21: Hepeviridae Flashcards

1
Q

Hepatitis E er…

A

…enteric veira. Fyrsti faraldur í Indlandi 1955-56.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er Hepatitis E flokkuð?

A

Var fyrst Caliciviridae, svo Togaviridae. Nú sér family: Hepeviridae.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru fjórar aðalgenótýpurnar af HepE og hvar voru þær einangraðar?

A
Genotypa 1: Burma (mest í Asíu og Afríku)
2: Mexico (Mexikó, Nígería, Namibía)
3: USA
4: New Chinese
1 og 2 hafa valdið flestum faröldrum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Helstu viðburðir í HEV sýkingu.

A

HEV finnst í blóði í 1 til 2 vikur fyrir einkenni. Í saur 1 viku fyrir og 3 til 4 vikur eftir að einkenni byrja. Gula er einkennið sem kemur fram og varir í 3 til 4 vikur. Meðgöngutími er 2-10 vikur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Helstu klínísku einkenni HepE.

A

Alls konar hepatitis sýkingar, svipað öðrum viral hepatitis sýkingum. Mildari sjúkdómur í börnum. Lág dánartíðni nema í óléttum konum. Tengist ekki krónískum hepatitis, skorpulifur eða lifrarkrabba.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig smitast HepE?

A

Fecal-oral smit. Oftast mengað vatn eða fæða, sjaldan frá manni til manns. Óléttar konur eru sérlega útsettar, sérstaklega þær á 2. og 3. trimestri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaðan smitast hinar mismunandi genótýpur HEV?

A

1 og 2 eru líklega bara í mönnum - valda oftar faröldrum, þá tengdum vatni eða mat (t.d. skelfiski úr vatninu).
3 (og kannski 4 líka) eru súnur í mönnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er krónískur Hepatitis E?

A

Þegar RNA úr HEV veirunni finnst í serum/saur í 6 mánuði eða meira. HEV genotýpa 3, sérstaklega.Tengist neyslu svínakjöts, villbráðar og skelfisks eftir líffæraígræðslu. Oft klínískt ómerkilegt, sjaldan gula og litlar breytingar í lifrarensímum en leiðir svo til lifrarskaða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Er til bóluefni gegn Hepatitis E?

A

Unnið er að gerð bóluefnis. Verður erfðatæknilegt því erfitt er að rækta veiruna. Búið að prófa í öpum, recombinant expressed 56kDa ORF2 protein frá pakistönskum stofni HEV.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly