6: Veiruerfðafræði Flashcards

1
Q

Nefndu dæmi um afleiðingar stökkbreytinga í erfðaefni veira.

A

Defective interfering mutants og cold adaptive mutants.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er “defective interfering mutants”?

A

Þá vantar hluta erfðamengis. Þetta getur hindrað eðlilega veirumargföldun og stuðlað að þrálátum sýkingum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er “cold adaptive mutants”?

A

Stökkbreyting sem gerir það að verkum að veiran virkar ekki vel við 37°C. Stundum hægt að nota sem bóluefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvort hafa DNA eða RNA veirur hærri stökkbreytitíðni?

A

RNA veirur hafa hærri, því þær hafa ekki villulestur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvers vegna verða stökkbreytingarnar?

A

T.d. vegna efna/geisla en einnig vegna aðlögunar, bæði að frumuræktunum og hýsli. Einnig með erfðatækni - stökkbr. á ákv. stað í erfðamenginu til rannsókna á hverjum erfðahluta fyrir sig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er genetic recombination?

A

Gerist þegar tvær mismunandi veirur sýkja sömu frumuna. Skiptist í intramolecular recombination, genetic reassortment og reactivation (held ég…).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Intramolecular recombination…

A

…eru skipti á kjarsýrum milli mjög skyldra veira.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Genetic reassortment…

A

…er líklega þegar veira með segmented erfðamengi stokkar upp erfðamenginu hjá sér, t.d. inflúensa og rotaveira.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Reactivation…

A

…er veirumargföldun í frumu sýktri af tveimur eins veirum sem hafa tvö mismunandi gen óvirk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Eftir hvaða 2 leiðum þróast inflúensa?

A

Með antigenic shift (tveir eða fleiri stofnar blandast saman og til verður alveg nýr stofn) vs. antigenic drift (stökkbreytingar, litlar breytingar).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly