9: Dreifing veirusýkinga Flashcards

1
Q

Hvar komast veirur inn í líkamann?

A

Um öndunarveg, meltingarveg og húð (t.d. vörtur, margar arboveirur, nálastungur). Einnig urogenital og um conjunctiva (yfirleitt staðbundnar sýkingar í auga).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dreifing veira um líkamann er ýmist…

A

…local eða systemisk. Local er t.d. rhinoveirur og inflúensa í öndunarvegi. Meðgöngutími jafnan stuttur. Systemiskt er dreifing um blóð (viremia), frá inngangsstað til eitla og þaðan inn í blóðæðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvar fer veirumargföldun fram í primer verimu?

A

Í ýmsum blóðríkum líffærum (lifur, milta, blóðmerg, endotheli, t.d.). Það er þá eftir að veiran fer í blóð í fyrsta sinn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er sekunder viremia?

A

Þegar veirur dreifast úr blóðríkum líffærum í blóð og til marklíffæra, þar sem þær valda helstu einkennum sínum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Maculur, papular, vesiculur og pustulur…

A

…eru húðútbrot sem geta orsakast af veirum, sem m.a. berast til húðar með blóði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er DIC syndrome?

A

Let me see. Disseminated intravascular coagulation, getur valdið húðblæðingum og blæðingum í ýmsum öðrum líffærum, því storkukerfið bilar. Algengt í ýmsum hitabeltissjúkdómum, t.d. Ebola, Lassa fever.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig berast veirur til MTK?

A

3 leiðir:

1) Frá blóðæðum í choroid plexus og heilahimnur, þaðan út í mænuvökva og í heilavef.
2) Úr æðum til MTK og yfir blood brain barrier.
3) Sumar veirur komast eftir periferal taugum til MTK (t.d. rabies, herpes simplex, varicella). Rabies kemst líka upp olfactory taugar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Til hvaða annarra líffæra en húðar og MTK dreifast veirur?

A

Lifur, eistu, munnvatnskirtlar, brjóst, nýru, lungu - secret frá þessum líffærum getur verið smitandi.
Vöðvar (toga og coxsackie)
Synovial himnur: rubella og parvo geta valdið arthritum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverjar eru algengustu fóstursýkingar?

A

Cytomegaloveira (2-4 tilfelli á ári), áður rubella/rauðir hundar. Einnig bólusótt og fleiri cytolytiskar veirusýkingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Veiruútskilnaður í staðbundnum sýkingum (t.d. í öndunarvegi) verður…

A

…um sömu leið og veiran kom inn. Sumar veirur skiljast út á mörgum stöðum (t.d. HIV, hepatitis B og cytomegaloveiran).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Veiruútskilnaður um öndunarveg verður…

A

…bæði í staðbundnum og systemiskum sýkingum, t.d. mislingum, hlaupabólu, rauðum hundum. Við hósta, hnerra, tal o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Veiruútskilnaður um munn/munnvatnskirtla verður…

A

…t.d. hjá cytomegaloveiru og Epstein-Barr veiru. Smitast við slef og kossa. (herra Löwe með dónó…)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Veiruútskilnaður um húð verður…

A

…t.d. með beinni snertingu við vörtur, molluscum contagiosum, orf og hlaupabólu (þótt þar sem öndunarsmit aðalsmitleið).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Veiruútskilnaður með þvagi…

A

…er ekki aðalsmitleið mannaveira, en cytomegaloveira og hettusótt skiljast þó út í þvagi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Veiruútskilnaður með mjólk…

A

…er t.d. í HIV og cytomegaloveiru, getur sýkt nýfædd börn.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Veiruútskilnaður með genital secretionum…

A

… er t.d. í HIV, herpes simplex 1 og 2, papillomaveirur, hepatitis B og stundum C. Smitast við kynmök.

17
Q

Veiruútskilnaður með blóði…

A

…er t.d. í arboveirum, HIV, hepatitis B, C, D. Smitast t.d. með óhreinum nálum.

18
Q

Veirusýkingar með engan útskilnað eru…

A

…arboveirusýkingar og heilasýkingar.