31: Orthomyxoviridae - Inflúensa Flashcards Preview

Veirufræði > 31: Orthomyxoviridae - Inflúensa > Flashcards

Flashcards in 31: Orthomyxoviridae - Inflúensa Deck (23)
Loading flashcards...
1

Í hvaða 4 stig skiptast faraldursviðvaranir WHO?

Interpandemic, alert, pandemic, transition.

2

3 einkenni faraldursinflúensu.

Nýr stofn (lítið eða ekkert ónæmi til staðar), virulent (alvarlegur sjúkdómur) og smitast vel frá manni til manns.

3

Hvaða þrjár týpur eru til af inflúensuveiru/orthomyxoviridae?

A, B og C :

4

Inflúensa týpa A...

...kemur úr fuglum. Óstöðug, bæði antigen drift og shift. Margar subtýpur, seasonal faraldursflu á hverju ári, hæst tíðnin á veturna. Alvarlegur faraldur á 10 til 40 ára fresti.

5

Inflúensa týpa B...

... er bara í mönnum. Hugsanlega epidemisk, hugsanlega með antigenic drift.

6

Inflúensa týpa C...

...er bara í mönnum. Hugsanlega antigenic drift. Veldur bara mildum öndunarfæraeiginleikum.

7

Dæmi um nafngift inflúensuveiru...

A/HongKong/03/68/ (H3N2).
Inflúensutýpa, hýsill (ef annar en maður), landfr.l. uppruni, stofnnúmer, ár sem hún var einangruð, H og N súbtýpur ef A.

8

Árlega flensusprautan inniheldur...

...vanalega tvo A stofna og einn til tvo B stofna. Það er breytileiki í H antigenum sem veldur epidemic inflúensu.

9

Inflúensa A er hve stór, hvar margfaldast hún og hvað gera matrix prótínin?

Hún er spherical og um 100 nm í þvermál. ss-RNA, margfaldast í kjarna. Helical strúktúr á erfðaefni. Hjúpur úr hýsilfrumu, með haemagglutinini og neuraminidasa. Matrix prótín: M1 myndar skelina í kringum kjarnaefnið, M2 myndar jónagöng í hjúpnum.

10

H antigen...

...er á inflúensu týpu A. 16 súbtýpur. Miðlar fusion á veiruhjúp og hýsilfrumuhimnu (tengist sialic acid receptor). Smá munur á fugla og manna týpu. Svínatýpur hafa báðar gerðir - geta þannig miðlað stofnum milli tegunda.

11

N antigen...

... er á inflúensu týpu A. 9 súbtýpur. Miðlar release nýrra veiruagna (budding) með því að kljúfa glycosidic tengin við sialic acid á yfirborði veiru og hýsilfrumu.

12

Inflúensa A sýnir antigenic...

...drift (punktbreytingar) og shift (sudden shift í H og N vegna endurröðunar genetiskra segmenta). Getur leitt til pandemic potential og mjög virulent súbtýpa. Svín eru suðupottar!

13

Pathogenesis Inflúensu A...

...meðgöngutími er 1-4 dagar. Smitast með loftbornu dropasmiti og snertismiti. H hjálpar til við smit í öndunarþekju, N hvetur smit til neðri loftvega. Veirushedding getur hafist 1 degi fyrir einkenni. Local einkenni eru vegna eyðil. fruma, systemic einkenni vegna ónæmiskerfis (cytokina - jafnvel lífshættulegur cytokinastormur!)

14

Einkenni inflúensu

Hrollur, höfuðverkur, þurr hósti, hiti, vöðvaverkir, slappleiki og lystarleysi í 5-10 daga. Hósti og þreyta geta varað lengur. Ýmsar komplikasjónir og dauði geta komið til.

15

Ónæmissvar við inflúensu.

Sértækt fyrir hverja súbtýpu. Ónæmi fæst gegn H antigenum en það dugar þó ekki til að verja fyrir nýrri sýkingu. Mótefni gegn N geta dregið úr alvarleika og smiti.Cytotoxiskar T eitilfrumur drepa sýktar frumur.

16

Inflúensa er greind með...

...öndunarfærasýnum, blóðsýni ef afturvirk greining. PCR og mótefnamælingar.

17

Avian Inflúensa A...

...kemur úr villtum fuglum. Margfaldast í gut fuglsins og skilst út með saur. Allar H og N súbtýpur finnast í fuglum en ekki allar í mönnum. Veldur oftast mildum einkennum i fuglum en sumar súbtýpur eru þeim þó banvænar (H5 og 7).

18

Í mönnum ganga bara...

...H1-3 og N1-2 síðustu árin. (H1N1 og H3N2 síðan 1977). Nýlega H5N1 úr fugli og swH1N1 úr svíni.

19

Þeir 4 stofnar af avian inflúensu A sem hingað til hafa valdið sýkingum í mönnum, eru...

H5N1 - smitast enn ekki vel milli manna.
H7N3
H7N7
H9N2

20

Swine Flu eða swH1N1 er...

... öndunarfærasjúkdómur sem finnst aðallega í svínum en hefur og getur smitast í menn. Svínaflensa í mönnum er blanda af avian, svína og mannainflúensu. Kom fram fyrst í Mexíkó 2009. Ólíkt seasonal H1N1 er swH1N1 oftast næm fyrir neuraminidasa hömlurum.

21

Hvað er til ráða við inflúensunni, annað en bólusetningar?

M2 envelope protein inhibitors (ekki mikið notað því veirurnar eru resistant). NIs - Neuraminidase inhibitors.

22

Hvað gera neuraminidase inhibitors?

Þeir hemja seyti veira á neuraminidasa sem þá væntanlega kemur í veg fyrir að nýjum veiruögnum sé sleppt.

23

Middle East Respiratory Syndrome Coronavirus (MERS-CoV)...

...orsakast af nýjum human coronavirus. Er hjúpaður, positive sense, ssRNA veira. Meðg. 2-14 dagar. Engin sérstök Rx eða bóluefni, kom fyrst fram í Saudi Arabiu 2012. Einkenni eru hiti, mæði, hósti, pneumonia, GI einkenni. 30% dánartíðni. Kemur annaðhvort úr kameldýrum eða leðurblökum.