Jafnrétti á vinnumarkaði Flashcards

(24 cards)

1
Q
  • Hvað er helsta réttarheimild hvað varðar jafnrétti
A
  1. gr. stjskr
    o Lög um kynjajafnrétti
    o Lög um jafna meðferð á vinnumarkaði
    o Lög um stjórnsýslu jafnréttismála
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q
  • Hvert er markmið laga um kynjajafnrétti?
A

o Koma í veg fyrir mismunun á grundvelli kyns og koma á og viðhalda jafnrétti og jöfnum tækifærum á öllum sviðum samfélagsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
  • Hver eru helstu efnisreglur laga um kynjajafnrétti?
A

 Launajafnrétti
 Jafnlaunavottun
 Störf opin konum og köllum
* so on

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q
  • hvað er átt við með bann við mismunun í lögum um kynjajafnrétti?
A

o 16. gr.
o Bein mismunun
o Óbein mismunun
o Fjölþætt mismunun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q
  • Hvað er bein mismunun?
A

o Þegar einstaklingur fær óhagstæðari meðferð vegna kyns en annar einstaklingur fær við sambærilegar aðstæður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q
  • Hvað er óbein mismunun?
A

o Þega skilyrði virðast hlutlaus en bitnar á öðru kyni. Dæmi from the top of my head: hærri laun ef þú getur tekið 100kg í bekk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q
  • Hvað er fjölþætt mismunun? wtf!
A

o Þegar einstaklingi er mismunað á grundvelli fleiri en einnar mismununarástæðna sem nýtur verndar skv. lögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q
  • Má einhvern tímann mismuna?
A

o Svona semi.
o Sértækar aðgerðir eru í lagi - Hrd. Helga
o gild rök mæla með því að ráða til starfa einstakling af ákveðnu kyni vegna hlutlægra þátta er tengjast starfinu
o ekki mismunun að taka sérstakt tillit til kvenna vegna meðgöngu og barnsburðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q
  • Hvað felst í launajafnrétti?
A

o Konum og körlum skulu greidd jöfn laun og njóta sömu kjara fyrir sömu eða jafnverðmæt störf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
  • Hvað er átt við með launajafnrétti?
A

o laun skulu ákveðin á sama hátt fyrir fólk óháð kyni. Viðmið mega ekki fela í sér kynjamismunun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q
  • Hvað er átt við með hugtakinu laun
A

o Almennt endurgjald fyrir stöf og hvers konar frekari þóknun, bein og óbien, hvort heldur er með hlunnindagreiðslum eða með öðrum hætti sem atvinnurekandi greiðir starfskrafti fyrir vinnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q
  • Hvað er átt við með hugtakinu kjör
A

o Laun ásamt lífeyris-, orlofs- og veikindaréttindum og hvers konar öðrum starfskjörum eða réttindum sem metin verða til fjár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q
  • Hvað gerðist í Hrd. Útsendingarstjóri hjá RÚV
A

o Staðfest að ólíkir kjarasamningar réttlæta ekki mismun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q
  • Hvað gerðist í Akureyramálunum?
A

Deilt um hvernig ætti að meta hvaða störf teldust “jafn verðmæt” - þetta þarf að byggja á heildstæðu mati og geta þannig verið um jafn verðmæt störf að ræða þótt þættir kunni að vera ólíkir og störfin krefjist t.d. ólíkrar menntunar. Atvinnuveitandi þarf að sanna og kjarasamningar geta ekki réttlætt mismunun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q
  • Takmarkast launajafnrétti við að fólk vinni fyrir sama atvinnurekanda?
A

o Nei, var breytt með uppfærðum lögum í samræmi við tilskipun frá ESB

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q
  • Er jafnlaunavottun skylda?
A

o já, fyrir félög þar sem 25 eða fleiri starfa. félög með 25-49 starfsmenn hafa val um að gangast undir jafnlaunavottun eða jafnlaunastaðfestingu

17
Q
  • Hver er munurinn á jafnlaunavottun og staðfestingu?
A

o í staðfestingu er ekki vottunaraðili, bara send gögn til jafnréttisstofu

18
Q
  • Hvað gerðist í samræmingu fjölskyldu og atvinnulífs málinu? (Dagmömmu málið)
A

o Kona var í erfiðleikum við að koma barninu sínu fyrir hjá dagmömmu eftir fæðingarorlof og óskaði eftir að fá að vinna í lækkuðu starfshlutfalli á meðan málin voru svona. Í stað þess að koma til móts við hana eins og MR um samræmingu fjölskyldu og atvinnulífs var henni bara sagt upp. Ekki í lagi

19
Q
  • Hvað felst í MR um samræmingu fjölskyldu og atvinnulífs?
A

o Að atvinnurekendur komi til móts við fólk til að gera þeim kleift að samræma atvinnu og fjölskyldulíf

20
Q
  • Má auglýsa eftir starfi þar sem óskað er bara eftir öðru kyni?
A

o Nei, nema til að stuðla að jafnri kynjaskiptingu eða gild rök

21
Q
  • Hvað gerðist í Hrd. Helga Kress
A

o Forgangsregla jafnréttislaga varð til. Jafnréttislögum er ætlað að stemma stigu við mismunun. Getir farið eftir aðstæðum hvaða kyn á forgang og á þeim tíma ætti að veita konum forgang ef þær væru að minnsta kosti jafn hæfar ef á starfssviðinu eru fáar konur

22
Q
  • Hvernig virkar kynjakvóti?
A

o a.m.k. 40% hvors kyns í stjórnum fyrirtækja með fleiri en 50 starfsmenn og lífeyrissjóðum

23
Q
  • Hver ber sönnunarbyrgði ef launamaður kvartar vegna mismununar?
A

o Atvinnurekandi