Skilyrði lögmætrar vinnustöðvunar Flashcards
(19 cards)
- Hvað eru kjaradeilur
o þegar KS eru lausir er uppi hagsmunaágreiningu og þá standamenn í kjaradeilum
o Þá er heimilt að beita vinnustöðvun til að ná fram körfum
- Hvað er vinnustöðvun?
o hugtak sem nær yfir bæði verkbönn og verkföll
- Hvað er verkbann
o þegar atvinnurekendur banna vinnu
- Hvað er verkfall
o þegar starfsmenn leggja niður störf að einhverju eða öllu leyti
- Hvað eru sambærilegar aðgerðir í þessu samhengi
o Aðgerðir sem má jafna til vinnustöðvunar
t.d. hópuppsagnir og hægagangur
- Hvar í vinnulöggjöfinni er fjallað um vinnustöðvanir?
o II. kafla laga um stéttarfélög og vinnudeilur
o III. kafla laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna
- Hverjir geta boðað til verkfalla?
o Stéttarfélög
- Hverjir geta ekki boðað til verkbanna?
o Sambönd atvinnurekenda
o ríki og sveitarfélög
- Hvað gerðist í Fd. Vinnuveitendasamband íslands
o Landssamband íslenskra útvegsmanna boðaði verkbann. LÍÚ og frkvs. VSÍ létu fara fram atkvæðagreiðslu félagsmanna um hvort boða ætti til verkbanns, sem var samþykkt.
o VSÍ vildi meina að þeir væru félag atvinnurekenda og því hafi heimild til að taka ákvörðun um atkvæðagreiðslu. Dómurinn féllst ekki á það og taldi þá frekar vera samband atvinnurekenda enda gat það ekki talist félag skv. sínum eigin lögum.
- Hver eru rökin að baki því að ríki og sveitafélög geta ekki boðað til verkbanns?
o Atvinnurekendur keyra sig áfram á hagnaði. Ríkið er til að þjónusta almúgann. Ríkið gæti allt eins lagt sig niður
- Hver sker úr um ólögmætt verkfall?
o Félagsdómur, sbr. 44. gr. laga um stéttarfélög og vinnudeilur
- Hvar er fjallað um óheimilar vinnustöðvanir?
o 17. gr. laga um stéttarfélög og vinnudeilur
- Hvað er friðarskylda?
o Þegar kjarasamningar eru í gildi á að ríkja friður á vinnumarkaði. Þá er ólögmætt að hefja vinnustöðvun og sambærilegar aðgerðir.
- Hvað gerðist í Fd. Flugfreyjur
o Flugfreyjur fá það verkefni að selja varning um borð í flugvélum. KS á þessum tíma var ekki búið að ganga frá þessum parti, bókun við kjarasamning var látinn nægja. Atvinnurekandinn ætlaði einnig að endurskoða allt fyrirkomulag sölunnar í samráði við flugfreyju sambandið en gerði það aldrei, í stað þess að fá úr þessu skorið hjá félagsdómi ákvöðu þær að hætta að selja varning og taldi dómurinn það vera sambærilega aðgerð og þ.a.l. brot á friðarskyldu.
- Hvað gerðist í Fd. Árborgarmálinu
o Leikskólastarfsmenn sem voru ósáttir og ákváðu að segja upp saman. Árborg fer í mál og segir að hér sé friðarskylda og þetta sé sambærileg áhrif og verkfall. Þá var ósannað að stéttarfélagið hafi haft áhrif á þetta og þ.a.l. ekki brot á friðarskyldu
- Eru til undantekningar á friðarskyldu?
o Já
o Fullnægja dómi félagsdóms
o Samúðarverkföll
- Hvað gerðist í Fd. Samúðarverkfall?
o Deilt um hvort samúðarverkfall SSSK gagnvart RVK væri lögmætt. SSSK og RVK störfuðu eftir sérkjarasamning sem vísaði til KS Eflingar og RVK. Þannig voru kjör þeirra voru tengd við aðilan sem var í verkfalli og því dæmt ólögmætt
- Hvernig eru verkföll skipulögð?
o 15. og 16. gr. laga um stéttarfélög og vinnudeilur og laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna
Þarf að fara fram atkvæðagreiðsla (20% þáttaka eða póst)
Senda á RHS og þeim sem hún beinist að (almennum 7 daga fyrirvara - opinberum 15 daga)