18 og 19: Retroviridae Flashcards

1
Q

Hverjir eru 2 flokkar retroveira?

A

Oncoveirur - HTLV1 og 2.

Lentiveirur - HIV1 og HIV2

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvor er algengari, HTLV1 eða 2?

A

I, en hún tengist einmitt frekar sjúkdómum.. Nr. 2 tengist aðallega notkun fíkniefna í æð. T.d. hjá indíánum í Norður, Mið og Suð-Ameríku. Algengi mótefna hækkar með aldri - smit á fullorðingsaldri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig smitast HTLV1 og 2?

A

1) Móðir til barns - þá með brjóstamjólk, lymphocytar.
2) Kynmök - greiðara frá karlmanni til konu en öfugt.
3) Með blóði - blóðgjafir, blóðhlutar, mengaðar nálar, líffæragjafir. Aðallega í frumum, lítið í plasma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er ATL, Adult T cell leukemia?

A

Sjúkdómur sem tengist HTLV1 (2-5% smitaðra fá þetta). Langur latent tími. SMitast með brjóstagjöf. 4 klínískar myndir, bráða ATL algengast. Greint klínískt, með blóðmynd, mótefnamælingu, vefjasýni. Lífsllíkur 8 mánuðir, lyfjameðferð og stofnfrumuígræðsla.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru einkenni ATL?

A

Eitlastækkanir, húðmein, stækkuð lifur og milta. Leukocytar, illkynja CD4+ frumur, hátt Ca, beinmein. Algengar fylgisýkingar eru PJP, sveppir, CMV og VZV.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Tropical spastic paraparesis, TSP eða HTLV-1 associated myelopathy, HAM?

A

Sjúkdómur sem tengist HTLV-1 (undir 2% bera fá þetta). 40-50 ára við greiningu, oftast við blóðgjöf. Minnkaður máttur og stífni í ganglimum, dofi, bakverkir, tíð þvaglát, leki. Spastísk paraparesis, lífleg sinaviðbrögð. Mænuvökvi með hækkað prótín og lymphocytosis. MRI ýmist eðlilegt eða með rýrnun á brjósthryggjarsvæði mænu. Bólgufrumuíferð og myelin/axonal eyðing í vefjasýni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig greinist HTLV-1 associated myelopathy, TSP?

A

Með HTLV-1 mótefnamælingu. Kjarnsýrumögnun á mononuclear frumum. WB til staðfestingar. Margir rúmfastir 14 árum seinna en armar sleppa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær og hvernig voru fyrstu HIV lyfin?

A

1987, bakritahemlar. Svo fjöllyfjameðferð með próteasahemlum 1996, samrunahemlar 2003, hjálparviðtakahemlar 2007 og integrasahemlum 2007.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaðan kemur HIV upphaflega?

A

HIV1 frá sjimpönsum. Subtypur A-J, B algengust í Evrópu og USA. HIV-2 kemur frá sooty mangabee, aðallega í Vestur-Afríku. Hægari sjúkdómsgangur og lægri smittíðni. Smitun við apaveiðar? Sameiginlegur forfaðir í Kongó 1941.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig smitast HIV?

A

Kynmök - líkur 0,3%. Háð mökum, sárum og veirumagni. Frá móður til barns, mestar líkur í fæðingu og við lok meðgöngu. Blóð - sprautunotkun og blóðgjafir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir HIV smit?

A

Samkynhneigð, gagnkynhneigð, fíkniefnaneytendur, blóðþegar, móðir til barns, annað (aha).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver eru einkenni HIV?

A

Frumsýking fyrst, svo AIDS (þegar líður á…) hiti, slappleiki, eitlastækkanir, megrun, niðurgangur.Aukaverkanir lyfja eru breytt fitudreifing, hækkaðar blóðfitur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjar eru fylgisýkingar HIV?

A

PJP - hiti, mæði, hósti, megrun, slappleiki.
CMV retinitis: hiti, minnkuð sjón.
Toxoplasmosis: hiti, höfuðverkur, brottfallseinkenni, krampar.
Hepatitis C: skorpulifur og lifrarkrabbi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerist í frumsýkingu?

A

Hár veirutíter í plasma og sekreti, t.d. sæði. Mikilvægt að greina á þessu stigi því þarna er sýkingin mjög smitandi!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru einkenni frumsýkingar?

A

50-90% fá einkenni 2-4 vikum eftir smit. Skyndileg. Hiti, höfuðverkur, hálssærindi, eitlastækkanir, útbrot, sár í húð og slímhúð, 10% fá TK einkenni. Mismunagreiningar eru t.d. EBV, CMV, rubella, syphilis og hepatitis.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Einkenni bráðrar HIV frumsýkingar.

A

Hiti, eitlastækkanir, hálsbólga, útbrot, vöðva- og liðverkir, niðurgangur, höfuðverkur, ógleði og uppköst, stækkuð lifur og milta, megrun, þruska, TK einkenni.

17
Q

Hvernig er HIV frumsýking greind frá öðrum sjúkdómum?

A

Sár á slímhúðum (óvenjulegt nema fyrir HIV og sárasótt). Útbrot, einnig á lófum og iljum. Skyndileg einkenni. Lítil útferð á hálskirtlum.

18
Q

Hver eru einkenni langvinnrar HIV sýkingar?

A

Eitlastækkanir, hiti, nætursviti, þreyta, megrun, langvinnur niðurgangur, munnangur, gómbólgur, úttaugabólga, hvítfrumufæð, blóðleysi, nýrnavandamál.

19
Q

Fylgisýkingar AIDS.

A

Cryptococcal sýking, toxoplasma gondii sýking, pneumocystis jirovecii lungnabólga. Illkynja sjúkdómar tengdir AIDS eru t.d. kaposi sarkmein og Non-hodgkin lymphoma.

20
Q

Í AIDS eru færri en…

A

200 CD4+ frumur í míkrólítra blóðs.

21
Q

Hvernig er HIV greint?

A

Mótefnamælingar, EIA skimunarpróf. Staðfesting með Western blot. Gert á EIA jákvæðum sýnum, greinir aðallega HIV-1. 2 blóðsýni tekin, EIA á báðum og WB á öðru.

22
Q

Hvernig lýsir sér óákveðin HIV greining?

A

EIA jákvætt en bara eitt band á WB. Getur verið vegna frumsýkingar eða mjög langt genginnar sýkingar. HIV bólusetningar, sjálfsofnæmismótefni eða HIV-2. Meta þarf áhættu.

23
Q

Hvaða fleiri próf má nota til að greina HIV?

A

PCR og P24 ag próf. Það seinna styttir gluggatímabil um 7 daga. Einnig til heimakassar, hrað EIA á blóði, og munnvatnspróf og þvagpróf. Þarf að staðfesta ef jákvætt.

24
Q

Hvernig blóðprufur þarf að taka af HIV smituðum?

A

Almennar, lifrarpróf og blóðfitur. Telja CD4+ frumufjölda. Eðlilegt er 600-1200 frumur per míkrólítra. Muna berklapróf. Blóðvatnspróf fyrir lifrarbólgum A, B og C, sárasótt. Próf fyrir kynsjúkdómum, toxoplasma mótefni og pap strok. VZV og CMV mótefni.

25
Q

Berlínar sjúklingur með AML…

A

…fór í tvær beinmergsígræðslur og gjafinn var einsleitur fyrir CCR5 stökkbreytingu. Engin merki finnast um HIV í blóði og vefjum eftir seinni ígræðslu!

26
Q

Hvað gerir CCR5?

A

Hann er hjálparviðtaki HIV (ásamt CXCR4). Chemokine viðtaki. Veirur með þennan viðtaka eru ríkjandi í frumsýkingu, fjölga sér í monocytum, macrophögum og dendrítum.