Geðrofslyf Flashcards

1
Q

Hvað er dópamín og hvað gerir það

A
  • Gegnir hlutverki í stjórnun og samhæfingu viðbragða allt frá einföldum hreyfingum upp í tilfinningaviðbrögð og hvatir
  • Einnig áhrif á ýmsa vitræna starfsemi heilans eins og nám og minni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða taugaboðefni er of mikið af í Geðrofssjúkdómum ?

A

of mikið af dópamíni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða taugaboðefni er of mikið af í Maníu?

A

of mikið af dópamíni og noradrenalíni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hrörnun á hverju leiðir til Parkinson?

A

Hrörnun á dópamínfrumum í sortukjarna leiðir til Parkinsons sjúkdóms en

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvort verður skortur eða aukning á dópamíni í geðklofa?

A

Aukning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða taugaboðefni og hvar, gegnir hlutverki varðandi stjórn tilfinninga, hvatir, fíkn o.fl?

A

Dópamín í limbíska hluta heilans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvar er útbreiðsla dópamínvirka taugabrauta í heila?
og hvað hefur það stjórn á?

A
  • Mest í djúpkjörnum (basal ganglia) og töluvert í framhluta heilabarkar
  • Hefur áhrif á stjórn hreyfinga, atferli, skipulag hugsunar og stjórn hormóna (vaxtarhormón, prólaktiń)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Dópamínviðtakar í MTK…

A
  • Eru allir G-proteintengdir
  • D1-fjölskyldan (undirflokkar: D1 og D5, D1 viðtakar útbreiddastir allra D-viðtaka í MTK)
  • D2-fjölskyldan, mikilvægari lyfjafræðiðlega séð (fækkar í fíkn) (undirflokkar: D2, D3 og D4
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað einkennir geðrof?

A

Alvarleg truflun á hugsun og skynjun þar sem einstaklingur missir raunveruleikatengsl.
Getur komið fram í fjölda kvilla og verið tímabundið eða langvinnt ástand.
Talið að ca 3/100 upplifi geðrof ehtíman ö há tíðni sjálfsmorða og félagslegra vandamála tengt geðrofi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru jákvæð einkenni geðrofs?

A
  • Ranghugmyndir
  • ofskynjanir
  • hugsanatruflanir
  • óreiðukennd og óeðlileg hegðun
  • Stjarfi bæði í hugsun og hreyfingum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru neikvæð einkenni geðrofs?

A
  • Félagsfælni
  • Flatar tilfinningar
  • Óyndi, geta ekki glaðst - svipbrigðaleysi
  • Tregða við að sinna daglegum athöfnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er Dópamínkenning geðklofa?

A

Ofgnótt af dópamíni á ákv svæðum heilans.
Hægt að framkalla gðerof með því að gefa lyf sem örva losun dópamíns t.d amfetamín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er Glútamatkenning geðklofa?

A

Vanvirkni í glútamatkerfinu.
Hægt er að framkalla geðrof með því að gefa lyf sem blokka starfsemi glútamatviðtakans NMDA. Dæmi er ofskynjunarlyfið englaryk eða phencyclidine (PCP)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Í geðrofssjúkdómum er algengt að einkenni þróist af stigi
- Hvernig lýsir það sér snemma í ferlinu ?

A
  • Einbeitingaerfiðleikar
  • Depurðareinkenni
  • Svefntruflanir
  • Vaxandi tortryggni gagnvart fólki / umhverfi
  • Kvíði
  • Félagsleg einangrun
  • Sérkennilegar hugmyndir (eh óraunverulegt)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gerir geðrofslyfið N05A

A

Blokka sértækt DA viðtaka og koma þannig í veg fyrir ofvirkni dópamíns. Eru dópamín antagónistar þ.e hafa sækni í viðtakann en ekki virkni.
Mismikil binding eftir lyfjum og flokkum

Dæmi: Clozapine og forðalyfið Paliperidonum palmitat sem má gefa í mánaðarlegum sprautum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Helstu lyf - fyrsta kynslóð
* Hvaða lyf?
* Verkunarháttur?
* helstu aukaverkanir?
* í hvaða formi?

A
  • Chlorpromazine (ekki mikið nota í dag) og Haloperidol (Haldol)
  • Verkunarháttur: Öflugur D2 viðtakablokki sem hefur miðlæga verkun og hefur í ráðlögðum skömmtum litla alfa-1 andadrenvirka verkun og enga andhistamín - eða andkólínvirka verkun
  • Aukaverkanir: utanstrýtuáhrif á hreyfingu (truflun á vöðvaspennu, hvíldaróþol, Parkinsoneinkenni). Hækkun prólaktińs
  • Form: til sem stungulyf og oft notað til að sprauta fólk niður úr geðrofi
17
Q

Helstu lyf - önnur kynslóð
* Hvaða lyf?
* Aukaverkanir?
* Kostur og galli

A
  • Clozapine: virkar á fjölda viðtaka og hefur væga dópamín-viðtakahömlun á D1, D2, D3 og D5 viðtaka, en sýnir mikla sækni í D4 viðtaka
  • Aukaverkanir: hvítkornafæð => fylgjast þarf með blóðmynd, þyngdaraukning, syfja, slæving, sundl, hraðtaktur, hægðatregða
    *Kostur: Verkar gegn jákvæðum einkennum þegar önnur lyf duga ekki af annarri kynslóð
  • Galli: Hvað það verkar á mörg viðtakakerfi => fleiri aukaverkanir
  • Aripíprazól: gert hefur verið ráð fyrir að áhrif þess á geðklofa og geðhvarfasýki 1 séu vegna örvunar á hluta á dópamín D2 og serótónín 5-HT1A viðtaka og vegna hömlunar serótónín 5-HT2A viðtaka
  • Aukaverkanir: almennt þær sömu og af hinu lyfjunum s.s utanstrýtueinkenni, höfuðverkur, svefnleysi, ógelði
  • Kostur: almennt minni aukaverkanir en af hinum atypicals. oft notað hjá börnum
  • Galli: ekki eins öflugt, stundum notað með til að lækka skammta á hinu lyfinu
18
Q

það sem vert er að hafa í huga með meðferð

A
  • Sjúkdómsinnsæi þeirra sem þjást af geðklofa er oft mjög skert og stundum ekkert. Nærgætni er því gulls í gildi þegar við sinnum þessum sjúklingum
  • þá henta forðalyf oft best þar sem sjúlingar skynja ekki að þeir þurfa á meðferð að halda ogmeðferðarheldni þeirra því oft léleg.
  • þessi lyf eru nokkurn tíma að ná fullri virkni en virknin helst jafnframt í nokkurn tíma eftir að töku er hætt.
19
Q

Önnur not/ábendingar geðrofslyfja

A
  • Við geðhvarfasýki (bipolar sjúkdómi) - oflæti
  • Við hegðunarvandamálum hjá börnum
  • Sem viðbótarmeðferð við kvíða/svefnvandamálum (quetapinum)