krabbameins skurðlækningar Helgi Þór Flashcards

1
Q

Nýgengi

A

„Fjöldi nýgreindra einstaklinga með ákveðið mein í tilteknu þýði og tímabili“
* Hættan á að fá ákveðin sjúkdóm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Algengi

A

Algengi lok tiltekins árs er fjöldi þeirra sem eru á lífi eftir greiningu í tilteknu þýði.

Heildaralgengi endurspeglar fjölda á lífi á ákveðnum tímapunkti sem greinst hafa með tiltekið mein.
* Hversu stór hluti samfélagsins er með sjúkdómin á ákveðnum tímapunkti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig verður krabbamein til - initiation (kveikja)

A

eitthvað sem kveikjir á ferlinu, getur gerst uppúr þurru eða utan að komandi áhrif (krabbameinsvaldandi efni, t.d. geislun) sem gerir það að verkun að breyting verður á DNA í frumunni og hún skiptir sér og hefur tapað sínum venjulegu eiginleikum.

Í venjulegu árferli ætti þá sjálfseyðingarferli að fara í gang en að það virkar ekki hjá krabbameinsfrumu og fer því fruman að skipta sér umfram þarfir líkamans stjórnlaust.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig verður krabbamein til - promotion (hvatning)

A

Breytu frumunar eru hvatar til þess að skipta sér. Þessar hröðu breytingar valda æxlismyndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig verður krabbamein til - Progression (framvinda)

A

Krabbameins frumurnar eru að keppast við hvor aðra um yfirhöndina sem eykur vöxtinn og gerir þær meira agresivar. Þegar æxlisvöxturinn stækkar vera frekari stökkbreytingar í frumunum, þær missa hæfileikan til að loða saman eins og eðlilegar frumur eiga að gera í hverju lagi, þá losna þær frá massanum og breyta færa sig inní nærlyggjandi vefi eða vefjulög og þá er þetta orðið krabbamein.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Góðkynja

A

Góðkynja æxli vex staðbundið og virðir vefjamörk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Illkynja

A

Illkynja æxli hafa tilhneigingu að vaxa inn í aðliggjandi vef

Illkynja æxli hafa tilhneigingu til að senda frumur um sogæða og æðakerfi og mynda meivörp.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Algengasta krabbameinið

A

carcinoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Carcinoma

A

Kemur frá kirtilþekjufrumum eins og lungum, brjóstum, brisi og húð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Sacroma

A

Frá vefjum bandvefja eins og vöðva, fitu, beina, brjósk og æða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Melanoma

A

Þróast út frá lita frumunum í húðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lymphoma

A

Myndast út frá lymphocytum hvítublóðkornana

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Leukemia

A

Hefur áhrif á blóðið og tengist skurðlæknum lítið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Stig 1

A

Lítið mein og alveg einangrað við líffærið sem það er í

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Stig 2

A

Stærra mein en í stigi eitt en hefur ekki vaxið í aðliggjandi vefi. Fyrir sum krabbamein teljast þau á stigi 2 jafnvel þótt það sjáist vöxtur í eitlum nærri æxli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Stig 3

A

Dreifing til annars líffæris í nágrenninu ásamt dreifingu til eitla nærri æxlinu

16
Q

Stig 4

A

Í stigi fjögur eru komin fjarmeinvörp aukalega

17
Q

Meðfæddir áhættuþættir og ekki hægt að stýra

A

Aldur
Kyn
Fjölskyldusaga
genamengi

18
Q

Áhættuþættir sem hægt er að forðast

A

Reykingar
Krabbameinsvaldandi efni
Sýkingar??

19
Q

Fyrstu einkenni krabbameina - viðvörunarbjöllur

A

Óútskýrt þyngdartap eða lystarleysi
Stöðug þreyta
Stöðugur verkur
Óútskýrður hiti og sviti sem helst kemur á næturna
Breytingar á húðinni og sár sem ekki gróa
Hnútur sem þreifast
Hæsi, kyngingarörðugleikar

20
Q

Markmið krabbameinsskurðlækningar

A
  • sýnataka
  • Fjarlægja æxli eða hluta æxlis
  • stigun krabbameins
  • fyrirbyggjandi aðgerð
  • inn grip til stuðnings lyfjameðferðar
  • uppbyggingar og lýtaaðgerð
  • líknandi aðgerð
21
Q

Krabbameins greining * blóðprufur

A

Status, elecrolytar, sökk, lifrarprufur og æxlisvísar

22
Q

krabbameins greining * myndrannsóknir

A

TS, Rtg lungu, PET CT

23
Q

krabbameins greining * sýnataka

A
  • Grófnálasýni
  • Fínnálarsýni
  • aðgerð þar sem æxli er fjarlægt beint
24
Q

Æxlisgen

A

t.d. BRCA

25
Q

Æxlisvísar

A

CA 15- 3 = Brjóstakrabbamein

CEA = krabbamein í ristil

+ mart fleira

26
Q

Krabbameins meðferðir

A
  • Skurðaðgerð
  • Geislameðferð
  • Lyfjameðferð (neo- adjuvant eða adjuvant)
  • Líkandi meðferð
  • verkja og ógleðimeðferð