Félagsdómur Flashcards
(12 cards)
- Hvert er hlutverk?
o að dæma í réttarágreiningi aðila vinnumarkaðarins
o Sjá í þessu samhengi 44. gr. laga um stéttarfélög og vinnudeilur
Brot á vinnulöggjöfinni
Lögmæti vinnustöðvunar
Brot á vinnusamningi – skilningur/gildi kjarasamnings
Ágreiningur um verkfallsrétt opinberra starfsmanna/hverjir njóta hans
Samningsaðild stéttarfélaga – Stéttarfélagsaðild
Önnur mál sem aðilar eru sammála um að leggja fyrir dóminn og a.m.k 3 dómarar eru því meðmæltir
Um hvað fjalla meirihluti mála sem rekin eru fyrir Fd.?
o Meirihluti mála sem rekin eru fyrir FD falla undir 2. tl. 44. gr.
Þ.e. ágreiningur aðila sem snýst um túlkun á ákvæðum kjarasamninga
Tekur félagsdómur á málum tengd vangildinna launa?
Nei. Þeir fara fyrir almenna dómstóla
- Hverjir geta haft aðild að málum fyrir Fd?
o Sambönd
o Félög
o Ófélagsbundnir aðilar
- Hvernig er skipan dómsins?
5 sæti – allir skipaðir til þriggja ára
Einn frá SA
Einn frá ASÍ
Þrír frá Hæstarétti
Hvað er hægt að gera ef aðili er utan SA og ASÍ?
o Ef hann er ekki meðlimur SA
SA dómari víkur sæti
Atvinnurekandinn tilnefnir dómara í málinu í staðinn
o Þarf að gera áður en hálfur stefnufrestur er liðinn
o Ef ekki gert þá tilnefnir forseti dómsins dómarann
o Í framkvæmd nota menn almennt ekki þennan rétt
Sama á við um ASÍ
- Er dómum félagsdóms hægt að áfrýja?
o Nei, eru samt undantekningar
Frávísunardómi eða úrskurði um frávísun
Dómi til ónýtingar, sökum þess að málið heyri ekki undir Fd.
Úrskurð um skyldu til að bera vitni, um eiðvinning og réttarfarssektir skv. 60. og 63 .gr.
Úrskurð um að geta aðila að sæta sektir skv. 65. gr.
Hvernig er með hæfi dómara?
Ekki mikið fjallað um það
- gr.
Hr. dómarar víkja sæti eftir sömu reglum og gilda um hrd
Almennt er beitt reglum réttarfarslaga
Back in the day var formaður ASÍ einn dómaranna og hann dæmdi í málum sem varðaði félagið
Fd. Eiginkona
Einn af dómurum sem var tilnefndur átti að víkja sæti því eiginkona hans var formaður stéttarfélags sem var í máli. Kröfunni hafnað
Hver er helsti munurinn á almennu réttarfari og réttarfari Fd.?
Ríkari rannsóknarskylda á Fd.
bara eitt dómstig
Stefnur gefnar út af forseta í nafni dómsins
Hraðari málsmeðferð
Hvaða viðurlög getur dómurinn dæmt
Skaðabætur
Sektir og févíti
Má flytja mál fyrir almennum dómstólum sem á að höfða fyrir Fd.?
Nei, almennir dómstólar eiga að vísa málum frá sem eiga undir félagsdóm