Fæðingar- og foreldraorlof Flashcards

(19 cards)

1
Q
  • Hvað er helsta réttarheimildin um fæðingarorlof
A

o Fæðingarorlofslaugin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
  • Hvert er markmið fæðingarorlofs laga
A

o Tryggja barni samvistir með báðum foreldrum og gera foreldrum kleift að samræma fjölskyldu og atvinnulífi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
  • Hvernær stofnast leyfi frá launuðum störfum varðandi fæðingarorlof
A

o Við fæðingu
o Frumættleiðingu barns yngri en átta
o töku yngri barns en átta til fósturs
o Fósturlát og andvanafæðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
  • Hverjir eiga rétt til fæðingarorlofs
A

o Þeir sem eru með forsjá
o þeir sem eru í meira en 25% starfi
o sjálfstætt starfandi
o þeir sem hafa starfað í sex mánuði fyrir fæðingardag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q
  • Eiga námsmenn og fólk ekki á vinnumarkaði rétt á fæðingarorlofi
A

o nei, fæðingarstyrk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q
  • Hvað er fæðingarorlof langt?
A

o 12 mánuðir – hvort foreldri á rétt til 6 mánaða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q
  • Er heimilt að framselja fæðingarorlof til maka?
A

o Já - 6 vikur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q
  • Skiptir máli hver fer á undan í fæðingarorlof?
A

o Já, sá sem fæðir barnið á að taka það fyrstu tvær vikurnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q
  • Eru til lengingar á fæðingarorlofum?
A

o Já, t.d. fjölburafæðingar, annar foreldri er í jailinu og annað sem tekið er fram í 30. gr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
  • Hvað er foreldraorlof?
A

o Réttur til 4 mánaða ólaunaðs frí til að sjá um barnið og gildir þar til barnið er orðið 8 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q
  • Hvenær þarf að tilkynna fæðinar/foreldraorlof?
A

o síðastalagi viku fyrir áætlaðan fæðingardag til vinnuveitenda
o Sækja um til VMST sex vikum fyrir áætlaðan fæðingardag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q
  • Hversu háar eru greiðslu úr fæðingarorlofssjóði fyrir starfsmenn?
A

o 80% af meðaltali heildarlauna – viðmiðunartímabil er 12 mánuðr sem líkur 6 mánuðum fyrir fæðingu nb. 600 þús kr. þak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q
  • Hversu háar eru greiðslu úr fæðingarorlofssjóði fyrir sjálfstættstarfandi?
A

o 80% af meðaltali heildarlauna, tekjuárið áður en barn fæðist nb. 600 þús kr. þak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q
  • Hvað er þakið á greiðslum úr færðingarorlofssjóði?
A

o 600k

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q
  • Má reka fólk í fæðingarorlofi?
A

o Nei, ráðningarsamband á að vera óbreytt. Ef hann getur ekki fengið vinnuna aftur fer hann í eitthvað sambærilegt. Það er bæði vernd gegn uppsögn og vernd gegn uppsögn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q
  • Er alveg 100% bannað að reka einhvern í fæðingarorlofi?
A

o Nei ef gildarástæður eru fyrir hendi – túlkað þröngt

17
Q
  • Hrd. sérfræðilæknir á sviði fötlunar
A

o K vildi meina að henni hafi verið sagt upp og ekki væri gild ástæða til, en hún var eða var að fara í fæðingarorlof. Hún var ekki sérmenntuð á því sviði sem hún vann á og var búið að tilkynna henni að það ætti að ráða sérmenntaðan. Féllst Hrd. á að K hefði ekki verið sagt upp andstætt lögum

18
Q
  • Hrd. Mest (Grafískurhönnuður)
A

o Grafískum hönnuði tilkynnt að leggja ætti niður stöðu hans. Ekki sýnt fram á nein gögn um sparnað við niðurlagningu starfsins og bara hluti starfsins að færast yfir. Ekki talinn gild ástæða til segja honum upp

19
Q
  • Hrd. Nordic luxury
A

o S ný búinn að tilkynna að hún væri ólétt. Sagt upp stuttu seinna og engin rökstuðningur fylgdi og ekki talið vera gild ástæða. Dæmdri til að greiða bætur