Orlof Flashcards
(19 cards)
- Hverjir eiga rétt á orlofi og orlofslaunum?
o Allir launamenn
- Hvar er að finna lágmarksréttindi til orlofs?
o Orlofslögum
- Hvað er orlofsárið?
o 1. maí til 30. apríl ár hvert
- Hvaða eiga menn að fá marga orlofsdaga?
o 2 fyrir hvern unnin mánuð - lágmark
- Hvað telst sem vinnutími í þessum skilningi?
o Allur tími á launaskrá + fæðingarorlof
- Hvernær má taka orlof?
o Þetta er ákveðið í samráði við starfsmenn
- Hvað er orlofstímabilið?
o 2. mái til 15. sept – ef atvinnurekandi óskar annars lengist það um 25%
- Hvert greiðist orlof?
o Inn á orlofsreikning
- Hvernig er orlof greitt út?
o Á sama tíma og venjulegar mánaðargreiðslur eða fyrsta virkadag fyrir orlofstöku
- Hvernær er orlof greitt út?
o næsta virka dag fyrir orlofstöku eða með mánaðrlegum greiðslum
- Er heimilt að vinna í orlofi?
o Já, en ekki í sömu starfsgrein eða skyldri
- Er heimilt að flytja orlofslaun milli ára?
o Nei, nema KS leyfi eða hann hefur verið veikur sbr, 6. gr. orlofslaga
- Má taka orlof á uppsagnarfresti?
o Já
- Getur atvinnurekandi látið þig taka orlof á uppsagnarfresti?
o Nei, ekki einhliða
- Hver greiðir orlof ef félagið verður gjaldþrota?
Enginn
- Lrd. orlofstaka
o X sagði Z upp og bað ekki um nánara vinnuframlag. X hafði ráðstafað áunninum 30 daga orlofsrétti hennar á þann hátt að hann félli innan uppsagnarfrestsins og það ekki talið heimilt. Niðurstaða héraðsdóms staðfestur um greiðsluskyldu X
Hvernig er setningin góða úr Lrd. Orlofstaka?
- Allir sem starfa í þjónustu annara gegn launum eiga rétt á orlofi skv. orlofslögum. Orlof skal veitt í einu lagi á tímabilinu 2 mái til 15 sept. þó geta aðilar með samkomulagi vikið frá þessari reglu en skal þá alltaf lokið fyrir lok orlofsársins. Atvinnurekandi og launþegi ákveða í samráði hvenær oflof skal veitt og skal hann verða við óskum launþega um það að svo miklu leyti sem unnt er vegna starfseminnar.
Til hverra ná orlofslögin
allir þeir sem starfa í þjónustu annarra gegn launum,
Hvað er orlof
Orlofsrétturinn skiptist annars vegar í rétt til leyfis frá störfum (sumarfrí) og hins vegar í rétt til launa á þeim tíma (að fá fríið greitt).