33: Veirur og menn Flashcards Preview

Veirufræði > 33: Veirur og menn > Flashcards

Flashcards in 33: Veirur og menn Deck (15)
Loading flashcards...
1

Helstu viðburðir í lífi Jarðar (no joke).

Varð til fyrir ca. 4,6 milljörðum ára. (billion). Líf fyrir 4 milljörðum ára, margfrumungar fyrir 600 milljónum ára, hominids fyrir 1 milljón, manneskjur fyrir 200.000 árum.

2

Hvað þurfa örverur til að lifa af?

Þær þurfa að fjölga sér og þurf að fá orku.

3

Örverur/pathogens skiptast í...

...acute og persistent pathogena. Acute valda faröldrum og smitast og fjölga sér hratt etc. en hinar búa í hýsli fyrir lífstíð.

4

Hverjar eru "ages of man"? (6)

Hunter-gatherers
farmers
town/city dwellers
colonisers
(dawn of vaccines)
nútímamaðurinn

5

Hvenær voru hunter-gatherers?

Fyrir ca. 200.000 til 10.000 árum. Urðu um 30 ára.

6

Helstu sjúkdómar í hunter-gatherers.

Aðallega þrálátar sýkingar. Herpes, berklar, arbo borne örverur (malaria, trypanosome - gæti hafa stuðlað að flutningi út úr Afríku).

7

Hvenær voru farmers og hvaða sjúkdómar?

Komu fram fyrir ca. 8500 árum í Mesopotamiu. Voru með geitur og kindur, auk uppskeru. Hópsýkingar, t.d. súnur - smallpox, mislingar, flensa.

8

Hvenær voru town/city dwellers?

Fyrstu borgir fyrir ca. 5000 árum í Mesopotamiu. Nógu mikill mannfjöldi (500.000) til að viðhalda veirusýkingum, t.d. mislingum.

9

Hverjir voru colonisers?

Bretar, víkingar og "the conquistadors" - Kólumbus og félagar.

10

Hvernig var ástand sjúkdóma í Ameríku fyrir komu Kólumbusar?

Engar hópsýkingar, þrátt fyrir samfélög Inka og Azteka (25-30 milljón manns!). Kannski vegna fárra domestic dýra. Því ekkert ónæmi gegn pathogenum úr "gamla heiminum".

11

Hvað báru evrópskir landkönnuðir með sér?

Akút sýkingar, svo sem smallpox, mislinga og inflúensu. Stráfelldi Ameríkanana á 50 árum. Sem svar var vinnuafl flutt inn frá Afríku - bar malaríu og yellow fever.

12

Robert Koch...

...var Þjóðverji, uppi 1843-1910, setti fram Koch's postulates.

13

Bólusótt...

...varð til fyrir um 5000 árum úr gerbilpox og/eða camelpox veirum. Ramses V dó úr henni, líklega, 1157. Þurrkaði líka út House of Stuart á 17. öld í UK.

14

Edward Jenner...

...bólusetti gegn smallpox 1796 (14. maí...).

15

Hvernig er ástandið í dag?

7 milljarðar manns. Þar af sirka helmingur í "urban jungle" - ónægt hreint vatn, heilbrigðisþjónusta o.s.frv. Ofnotkun sýklalyfja. Sirka 60% nýrra sýkinga eru súnur og 70% koma úr villtu dýralífi.