgueinkenni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru 4 aðal berklalyfin?

A

RIPE
- Rifampin
- Isoniazid
- Pyrazinamide
- Ethambutol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fyrir hvaða lyfi eru lyfjaónmæir berklar með ónæmi fyrir?

A

Rifampin resistant (RR-TB)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fyrir hvaða lyfjum eru fjölónæmir berklar ónæmir fyrir?

A

bæði fyrir Rifampin og Isoniazid

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

í hvaða löndum er tæplega helmingur lyfjaónæmra berkla?

A

Indlandi, Kína og Rússlandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Afhverju á ekki að gefa bara 1 berklalyf í einu?

A

Ónæmi. Nú gefin 4 berklalyf í einu, svo 2 til að koma í veg fyrir að berklabakterían verði ónæm í meðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvert er markmið lyfjameðferðar í virkri berklasýkingu?

A

Lækna sýkingu og hindra frekari útbreiðslu. Gert með fjöllyfjameðferð og fer fjöldi lyfja eftir lyfjanæmi berkla.
Lyfjanæmir berklar:
- 4 aðal lyfin í 2 mánuði (RIPE)
- 2 lyf í 4 mánuði í viðbót (Rifampine og Isoniazid)
Lyfjaónæmir berklar: breytileg meðfeðr og meðferðarlengd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvert er markmið lyfjameðferðar í leyndum berklum?

A

Að koma í veg fyrir virka sýkingu síðar á lífsleiðinni
- 1-2 lyf í 3-9 mánuði
- Algengt að nota isoniazid í 9mán, Rifampin í 4mán eða Isoniazid og Rifampin í 3mán

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvenær er árangur berklalyfjameðferðar sem bestur?

A

þegar um lyfjanæma berkla er að ræða (82%) en þegar um lyfjaónæmi er að ræða (55%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Verkun Rifampin?

A

Rifampin hemur DNA-háðan RNA-polymerasa í dreifkjörnungum

17
Q

Verkun Pyrazinamide ?

A

Talið að það hindri myndun á fitusýrum (fatty acid synthetase I)

18
Q

Hver er verkunarháttur Isonaizid ?

A
  • Hindrar myndun á mycolic sýur
  • Ef bakterían skiptir sér hratt þá virkar Isoniazid bakteríudrepandi en annars bakteríuhemjandi
19
Q

Hvernig eru lyfjahvörf Isoniazid?

A
  • Frásogast vel frá meltingarvegi
  • Dreifast vel um vefi og inn í frumu (þ.m.t yfir BBB)
  • Kemst inn í drep-hluta (caseous/necrotic) berklameinsemda
  • Niðurbrot er háð erfðaþáttum (ekki skimað fyrir í daglegu starfi)
  • Slow-acetylator (t 1/2 = 3klst, betri lyfjasvörun)
  • Rapid-acetylator (t 1/2 = 1 klst)
20
Q

Ef um lyfjaónæmi er að ræða gegn Isoniazid hvað gerist þá?

A

þá er minnkað gegndræpi inn í frumu

21
Q

Hverjar eru helstu aukaverkanir Isoniazid?
- og milliverkanir

A

Aukaverkanir:
- Úttaugaskaði sérstaklega í einstaklingum með áhættu á skorti á B6 vítamíní (t.d sykursýki, meðganga, áfengisnotkun)
- Húðútbrot
- Hiti
- Lifraskaði (sameiginlegt með mörgum berklalyfjum)
- Beinmergsáhrif

Milliverkanir:
- Getur dregið úr niðurbroti ákveðinna flokaveiki lyfja

22
Q

Isonaizid er alltaf gefið með einu vítamíni, hvaða vítamín er það?

A

B6

23
Q

Hver eru 2 allra helstu lyfin?

A

Rifampin og Isoniazid allra mikilvægust

24
Q

Hver er verkunarháttur Rifampin?

A

Hemur DNA-háðan RNA-polymerasa í dreifkjörnungum (ekki heilkjörnungum) og hindrar myndun á messenger-RNA

25
Q

Hvernig eru lyfjahvörf Rifampin?

A
  • Frásogast vel frá meltingarvegi
  • Dreifst víða (m.a yfir BBB)
  • Fer vel inn í átfrumur
26
Q

Afhverju má aldrei nota Rifampin eitt og sér?

A

því það er lágur þröskuldur fyrir ónæmi.
Eins skrefa stökkbreyting veldur breytingu á bindistað.

27
Q

Hverjar eru helstu aukaverkanir Rifampin?

A
  • Litar líkamsvökva appelsínugula (t.d munnvatn, tár, þvag)
  • húðútbrot
  • hiti
  • meltingarónot
  • lifrarskaði með gulu (sameiginlegt með mörgum berklalyfjum)
28
Q

Hverjar eru milliverkanir Rifampin?

A

Sterkur hvati á niðurbrot ýmissa annarra lyfa (cytochrome P450 kerfi)
- Warfarín (mjög erfitt að blóðþynna)
- Sykursterar (minnkuð virkni)
- Morfín-skyld lyf (minnkuð virkni)
- Sykursýkilyf (minnkuð virkni)
- Kvenhormón (minnkuð virkni getnaðarvarnarpillu)
- Cyclosporin (hætta á höfnun líffæra)

29
Q

Hver er verkunarháttur Pyrazinamide ?

A
  • Talið að hindri myndun á fitusýrum
  • Virkar betur í súru umhverfi (s.s innan átfruma)
  • Virkar eingöngu gegn berklabakteríum (M.tuberculosis)
30
Q

Hvernig eru lyfjahvörf Pyrazinamide?

A
  • Frásogast vel frá meltingarvegi
  • Dreifist vel um vefi (þ.m.t yfir BBB)
31
Q

Hverjar eru aukaverkanir Pyrazinamide?

A
  • Eykur líkur á þvagsýrugigt (há gildi þvagsýru í blóði)
  • það berklalyf sem líklegast til að valda LIFRARSKAÐA

þarf alltaf að upplýsa sjúkl og fylgjast vel með einkennum lifraskaða!

32
Q

Hver er verkunarháttur Ethambutol?

A
  • Hindrar myndun á arabinogalactan hluta frumuveggjar
  • Virkar eingöngu gegn berklabakteríum (M.tuberculosis)
33
Q

Afhverju ætti ekki að gefa Ethambutol eitt og sér?

A

því ónæmi myndast fljótt ef það er gefið eitt og sér

34
Q

Hvernig eru lyfjahvörf Ethambutol?

A
  • Frásogast vel frá meltingarvegi
  • Dreifist vel um vefi (nær meðferðarstyrk í MTK)
35
Q

Hverjar eru aukaverkanir Ethambutol?

A
  • Augntaugar bóla (fyrstu einkenni eru erfiðleikar að aðgreina rauðan-grænan lit eða minnkuð sjónskerpa)
  • Veldur EKKI lifrarskaða

þurfa skoðun augnlæknis við upphaf meðferðar og á meðan meðferð stendur!!