Hjúkrun sjúklinga með hækkaðan innankúpuþrýsting og með krampa og með mænuáverka- Jóhanna Flashcards

1
Q

Almennar upplýsingar um innankúðþrýsting

A

Innankúpuþrýstingur (intracranial pressure, ICP/IKÞ) er sá þrýstingur sem er innan í höfuðkúpunni
út frá innihaldi hennar:
Eðlilegt höfuðkúpuinnihald er.
◦ Heilavefur 78 %
◦ Mænuvökvi (CSF) 10%
◦ Blóð í æðum 12

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Monroe – Kellie tilgátan

A

Segir að rúmmálið innan í höfuðkúpunni verði alltaf að vera það sama (eða nálægt því) vegna þess að höfuðkúpan er ekki teygjanleg. Ef eitthvað eitt af innihaldi höfuðkúpunnar vex verður annað
innihald að minnka til þess að viðhalda sama rúmmáli, annars hækkar innankúpuþrýstingurinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Innankúpuþrýstingur

A

1-20 mm Hg = eðlilegur
20-40 mm Hg = veruleg hækkun
> 40 mm Hg = mjög alvarleg hækkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þættir sem viðhalda eðlilegum
innankúpuþrýstingi

A
  • Draga úr framleiðslu á heila- og mænuvökva (CSF cerebrospinal fluid)
  • Auka upptöku CSF
  • Stjórna flæði CSF og hafa hlutfallslega meira magn við mænu
  • Minnka blóðmagn í æðum (með þrýstingi á æðar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað getur valdið hækkun á IKÞ?

A
  • Aukinn massi í heilavef: bjúgur, æxli, blæðing (hematom), abscess
  • Aukið rúmmál í heila vegna blóðflæðis: hindrað blóðrennsli frá heila, aukinn þrýstingur í brjóstholi,
    súrefnisskortur (hypoxia), slævð öndun vegna svæfingalyfja, eitrun (gas, eitraðar lofttegundir…)
  • Aukinn mænuvökvi: aukin framleiðsla á CSF, minnkuð upptaka, hindrun á flæði mænuvökva
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hugtök tengd IKÞ (ICP)

A
  • CPP = Cerebral perfusion pressure (markmið >60 mmHg, forðast <50)
  • Notað til þess að fylgjast með blóðflæði heilans þegar IKÞ er hækkaður

MAP = Mean arterial blood pressure (slagæðablóðþrýstingur)

ICP = Intra cranial pressure, innankúpuþrýstingur

CPP = MAP – ICP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Blóðflæði heilans - autoregulation

A

Við aukin IKÞ þrengir að æðum heilans og blóðflæði minnkar
Súrefnisflæði til heilans minnkar þ.a.l.
Slagæðlingar reyna að bregðast við og víkka til þess að tryggja nægilegt blóðflæði og súrefni
Við það getur IKÞ aukist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Horfur

A

Fer eftir ýmsu. t.d.
GCS við komu
CT mynd
Svörun ljósopa
Aldur
Aðrir áverkar
Hypotension
Hypoxia
Hár hiti
Blæðingar tilhneiging

GCS<8 = 30% deyja og 25% háðir langtíma aðstoð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fyrstu einkenni hækkandi IKÞ:

A
  • Minnkuð meðvitund
  • Höfuðverkur
  • Ógleði/uppköst
  • Breytingar á ljósopum
  • Skyn- og hreyfitap
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Seinni einkenni hækkandi IKÞ:

A
  • Versnandi meðvitundarástand
  • Aukinn systólískur blóðþrýstingur
  • Hægur hjartsláttur (bradycardia)
  • Breyting á öndun (hæg öndun, grunn, pásur)
  • Hækkun á líkamshita
  • Decerbrate/decorticate stelling
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Meðferð við hækkuðum IKÞ

A
  • Greining á orsök
  • Skurðaðgerð til þess að fjarlægja orsök eða fjarlægja beinplötu
  • Lyfjagjafir
  • Hyperventilation (gagnast í skamma stund)
  • Hækka höfðalag (30-40 gráður) neutral staða á höfði
  • Fylgjast náið með IKÞ og CPP
  • Viðhalda systólískum blóðþrýstingi 100-160 mm Hg
  • Tappa af mænuvökva
  • Kæling (hiti gerir horfur verri, eykur secunder heilaskemmdir)
  • Svæfing (lækkar ICP með minnkuðum efnaskiptum)
  • Minnka vökvagjöf
  • Halda sjúklingi rólegum
  • Fylgjast með hitastigi sjúklings og kæla jafnvel ef þarf
  • Mannitol (osmotiskur diuretic (lasix))
  • Decadron (sterar sem geta minnkað bjúg í heila)
  • Phenytoin (kemur í veg fyrir krampa)
  • Barbiturat (draga úr efnaskiptaþörfum heilans og minnka blóðflæði í heila)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hjúkrunaraðgerðir o.fl. sem hafa áhrif á IKÞ - Valda hækkun:

A

◦ Sogun sjúklings
◦ Sjúklingi snúið
◦ Taugaskoðun og líkamlegt mat
◦ Sjálfráðar hreyfingar
◦ Hósti, bað
◦ Rembingur (wc, bekken, uppköst)
◦ Samtal um ástand sjúklings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hjúkrunaraðgerðir o.fl. sem hafa áhrif á IKÞ - Veldur lækkun:

A

◦ Hækka höfðalag (30°)
◦ Bæta fráflæði venublóðs (fylgjast með höfuðstöðu, kragi)
◦ Svæfing
◦ kæling
◦ Snerting og nærvera fjölskyldu
◦ Lyfjagjöf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hjúkrunarmeðferð

A

Það að gera margt í einu og með stuttu millibili hækkar ennfremur IKÞ

Skráning mikilvæg:
◦ Lífsmörk (BÞ, öndun, púls, SaO2, hiti)

◦ Fylgjast náið með vökvagjöf og útskilnaði

◦ Lyfjagjafir (fylgjast með verkun og aukaverkun

  • Soga eftir þörfum (100% O2 fyrir og eftir)
  • Hækkun höfðalags, neutral staða á höfði
  • Vökvagjöf skv. fyrirmælum
  • Koma í veg fyrir að sjúklingur rembist
  • Hvíla sjúkling eins lengi og unnt er á milli hjúkrunaraðgerða
  • Upplýsa sjúkling um hvað á að fara að gera og hvers vegna
  • Leyfa aðstandendum að vera eins mikið hjá sjúklingi og unnt er
  • Aðstandendur þurfa líka mikinn tíma og upplýsingar varðandi ástand sjúklings
  • Ekki ræða um sjúkling svo hann heyri
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Höfuðverkur

A
  • Höfuðverkur
  • Tension höfuðverkur /sress
  • Migreni
  • Cluster höfuðverkur
  • Aðrar tegundir af höfuðverk……
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Krampar

A
  • Krampi (seizure) er óeðlileg afskautun taugafruma í heilanum
  • Kemur í veg fyrir eðlilega starfsemi á meðan krampanum stendur
  • Krampi er einkenni en ekki sjúkdómur
  • Breytingar eða truflun á starfsemi heilans geta valdið krömpum
  • Mismunandi ástæður fyrir krömpum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q
  • Flogaveiki:
A

skyndileg breyting á starfsemi heilans sem gerist endurtekið (einkenni: röskun á hreyfingu, skynjun, atferli, meðvitundarskerðing)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Helstu hugtök tengd krömpum - Fyrirboði/Aura

A

Kemur stundum á undan krömpum

Getur varað í mínútur eða klukkustundir

Oft breytingar á skapferli (kvíði, þunglyndi, reiði, þreyta) Sjóntruflanir, dofi, skrítin tilfinning í útlimum, bragð í munni

Getur byrjað klukkustundum eða dögum fyrir krampann

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Helstu hugtök tengd krömpum - Ictus

A

Á við um bráð krampaköst, krampi er sagður vera grand mal þegar sjúklingur missir meðvitund og jafnvel þvag og/eða hægðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Helstu hugtök tengd krömpum - Tonic

A

Á við um vöðvasamdrátt sem á sér stað í krampa, oft verður mikil
vöðvaspenna í krampa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Helstu hugtök tengd krömpum - Clonus

A

Lýsir vöðvaspasma, kippir, kemur oftast á eftir tonic-fasanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Helstu hugtök tengd krömpum - Post ictal

A

Ástand sjúklings eftir krampa, breyting á meðvitund, hegðun, atferli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Tegundir krampa

A
  • Til eru yfir 20 tegundir krampa og geta þeir verið mjög mismunandi
  • Upptökin geta verið:
    Staðbundin - partial (einföld eða fjölþætt)
    Altæk - generalized (truflun á sér stað um allan heilann)
24
Q

Tegundir krampa - Hluta krampar – partial seizures

A
  • Einfaldir krampar (simple partial, focal): meðvitund óskert, litlir samdrættir í útlimum, talörðugleikar, sjóntruflanir
  • Flóknir krampar (complex partial, psychomotor): skerðing á meðvitund, geta byrjað sem einfaldir krampar en þróast út í flókna. Ósjálfráð hegðun eins og t.d. smella í góm, tyggja, fikta í fötunum sínum
25
Q

Tegundir krampa - Almennir krampar – generalized seizures

A

Absence (petit mal): einkennast af skyndilega minnkaðri meðvitund eða meðvitundarleysi, standa stutt yfir (10-20 sek),
ekki mikil vöðvaspenna á meðan krampa stendur, sumir gera sér
ekki grein fyrir því að hafa fengið krampa, þessi tegund krampa er
algengust hjá börnum og unglingum

26
Q

Tegundir krampa - Tonic-clonic (grand-mal) krampi

A

Vöðvaspenna, meðvitundarskerðing/leysi, spasmi/kippir í vöðvum. Þessi tegund er algengasta tegundin af krampa, geta staðið í nokkrar mínútur, einkennast af tonic-clonic hreyfingum, oft bit í tungu, sjúklingar missa stundum þvag og/eða hægðir

27
Q

Tegundir krampa - Atonic (fallflog):

A

einkennast af skyndilegri máttminnkun í vöðvum,
sjúklingur getur misst meðvitund í nokkrar sekúndur

28
Q

Tegundir krampa - Myoclonic (kippaflog):

A

einkennast af skyndilegum vöðvasamdrætti, ekki víst að sjúklingur missi meðvitund, getur
dottið

29
Q

Tegundir krampa - Status epilepticus – flogafár

A

Þegar krampi varir í meira en fimm mínútur eða ef að tveir eða
fleiri krampar verða með svo stuttu millibili að sjúklingurinn nær ekki
meðvitund á milli
Þetta ástand er sjaldgæft og getur leitt til alvarlegra heilaskemmda
og jafnvel dauða vegna súrefnisskorts (hypoxiu) og þreytu

30
Q

Hvað felur skráning m.a. í sér

A
  • Hvaða atburður átti sér stað á undan
  • Var aura fyrir hendi
  • Hvar á líkamanum hófst krampinn
  • Hvernig barst hann um líkamann
  • Hvaða atferli var greint meðan á krampanum stóð (smjatt, smella í
    góm, grettur)
  • Hve lengi varði krampinn
  • Breytingar eða sveiflur á meðvitund
  • Augnhreyfingar
  • Incontinence
  • Tungu eða varabit
  • Apnea eða cyanosa
  • Fall, bylta
  • Breyting á atferli
  • Skammvinn helftarlömun eða annars konar lömun
  • Þreyta
  • Talörðugleikar
  • Höfuðverkur
31
Q

Almenn viðbrögð við krampaflogi

A
  • Haltu ró þinni
  • Ekki yfirgefa þann sem er í krampaflogi
  • Gefðu lyf skv. fyrirmælum (ef þau hafa ekki verið gefin)
  • Settu upp hliðargrindur á sjúkrarúminu
  • Losa fatnað þar sem þrengir að (aðallega um hálsinn)
  • Fylgstu með krampanum og skráðu niður
  • Snúðu viðkomandi á hlið (tunga getur lokað öndunarvegi)
  • Séu krampar öflugir skaltu bíða þangað til dregur úr þeim
  • Ekki flytja viðkomandi á meðan krampanum stendur nema það sé
    bráðnauðsynlegt öryggis hans vegna
  • Ekki halda viðkomandi föstum eða reyna að hindra eða stöðva
    krampann, það tekst ekki
  • Fjarlægðu lausa hluti eða húsgögn til þess að koma í veg fyrir að
    viðkomandi meiði sig
  • Ekki troða neinu upp í munn hans
  • Veittu stuðning að krampa loknum og útskýrðu hvað gerðist
  • Leyfðu viðkomandi að hvílast eða sofna eftir krampann
  • Gakktu úr skugga um að hann sé orðinn sjálfbjarga áður en þú
    skilur við hann
  • Leitaðu læknishjálpar ef um fyrsta krampa er að ræða eða ef
    krampinn varir lengur en 5-10 mínútur, endurtekur sig eða ef þú
    telur að viðkomandi þurfi læknisaðstoð af öðrum ástæðum
32
Q

Leiðbeiningar fyrir hjúkrun sjúklinga með
þekkta krampa - Til að koma í veg fyrir krampa:

A

Regluleg inntaka fastra lyfja
Koma í veg fyrir neyslu áfengis eða lyfja sem lækka
krampaþröskuldinn
Passa upp á að fá nægilega hvíld og svefn
Forðast streitu og kvíða
Krampar geta aukist í kringum tíðablæðingar
Mikilvægt að borða hollan og góðan mat

33
Q

Leiðbeiningar fyrir hjúkrun sjúklinga með þekkta krampa - hvetja til hreyfingar

A

Þangað til að búið er að ná stjórn á krömpunum verður að
forðast áhættusama hluti eins og að keyra bíl, stjórna vélum,
synda einn, stunda hættulegar kontakt íþróttir
Þegar búið er að ná stjórn á krömpunum getur einstaklingurinn lifað eðlilegu lífi

34
Q

Leiðbeiningar fyrir hjúkrun sjúklinga með þekkta krampa - hvetja til eðlilegrar andlegrar heilsu

A

Hvetja einstaklinginn til þess að lifa virku lífi
Fræða fjölskylduna, auðvelt að ofvernda einstaklinginn
Hvetja einstaklinginn og fjölskylduna til þess að ræða á opinskáan
hátt um áhyggjur og tilfinningar

35
Q

Helstu orsakir mænuáverka

A
  • Bílslys
  • Fall/dýfingar
  • Ofbeldi
  • Stungur/skotsár
  • Íþróttir
  • Æxli
36
Q

Kraftar sem valda mænuáverkum

A
  • Hyperflexion
  • Hyperextension
  • Compression
  • Rotation
  • Holáverkar/penetrating injury
37
Q

Mismunandi gerðir mænuáverka

A
  • Hristingur
  • Mar
  • Sár
  • Þverskurður
  • Blæðing
  • Skemmd á æðum sem næra mænu
38
Q

Mænuáverkar - Primer áverki

A
  • Koma við áverkann sjálfan
  • Er óafturkræfur
39
Q

Mænuáverkar - secunder áverki

A
  • Getur komið í kjölfar primer áverka
  • Getur valdið meiri skaða en primer áverki
  • Hægt/reynt að koma í veg fyrir skaðann
40
Q

Ef grunur um mænuáverka

A
  • Immobilisera sjúkling ef grunur er um mænuáverka
  • Greining: saga, skoðun, myndgreining (röntgen, sneiðmynd,
    segulómun)
  • Skurðaðgerðir
  • Lyfjameðferð (sterar, verkjastilling)
41
Q

Spinal shock/mænulost

A
  • Spinal shock verður mjög fljótlega eftir áverkann (30-60 mín)
  • Algjört tap á viðbrögðum og taugastarfsemi fyrir neðan áverkann
  • Spinal shock er mismunandi alvarlegt ástand en ef áverkinn er fyrir
    ofan T6 þá er það venjulega alvarlegt ástand
  • Spinal shock varir venjulega í 1-6 vikur
42
Q

Spinal shoc - klínísk einkenni

A
  • Flaccid paralysis (lömun að hluta)
  • Tap á mænu reflexum
  • Tap á skyni fyrir neðan áverka stað
  • Bradycardia
  • Hypotension
  • Tap á hita stjórnun
43
Q

Tap á starfsemi samfara
mænuáverkum - incomplete

A
  • Hvaða og hve mikla starfsemi sjúklingur missir fer eftir því hvar
    áverkinn er og hversu umfangsmikill hann er
  • Lömun getur verið incomplete/að hluta til
    Viðbrögð (reflexar) eru asymmetriskir (ósamhverfir)
    Eitthvert skyn getur verið fyrir neðan áverkann
44
Q

Tap á starfsemi samfara mænuáverkum - Complete paralysis/algjör lömun

A

Algjört tap á reflexum/viðbrögðum fyrir neðan áverka
Ekkert skyn fyrir neðan áverka

45
Q

Tap á starfsemi samfara mænuáverkum - Staðsetning áverka og umfang hefur áhrif á þá starfsemi sem tapast:

A
  • Öndunaraðstoð
  • Röskun á þvag- og hægðastjórnun
  • Risvandamál hjá karlmönnum
  • Kyngingarerfiðleikar
  • Meltingarerfiðleikar
46
Q

Hjúkrunarvandamál og meðferð - hætta á ófullnægjandi öndun

A
  • Fylgjast með öndun
  • Öndunarvélameðferð þar sem
    það á við
  • Öndunar- og hóstaæfingar
  • Meta kyngingargetu-hætta á
    ásvelgingu
  • Sogmeðferð eftir þörfum
47
Q

Hjúkrunarvandamál og meðferð - hætta á legusárum

A
  • Reglulegur snúningur
  • Loftdýna
  • Fylgjast með húð á álagsstöðum
  • Gærur, svampar, koddar, hringir
  • Hreyfing
48
Q

Hjúkrunarvandamál og meðferð - næring

A
  • meta næringarþörf
  • skráning
49
Q

Hjúkrunarvandamál og meðferð - verkir

A
  • Krónískir verkir
  • stoðkerfisverkir
  • innvortis verkir
  • Taugaverkir
50
Q

Hjúkrunarvandamál og meðferð - þvagútskilnaður

A
  • Blöðrutæming
  • Koma í veg fyrir
    þvagfærasýkingar
  • Fylgjast með útskilnaði
  • Hvetja sjúkling til að drekka vel
51
Q

Hjúkrunarvandamál og meðferð - hægðalosun

A
  • Hægðaprógram
  • Fylgjast með garnahljóðum
  • Næring
  • Fyrirbyggjandi aðgerðir
52
Q

Hjúkrunarvandamál og meðferð - breyingar á lífsmörkum

A
  • Fylgjast með BÞ, púls, svita,
    höfuðverk
  • Hætta á blóðþrýstingsfalli þegar
    sjúklingur rís upp/er reistur upp
53
Q

Hjúkrunarvandamál og meðferð - Hætta á blóðtappamyndun

A
  • teygjusokkar
  • fylgjast með einkennum eins og hita, roða, bólgu á útlimum
  • æfingar
54
Q

Hjúkrunarvandamál og meðferð - afleiðingar greyingarleysis

A
  • Spasmi
  • aukinn stirðleiki
  • vöðvastytting
55
Q

Hjúkrunarvandamál og meðferð - meðferðarmöguleikar

A
  • Snúa sjúklingi reglulega
  • Æfingar
  • Spelkur
  • Sjúkraþjálfun, iðjuþjálfun
  • Útskýra fyrir sjúklingi hvað spasmi er (getur vakið falskar vonir)
56
Q

Hjúkrunarvandamál og meðferð - andlegir erfiðleikar

A
  • Hvetja sjúkling til að tjá sig
  • Sorgarferli (afneitun, reiði, þunglyndi)
  • Varast að taka stjórn af einstaklingum – viðhalda sjálfsáliti/sjálfshjálp eins og kostur er.
  • Stuðningsaðilar /fjölskylda
  • Virðing og heiðarleiki skapa traust milli meðferðaraðila og einstaklinga.
  • Persónuleikabreyting
  • Snerting
57
Q

Hjúkrunarvandamál og meðferð - breytingar á fjölsyldulífi

A
  • Veita upplýsingar
  • Stuðningur mikilvægur (samvinna)
  • Aðkoma aðstandenda að aðhlynningu (samþykki, vilji beggja)
  • Viðvera og snerting mjög persónubundin