7: Adenoviridae Flashcards

1
Q

Adenoveirur fundust fyrst…

A

…árið 1953 í nefkirtlum barna (skemmdu frumuræktir).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hversu margir stofnar af manna adeno?

A

52, helmingur þeirra sjúkdómsvaldandi. Finnast í spendýrum og fuglum um allan heim og ganga allt árið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig eru adenoveirur að byggingu?

A

Veiruögnin (virion) er 80 nm í þvermál, icosahedral (20flötungur). 252 capsomerar (240 hexon í hliðum og 12 penton á hornum). Angar standa úr hornunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er erfðaefni Adeno?

A

Tvíþátta línulegt DNA, 36-38 kb.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig fer veirufjölgun adeno fram?

A

Þær bindast hýsilfrumu með prótíni í anga. Umrita yfir í mRNA, eftirmynda erfðaefnið og safna saman veiruhlutum, allt í KJARNA hýsilfrumu. Notar ensím frumu til umritunar en eigin DNA polymerasa til eftirmyndunar. Fyrst 12 early prótín áður en eftirmyndun fer af stað, svo byggingaprótín. Hindrar DNA eftirmyndun frumu snemma. Dótturveirur losna með frumurofi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig sýkingum valda adeno?

A

Alls konar, bæði hjá börnum (6mán.+)og fullorðnum. Líka einkennalaust. Fjölga sér í koki, augum, meltingarvegi og fara svo til eitla (meðg. 5-10d.) Viðvarandi sýkingar í hálsi og nefkirtlum. Stabílar veirur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru helstu smitleiðir adeno?

A

Snerting - bein og af yfirborði hluta. Úðasmit, saur/munnsmit.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Öndunarfærasýkingar adeno…

A

…börn (alg. 6-15 mán.) og fullorðnir, allt árið. Hálsbólga, nefstíflur, hósti, hiti (börn verða mjög veik). Sjaldan lungnabólga en ef svo þá innlögn - getur verið banvæn. Slæmt í ónæmisb.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er koktáruhiti (pharyngo-conjunvtival fever)?

A

Hálsbólga með augnsýkingum. Hiti fylgir og vanlíðan. Oftast adeno 3 og 7. Algengast í börnum, ekki varanlegur augnskaði og gengur yfir á 3-5 d.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er hornhimnutárubólga (keratoconjunctivitis)?

A

Slæmt. Gengur í faraldrum, mjög smitandi. Mest adeno 8 og 37. Börn og fullorðnir, miklir verkir, ljósfælni, sjóntruflanir vikum saman, geta orðið ör á hornhimnu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Adeno í meltingarvegi sem valda kveisu/gastroenteritis…

A

…stofnar 40 og 41. Ath. að ýmsir aðrir stofnar skiljast út með saur, sérst. í börnum. Illræktanlegir, valda uppköstum, niðurgangi í 5-12d. og hita, einkum í börnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Adeno í þvagfærum…

A

…geta valdið hemorragiskum cystitis (blöðrubólgu með blæðingum) í börnum, aðallega drengjum 6-15 ára. Eina veiran sem veldur blöðrubólgu. Kemur blóðleiðina. Batnar sjálft, enginn hiti og er meinlaust.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Adenoveirur í ónæmisbældum…

A

…eru langvinnari og alvarlegri en í öðrum, jafnvel banvænar. Ýmist fyrsta sýking eða endurvakning veiru. Valda lungnabólgu, lifrarbólgu, blæðandi blöðrubólgu, brisbólgu, ristilbólgu, heila/hhbólgu, útbreiddri sýkingu í líffærum, eftir undirliggjandi sjúkdómum, aldri og veirustofni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig eru adeno greindar?

A

Ræktast oftast vel frá öndunarvegi, saur, augum, þvagi. Nema 40 og 41!!! Saursýni eru ELISA prófuð, flúrskinsmerkt mótefni gegn adeno í öndunarfæ. PCR fyrir adeno í augum, þvagi og ónæmisb.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Adeno til lækninga?

A

Flutningstæki fyrir gen í lækningaskyni eða fyrir gen frá öðrum sýklum til bóluefnisgerðar. Í framtíðinni: stökkbreyttir adenostofnar til að drepa krabbameinsfrumur í æxlum?!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly