Laun Flashcards
(14 cards)
- Hugtakið laun í skilningi KS
o laun í skilningi KS er endurgjald fyrir vinnu í hvaða formi sem er
- Hugtakið laun í skilningi jafnlaunaákvæða
o Sérhver þóknun hvort heldur í peningum eða fríðindum sem starfsmaður fær beint eða óbeint frá atvinnurekanda vegna starfasinna
- Hver er gjalddagur launagreiðslana?
o Ræðst af KS eða RS. Alemnnt 1. eða síðasti virkidagur mánaðrins
- Hvernig skal greiða laun skv. lögum um greiðslu verkkaups?
o með reiðufé eða með öðrum hætti
- Er heimilt að skuldajafnalaun?
o Nei, nema um samið sé um það fyrir fram
- Hrd. Tölvuþjónustan
o T skuldajafnaði laun sem hann átti að greiða í uppsagnarfresti. Óumdeilt að A skuldaði félaginu vegna náms en dómurinn segir bara – þú átt að borga enda ekkert samið um að það mætti skuldajafna fyrirfram
- Hrd. K7
o G krafðist launa fyrir störf sín fyrir K auk orlofs og orlofsuppbótar. K7 hafði uppi gagnkröfu um skuldajöfnuð. Hrd. vísaði til meginreglu laga um verkkaup um að ekki mætti skuldajafna nema sérstaklega væri um það samið fyrirfram.
- Hvaða reglur hafa áhrif á launaákvarðanir?
o Reglur um bann við mismunun eins og er að finna í jafnréttislögum
o Ákvæði kjarasamninga
- Hvar er kveðið á um lágmarkslaun?
o KS og gildir óháð því hvort starfsmaður sé í stéttarfélagi eða ekki
- Hvað er vinnuveitenda heimilt að draga frá launum?
o Skatta
o Líferyrisgjöld og séreignarsparnað
o Félagsgjöld stéttarfélaga
o Meðlagsskuldir
- Hvað gerist ef greidd eru of há laun?
o Erfitt að krefja starfsmenn ef þeir voru í góðri trú
o Getur skipt máli hvað þú fékkst mikið við mat á því hvort þú sért í góðri trú
- Hvað gerist ef greidd eru of lá laun?
o Starfsmaður á rétt á leiðréttingu 4 ár aftur í tímann, tómlæti getur spilað inn, með dráttarvöxtum.
- Hvað gerist ef atvinnurekandi hættir að borga laun?
o Starfsmaður má slíta ráðningarsambandi
o Mæta í vinnu en ekki vinna
o Almennar reglur um innheimtu kröfunnar
- Áttu rétt á launum í uppsagnarfresti?
o Já, getur verið skert ef þú færð aðra vinnu